Morgunblaðið - 13.06.1998, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.06.1998, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1998 41* Dagvist barna 20 ára Fjölskylduhátíð í Húsdýragarðinum í TILEFNI af 20 ára afmæli Dag- 14. júní í Fjölskyldu- og húsdýra- vistar barna á þessu ári verður garðinum. Þangað býður Dagvist haldin fjölskylduhátíð sunnudaginn barna börnum á leikskólaaldri ásamt fjölskyldum þeirra. Garður- inn verður opnaður kl. 10 og verður opinh til kl. 18. Skipulögð dagskrá hefst kl. 13.30 og stendur til kl. 16.30. Dagskrá er eftirfarandi: Kl. 13.30 og kl. 15 verða sýningar Brúðubílsins, kl. 14.30 sýnir Möguleikhúsið kl. 13.30 og kl. 16.30 skemmtir hljómsveitin Geirfuglarnir gestum víðsvegar um garðinn. Garðurinn hefur upp á ýmis leik- tæki að bjóða og sérstök leiktæki eru í gangi allan daginn íyrir yngstu börnin. Vonast er til að sem flestir sjái sér fært að mæta og eru gestir hvattir til að taka með sér nesti en aðstaða til að grilla er á staðnum, segir í fréttatilkynningu. ATVINNU- A U G L V 5INGAR Menntaskólinn að Laugarvatni auglýsir eftir kennurum við skólann næsta vetur Helstu kennslugreinar: Eðlisfræði, tölvufræði, íþróttir, einnig danska, stærðfræði og íslenska. Skólinn er hefðbundinn menntaskóli. í honum er jafnhliða kennslu unnið að ýmsum áhuga- verðum verkefnum, m.a. kynningu á ferðaþjón- ustu í samvinnu við nágrannasveitarfélög, nýtingu hugbúnaðar í kennslu og samskiptum, nemendaskiptum o.fl. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist skólameistara eða for- manni skólanefndar fyrir 26. júní nk. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 486 1156 eða 486 1121. Iþróttakennari pilta Okkur vantar íþróttakennara pilta til starfa á næsta skólaári. Þá getum við boðið almenna kennslu, mikil vinna. Einnig geturfylgt stöðunni þjálfun hjá UMF Snæfelli. Öll aðstaða ertil fyrirmyndar, stórt fullbúið íþróttahús og næsta vetur verða teknar í notk- un tvær sundlaugar, inni- og útilaug sem eru á skólasvæðinu. Umsóknarfresturertil 26. júní, en allarfrekari upplýsingar gefur Gunnar Svanlaugsson, skólastjóri, í síma 438 1377 vinna og 438 1376 heima. Leikskólarými — Vesturbær Leikskólinn Höfn, Marargötu 6, getur boðið fjórum börnum 3ja til 5 ára leikskólarými fyrir næsta vetur. Einnig tekið niður á biðlista vegna yngri barna. Leikskólinn Höfn, sími 552 3222. Verkstæðismaður Vantar vanan verkstæðismann. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 565 3143 og 852 8151. Klæðning ehf. STVRKIR Auglýsing um styrki til ferðamála á landsbyggðinni Umsóknarfrestur vegna áður birtrar auglýsing- ar er framlengdur til 22. júní nk. og skulu um- sóknir merktar „Ferðamál" sendartil Sam- gönguráðuneytis,Hafnarhúsinu v. Tryggva- götu,150 Reykjavík. Nánari upplýsingar eru veittar í samgöngu- ráðuneytinu í síma 560 9630. Samgönguráðuneytið, 11. júní 1998. www.stjr.is/sam ÝMISLEGT Handverksmarkaður verður á Garðatorgi laugardaginn 13. júní frá kl. 10.00-18.00. Milli 40 og 