Morgunblaðið - 13.06.1998, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 13.06.1998, Blaðsíða 42
#2 LAUGARDAGUR 13. JUNI1998 MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR Eru staðreyndir bak við ráðgjöf Hafró? Um leið og fer að hægja á vaxtarhraða þorsks hér við land skapast hættu- ástand, segir Kristinn Pétursson, því það er reynslan hér og annars staðar. Smáratorgi • 5 6 3 2 0 0 Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks í fasteignaleit <2^ \J www.mbl.is/fasteignir 1. ARIÐ 1989 varð mér ljóst að veiðiráð- gjöf Hafrannsókna- stofnunar í þorskveiði- ráðgjöf stóðst ekki sögulega reynslu sam- kvæmt gögnum stofn- unarinnar. 2. Eitt skýrasta dæmið hérlendis um þetta, er ráðgjöf í „svörtu skýrslu" 1975. Ekkert var farið eftir ráðgjöfínni og þorsk- stofninn stækkaði jafnt og þétt úr 800 þúsund tonnum 1975 í 1.600 þúsund tonn 1980 við stjórnlausa veiði. Veidd voru 120 þúsund tonn árlega um- fram ráðgjöf í fímm ár (360 þús tonn á ári), eða 600 þúsund tonn. Stofninn hefur samt tvöfaldað stærð sína við ofveiðina. Þetta er staðreynd samkvæmt skýrslum Hafró. Skekkja í veiðiráðgjöf var því 600 + 800 eða 1,4 milijónir tonna af þorski á fimm árum. Við eigum samt til góða að stofninn hrundi ekki (800 þúsund tonn) eins og hótað var 1975 ef ekki væri farið eftir ráðgjöfínni. Sjávarskilyrði á þessum árum voru samt ekkert sérstök, en veiðiálag ‘72-’77 yfir 40%. 3. Þegar stofninn hefur verið í lægð (1973, 1983 og 1984) þá hefur hann skilað sterkustu árgöngunum sem komið hafa eftir að farið var að stjórna. Skilgreiningin „hættu ástand" reyndist ekki bara rangt RYMINGARSALA XZÆ22 Síðustu dagar laugardag og sunnudag s Við hættum verslun á Islandi og höldum því allsherjar rýmingarsölu og seljum síðustu 60 teppin okkar með afsl. frá 35-60% af fullu verði m.v. staðgr., 30-55% ef greitt er með korti Verðdæmi: Stærð: Verð áður: Nú: 1 stk. Afghan, ca 200x300 84.800 42.800 stk. 5 stk. Pakistan „sófaborðsstærð" ca 125x175-190 35-38.000 23.800 stk. 30 stk. Pakistan Gl. Afghan Kilim Birgðir að klárast rúml. 60x93 2,52x3,27 9.800 49.800 5.800 stk. 28.800 mat á aðstæðum í þessum tilfellum held- ur reyndust þetta bestu aðstæður fyrir viðkomu í stofninum samfara háu veiðiálagi. 4. Samt hefur verið hjakkað sífellt í sama farinu með sömu gömlu fullyrðingarnar og reyndust rangar 1975. Uppsveifla sjáv- arskilyrða á Islands- miðum s.l. þrjú ár hef- ur aukið fæðuframboð. Af þeim ástæðum hafa Kristinn skapast aðstæður við Pétursson landið fyrir stækkun þorskstofnsins. Fullyi'ðingar sjáv- arútvegsráðherra um að „upp- byggingin sé að skila árangri" er því hallærisleg, ósmekkleg og ófag- leg. Ráðherrann er orðinn kaþólsk- ari en páfinn. Stjórnar hann sjáv- arskilyrðum?! Getur hann líka fjölgað sólskinsdögum! Fiskifræð- ingar sýna þó lit og viðurkenna að uppsveifla sjávarskilyrða eigi „ein- hvern þátt“ í stækkun þorskstofns- ins. 5. Alvarlegasti hluti þessa máls verður þegar niðursveifla hefst aft- ur í sjávarskilyrðum. Enginn veit hvenær. Það gæti byrjað eftir ein- hverja mánuði, eða 2-3 ár. Það er hin mikla áhætta sem tekin er í dag samkvæmt reynslunni hér- lendis og erlendis. Stækkandi þorskstofn þarf aukna fæðu og mun auka sjálfát. Er sums staðar byrjaður. Það er aðvörunarmerki. Skorti fæðu allt í einu getur stofn- inn skyndilega ráðist í sjálfát og minnkað hratt eins og síðustu ár í Barentshafi. Það er of seint að grípa um rassinn þegar búið er að gera í buxuinar. Þá missum við af allri þeirri veiði sem nú gæti verið 100 þúsund tonnum meiri árlega og er söguleg staðreynd að var aldrei nein áhætta. Reynslan lýgur ekki. Tilgátur út í loftið hafa hins vegar reynst vafasamt fikt við náttúruna bæði hérlendis og erlendis. 