Morgunblaðið - 13.06.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.06.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1998 9 FRÉTTIR Dæmdur fyrir mök við þroska- hefta stúlku HÆSTIRÉTTUR staðfesti á fimmtudag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur, ársfangelsi yfir rúm- lega fimmtugum manni fyrir að hafa haft samfarir við rúmlega þrítuga þroskahefta konu sl. haust. Maðurinn var að auki dæmdur til greiðslu málskostnaðar. Konan bjó í íbúð á vegum Svæðis- skrifstofu málefna fatlaðra ásamt unnusta sínum þegar atburðurinn átti sér stað. Fram kemur í dómin- um að maðurinn þekkti til hennar og vissi að hún vann á vernduðum vinnustað. Einnig liggi fyrir álit sér- fræðings sem segir að það geti ekki farið framhjá neinum að konan sé áberandi gi'eindarskert. Hæstirétt- ur fellst því á þann úrskurð héraðs- dóms að ákærði „hafi notfært sér ístöðuleysi stúlkunnar". Maðurinn hélt áfram að hringja í konuna eftir að dómur féll í héraði og mæla sér mót við hana. Þegar starfsfólk Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra beindi þeim tilmæl- um til hans að láta af þessu hátterni sínu hafði hann í hótunum. Vegna þessa leitaði skrifstofan eftir vistun stúlkunnar utan Reykjavíkur og var hún svipt sjálfræði í maí, að ósk for- eldra hennar. I úrskurðinum er byggt á vottorði læknis sem segir hana ófæra um að ráða persónuleg- um högum sínum. I dómi Hæstaréttar segir að ekki verði hjá því komist að staðfesta refsingu mannsins. Hann eigi lang- an sakarferil og hafi ekki látið af ásókn gagnvart konunni „þrátt fyrir dóm héraðsdóms og ítrekuð fyrh'- mæli þein-a sem hana vilja vernda". Því er maðurinn dæmdur til að greiða allan áfrýjunarkostnað máls- ins, þar með talin saksóknaralaun í ríkissjóð, 90.000 ki'. og málsvarnar- laun skipaðs verjanda síns fyrir Hæstarétti, Guðmundar Ingva Sig- urðssonar hrl. Sigríður Jósefsdóttir saksóknari flutti málið fyrir hönd ákæruvaldsins en dómarar voru Pétur Ki'. Hafstein, Guðrún Er- lendsdóttir, Haraldur Henrysson, Hrafn Bragason og Hjörtur Torfa- son. Sá síðastnefndi skilaði sérat- kvæði. Bændur vilja íjarlægja ónýtar girðingar SAMKVÆMT búvörusamningi ríkisstjómarinnar og Bændasamtaka Islands við sauðfjárbændur frá því árið 1995 skal ríkið veita þeim árlega styrki til umhverfisverkefna næstu fjögur árin. Tilgangur með styrkveit- ingunni er að skapa sauðfjárbændum atvinnu við tímabundin verkefni jafn- hliða búi'ekstri. Alls nema styrkimir 75 milljónum króna og er 20 milljón- um króna úthlutað í ár. í lok mars auglýsti framkvæmda- nefnd búvörusamninga eftir um- sóknum og hafa viðbrögð ekki látið á sér standa að sögn Hákonar Sig- urgrímssonar, deildarstjóra í land- búnaðarráðuneytinu. „Nú þegar höfum við fengið um 150 umsóknir frá öllum landshorn- um. Flestar koma þessar umsóknir frá Vesturlandi og Strandasýslu og em verkefnin nokkuð fjölbreytt. Flestir eru þó að sækja um að fá styrk til að rífa niður og fjarlægja ónýtar girðingar en þó era einnig mai'gir sem vilja jafna við jörðu ónýt útihús og byggingar,“ sagði Hákon. Greiddar eru 12.000 kr. fyrir hvern kílómetra af girðingu sem er fjarlægður og 35 til 50.000 kr. fyrir að rífa niður hús og byggingar. Úm- sóknir verða afgreiddar hinn 20. júní næstkomandi. Ný sending Dragtir — kjólar — jakkar — buxur Stærðir 10—20 Opið ídag 10.00-17.00 €>\ssa -tískuhús Hverfisgötu 52, sími 562 5110 Nýjar sendingar af leðurhornsófum 2ja + horn + 3ja m/leðri ó sliiflötum Verð aðeins kr. 119.800 stgr. CD |ÍT1 P31~3| H171 El| TBT 36 mán. HÚSGAGNAVERSLUN 36mán Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfiröi, sími 565 4100 Hverai mejraúrvai! 1-15 kg. 15-25 kg. 15-35 kg. Verð kr. 7.985,- ygy /g. oIm/ía, BARNAVÖTUVERSLUN GLÆSIBÆ SÍMI 553 3366 0-18 Glæsilegur sumarfatnaður fyrir þjóðhátíðardaginn h}á~QýOMulcli Engjatcigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, iaugardaga frá kl. 10.00—15.00. VERSLUNIN ennor er flutt á Laugaveg 40 sími 552 4800 Fötin HENNAR eru falleg tv/xrsJ-HiLJLJixit JONES NEWYORK ÞESSIFALLEGI BÚSTAÐUR er til sölu, í 37 km jjarlœgð frá Rvík. 1 ha eignarland. Stórkostlegt utsýni. Simi/fax 557 6311. Gsm 8965014 Hljoðfæraleikarar: Gunnar Þórðarson Vilhjálmur Guðjónsson > Gnnnlaugur Briem M Jólianp Asmundsson m Þórir Ulfarsson \ Kristinn Svavarsson ti Kjartan Valdimarsson SigurðurH. Ingimarsson Kristján Gíslason Hulda Gestsdóttir . Rúna G. \ Stefánsdóttii rinsdótti DISKÓTEK HÚSSINS Dansað til kl. 3 Skoðaðu veftnn okkar, m.a.veisluþjónustuna, ABBA ofl. www.broadway.is Fjoldt lyöt-, /isk,-gmenn \P*st*rétla.Aukþ£s ^s^jfeflirréUum. HÓTEL ÍSLANDI Miða- og borðapantanir í síma 533 1100. Verð 4.900, matur og sýning. 1.950, sýning. 950, dansleikur. Frábærir söngvarar! Sviðssetning: Egill Eðvarðsson. Hljómsveltarstjori: Gunnar Þórðarson. .. Dansstjórn: Jóhann Orn. Hljóðstjórn: Gunnar Smári Helgason sem fær hæsfu einkunn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.