50 aðilar sýna og selja muni sína. Kvenfélagskonur sjá um kaffisölu. TILKYNNINGAR Sumartími ráðgjafa í viðtölum 15. júní—28. ágúst kl. 11 — 15 Þriðjudagar Norðurlönd Fimmtudagar ísland Föstudagar Enskumælandi og önnur lönd. Engin viðtöl mánudaga og miðvikudaga. TIL SÖLU Lækkað verð á sumarblómum Erum með margar gerðir sumarblóma á lækkuðu verði. Aspir, margar stærðir á góðu verði. Stórar birkiplöntur með hnausum. Gróðrastöðin Lundur við Vesturlandsveg, sími 587 6825. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins f Suðurgötu 8, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurvegur 30 eh. Seyðisfirði, þingl. eig. Fjörður ehf., umboðsskrif- stofa, Garðar Rúnar Sigurgeirsson, Árný Sigriður Sveinsdóttir og Arnbjörg Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands hf. lögfrd., Mata ehf. og sýslumaðurinn á Seyðsfirði, fimmtudaginn 18. júní 1998 kl. 14.00. Miðgarður 3a Egilsstöðum, þingl. eig. Ágúst Ólafsson, gerðarbeiðandi Kringlan ehf., fjárfestingafélag, fimmtudaginn 18. júní 1998 kl. 14.00. Sunnuhlíð, ásamt gögnum og gæðum o.fl., Vopnafirði, þingl. eig. Haukur Georgsson, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins, fimmtudaginn 18. júni 1998 kl.14.00. Útgarður 2, Egilsstöðum, þingl. eig. Vilhjálmur Einarsson, gerðarbeið- andi Húsasmiðjan hf„ fimmtudaginn 18. júní 1998 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 12. júm'1998. Uppboð Framhaid uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Breiðamörk 2, hl. C1, Hveragerði, 21,75% af allri eigninni, þingl. eig. Vörur og dreifing ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Byko hf„ Hveragerðisbær og Sjóvá- Almennar tryggingar hf„ fimmtudaginn 18. júní 1998 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 12. júní 1998. SMAAUGLYSINGAR YMISLEGT Ljós- og friðarhugleiðsla verður haldin sunnudaginn 14. júni kl. 11 i sal Mannræktarinnar, Sogavegi 108 (f. ofan Garðsapó- tek). Dyrunum lokað stundvís- lega. Aðgangur ókeypis. Sjöstirnið. FÉLAGSLÍF /alviðra\ Sumardagskrá f Alviðru • Sorpflokkun og safn- haugagerð Námskeið fyrir sumarbústaða- eigendur. Leiðbeinandi er Pétur Þorvalds- son garðyrkjumaður. Þrjú námskeið eru fyrirhuguð í júní, júli og ágúst. Fyrsta nám- skeiðið verður laugardaginn 20. júni kl. 14-16. Skráning í síma 482 1109. • Póstaleikur fyrir alla fjöl- skylduna Skemmtileg gönguferð og leikur sem hentar öllum aldurshópum. Dregið verður úr réttum svörum í haust og veitt verðlaun. Á sunnudögum á tímabilinu kl. 11-15. • Þjóðhátíðardegi heilsað á Ingólfsfjalli Kvöldganga 16.