6. Þorskstofninn í Barentshafí hafði skilað góðri nýliðun undan- farin ár. Ráðgjafar hér og þar sungu uppáhaldssönginn „upp- byggingin er að skila árangri" allt fram að rallinu í Barentshafi á síð- asta ári. Þá kom hlé. Roald Waage ráðgjafi í Noregi sagði svo fyrir ári að „endurmeta þyrfti aðferðir við mat á stærð fisldstofna“. Ónefndir aðilar fóru þá til Noregs til að þagga niður í manninum. Svo var skipt um plötu á fóninum og nú er sungið „við höfum ofmetið stofn- inn“ í stað þess að segja sannleik- ann, að veiðiráðgjöfin hafi verið röng og reiknilíkanið gefið falskar upplýsingar. Hrunið í vaxtarhraða þorskstofnsins í Barentshafí er til vitnis um þetta. 7. 20% veiðistefna rústaði þorsk- stofninn við Kanada þar sem ráð- gjafar fengu öllu að ráða frá út- færslu í 200 mílur 1978. Ekkert til- ÞAK-0G VEGGKLÆÐNINGAR í' " Þökkum viðskiptin á liðnum árum RAÐGREIÐSLUR HÓTEL REYKJAVÍK Sigtúni Afgreiðslutími: Laugardaginn 13. júní frá kl. 13-19 m lit var tekið til fæðuframboðs og vaxtarhraða þorskstofnsins þar sem virðist hafa hrunið úr hor við tilraunina. Um þetta allt á ég áreiðanleg gögn. Niðurstaða Sjávarútvegsráðherra Islands tekur nú þá áhættu að allt fari hér eins og í Barentshafinu. Með því að veiða ekki það sem náttúran fram- leiðir vex áhættan á sjálfáti og nið- ursveiflu í vaxtarhraða þorsksins. A einfaldan hátt má líkja þessu við grasið á lóðinni. Ef við sláum hæfi- lega oft fáum við fallegt gras og meiri uppskeru. Ef við sláum ekki fáum við bara sinu og órækt. Reynslan bendir til að svona svari hafið sókn okkar manna í fiski- stofna, en ekki eins og bankabók eins og reiknilíkan veiðiráðgjafa gerir ráð fyrir. Bankabókarkenn- ingin er falleg hugdetta, sem selst vel í fjölmiðlum. En reynslan á að teljast sannprófun á hvort vísindin standast samkvæmt mínum skiln- ingi? Ósannaðar tilgátur sem ekki virka eru einfaldlega ekki vísindi? Reynslan frá Kanada og úr Barentshafinu bendir til að hættu- legt sé að veiða ekki þegar náttúr- an framleiðir mikinn fisk. Ráðgjaf- ar vilja þá spara veiði á því sem náttúran framleiðir til að „byggja upp stofninn". Þar eru þeir fastir og stjórnmálamenn frosnir við eins og hugsunarlausir kjánar. Afleið- ingarnar af því að veiða ekki þegar náttúran gaf fisk urðu hrikalegar í Kanada (1984-1988). Svo hrikaleg- ar að ráðgjafar virðast engir menn til að ræða opinskátt og á eðlilegan hátt um hugsanleg eigin mistök. Gögn frá Kanada gefa þetta sterk- lega til kynna. Um leið og fer að hægja á vaxt- arhraða þorsks hér við land skap- ast hættuástand. Eg segi þetta því reynslan hér og annars staðar hef- ur verið á þennan hátt. Sögulega reynslu tel ég vera áreiðanlegri vit- neskju en margtuggna vísindatil- gátu úr tölvuforriti sem aldrei hef- ur staðist. Það skal ganga mikið á hérlendis áður en klíka ráðgjafa ásamt hugsunalausum stjórnmála- mönnum fær að eyðileggja þorsk- stofninn á Islandsmiðum. Það bendir margt til að áhættan af þessari margmislukkuðu tilrauna- starfsemi sé umtalsvert meiri nú en oft áður. Höfundur rekur fiskverkun. HOFÐABAKKA 9. 112 RFYK.JAVIK SiMI 587 8750 - FAX 587 8751
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.