—17. júní. Lagt á Ingólfsfjall frá Alviðru ki. 22. Farið um Djúpadal og komið á sléttlendi kl. 2. Leiðsögumaður verður Jón Hjartarson forstöðumaður. (Að- eins farið í góðu veðri). • Kynnist íslensku flórunni Skoðunarferð undir leiðsögn Heiðrúnar Guðmundsdóttur líf- fræðings. Laugardagur 4. júlí kl. 14.00. • Ullarvinnsla Allt um ullarvinnslu: Rúið, spunnið, þæft og prjúnað. í sam- starfi við Þingborgarkonur. Sunnudag 5. júlí kl. 13. • Náttúruskreytingar Farið í göngu og plöntum og fleiru safnað til skreytinga. Búinn til krans undir leiðsögn Kristínar E. Bjarnadóttur. í samstarfi við Grænu smiðjuna. Laugardagur 15. ágúst kl. 10.00. • Skógarganga Ferð um Öndverðarnes og Þrastaskúg. Björn B. Jónsson framkvæmdastjóri Suðurlands- skúga leiðir gönguna. Sunnudagur 23. ágúst kl. 14—16. • Auk þess eru gönguferðir í Alviðru og nágrenni á laug- ardögum klukkan 10 í fylgd forstöðumanns Alviðru. Allir velkomnir. Upplýsingar í síma 482 1109. KRISTIÐ SAMFÉLAO Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14. Óskar Sigurðsson og Guðlaug R. Sigurðardúttir predika og syngja. Allir hjartanlega velkomnir. Hailveigarstíg 1 • simi 561 4330 Dagsferð jeppadeildar á Heklu Laugardaginn 13. júní: Farar- stjúri Haukur Finnsson. Brottför frá verslun Ingvars Holgasona/v kl. 8. Dagsferðir sunnudaginn 14. júní Kl. 10.30 frá BSÍ. Kóngsvegur, 3. áfangi. Mosfellsheiði. Gengið um gamla veginn sem lagður var á árunum 1886 til 1896 og var í brúki frá um 1896 til 1930. Verð 1.300/1.500. Helgarferðir næstu helgi 19.—21. júní: Jónsmessu- næturganga yfir Fimmvörðu- háls. Ein vinsælasta útivistar- ferðin. Gengið verður frá Skóg- um, yfir Fimmvörðuháls í Bása. Hægt að dvelja í Básum fram á*c sunnudag. í Básum verður boðið upp á gönguferðir, grillveislu og varðeld. 19.—21. júní: Snæfellsnes um sólstöður. Boðið upp á sól- stöðugöngu á Snæfellsjökul og skoðunarferð um helstu staði undir jökli. Farið verður á Hellna, Sölvahamra, Lóndranga o.fl. 19.—21. júní: Básar um sum- arsóistöður. Fararstjóri verður Anna Soffía Óskarsdóttir. Kvöldvökur, varðeldur, göngu- ferðir og grillveisla. 19.-21. júní: Vík í Mýrdal með jeppadeild Útivistar. Far- arstjóri verður Gisli Einarsson, jarðfræðingur. Á leið austur fyrir fjall verður stoppað við Selja- landsfoss. Gist í Vík í Mýrdal í tjaldi eða skála. Farið er að Haf- ursey og Hjörleifshöfða o.fl. I f TILKYNNINGAR *áSt# ðGA^ Dagskrá helgarinnar Sumardagskrá þjóðgarðsins á Þingvöllum fer af stað á morgun, sunnudaginn 14. júni 1998. í sumar verður að vanda boðið upp á fjölbreytta dagskrá þar sem saman fer fræðsla, skemmt- un og holl útivera. Þátttaka er ókeypis og allir eru velkomnir. Sunnudagur á Þingvöllum Kl. 13.30 Lambhagi — Vatnskot . Róleg og auðveld náttúruskoð- unarferð með vatnsbakka Þing- vallavatns. Hugað að vaknandi gróðri og fjölbreyttu fuglalífi. Hefst á bílastæði við Lambhaga og tekur 3—4 klst. Takið með ykkur nesti og verið vel búin til fótanna! 14.00 Guðsþjónusta í Þingvallakirkju Prestur sr. Heimir Steinsson. Orgelieikari Ingunn H. Hauks- dóttir. Litast um á Þingvöllum að lokinni messu. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum er griðastaður þar sem fólk á öllum aldri á að geta dvalið og notið umhverfisins í ró og næði. Þvi • skal ríkja næturró á tjaldsvæðum eftir miðnætti og drukkið fólk er spillir friði getur vænst þess að verða vikið af svæðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.