Morgunblaðið - 13.06.1998, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.06.1998, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1998 31 MAGNÚS Gunnarsson með myndina af samstúdentum úr Verzló sem útskrifuðust vorið 1967. björnsdóttir. Hún býr í Frakklandi og rekur þar ferðaskrifstofu. Þá er það Þórunn Hafstein, sem er kenn- ari við Flataskóla og við hlið henn- ar er Bryndís Helgadóttir, sem vinnur á verkfræðistofu. Þá er hér ljóshærð stúlka, Anna Johnsen. Hún fór í Kennaraskólann og lærði síðan innahússarkitektúr. Hún er gift Vilhjálmi Vilhjálmssyni, sem er í borgarstjóm Reylq'avíkur. Vinstra megin við skólastjórann dr. Jón er Guðrún Erla Bjamadóttir. Guðrún flutti til Þýskalands og bjó þar í mörg ár, en er nú flutt heim og er í íslensku í Háskólanum. Hér lengst til hægri í fremstu röð er Olafur Axelsson, sem rekur eigin lögfræðiskrifstofu. Þetta var að vissu leyti sérstak- ur bekkur. Þessi árgangur náði langt í viðskiptalífínu og margir hafa látið veralega að sér kveða, t.d. Halldór og Sigurður hjá Flug- leiðum, Guðlaugur hjá Mjólkur- samsölunni og Brynjólfur í Granda, sem allir era í fremstu röð í íslensku athafnalífi. Við voram að koma úr skóla þegar viss kynslóða- skipti áttu sér stað í atvinnulífinu og þegar vaxandi áhugi var fyrir því að fá viðskiptamenntaða menn til þjónustu. Menn vora tiltölulega fljótir að fá ábyrgðastöður hjá t.d. stóifyrirtækjum.“ Vesturbærinn - miðpunktur alheimsins upphæð til að fara í ferðalag að loknu stúdentsprófi. Einmitt þetta sumar lentum við á milli gengisfell- inga, þannig að peningar nýttust okkur afskaplega vel. Þegar við ákváðum hvert við ætluðum að fara þá höfðum við góðan möguleika að fara í virkilega stóra ferð. Við fór- um tveim dögum eftir stúdents- prófið til London og þaðan áfram til Parísar, síðan til Barcelona og vorum þar í tvær vikur. Þá var far- ið til Genfar og svo aftur til London. Þetta var mikil ferð og ákaflega skemmtileg og sjálfsagt öllum sem tóku þátt í henni ógleymanleg. Við fóram með Gull- faxa.DC 6, vél Flugfélags íslands og það var farið frá Reykjavíkur- flugvelli. Þá vora aðrir tímar og ekki komnar þessar hraðfleygu þotur sem fljúga í dag. Ferðin tók um sex tíma. Það var byrjað með morgunmat, síðan var flogið í þrjá tíma og þá var hádegis- verður og svo eftirmið- dagskaffi.“ Magnús tekur bekkj- armyndina upp af skrif- stofuborðinu og brosir þegar hann horfir á myndina. „Hér í efstu röð til vinstri er Halldór Vilhjálmsson fjármála- stjóri Flugleiða. Við hliðina á hon- um er Guðlaugur Björgvinsson for- stjóri Mjólkursamsölunnar. Hann var mjög virkur í félagslífinu í skól- anum. Við áttum mikil samskipti á þessum áram og fóram oft saman sem sölumenn á sumrin út á land, að selja ýmsar vörar. Fimmti frá vinstri er Sigurður Helgason for- stjóri Flugleiða. Hann var mikill bókhaldsmaður þegar á þessum ár- um. Þriðji frá vinstri er Sigurður Oddsson, sem er yfir bókhaldinu hjá matsölustaðnum í Perlunni. Við hlið hans er Brynjólfur Bjarnason forstjóri Granda. í miðröð, lengst til vinstri er Ingi- mar Sigurðsson deildarstjóri í heil- brigðisráðuneytinu og lögfræðing- ur. Fjórði frá vinstri er Níels Chr. Níelsen. Hann er svæfingarlæknir á Borgarspítalanum. Hann var mikið í félagslífinu í skólanum og bauð sig t.d. fram á móti mér til formennsku í Málfundafélaginu. Við hlið hans er doktor Þór Whitehead, sem er pró- fessor í sagnfræði við Háskóla Is- lands og var mjög áber- andi í félagslífinu í Verzl- unarskólanum. Þriðji hér frá hægri er Steingrímur Gröndal. Steingrímur er viðskiptafræðingur og vinnur hjá Raftnagnsveit- um ríkisins. í fremstu röð til vinstri er Viktor Björnsson. Hann er endurskoðandi og rekur sína eigin skrifstofu. Síðan koma hér þessar myndarlegu stúlk- ur. Við hlið Viktors er Erla Svein- Magnús Gunnarsson er fæddur í Reykjavík árið 1946, sonur Gunn- ars Magnússonar skipstjóra og Kristínar Valdimarsdóttur hús- móður. Hann ólst upp á Oldugöt- unni og átti þar heima fyrstu árin. „Vesturbærinn var miðpunktur alheimsins og mjög sérstakur heimur. Þá vora ekki eins margir skólar og nú. Ég fór í Melaskólann þegar ég byrjaði fyrst í bamaskóla. Eins og algengt var um miðja öld- ina voram við strákamir í íþróttum og bófahasar. Við söfnuðum gler- flöskum og seldum þær. Þannig að sjálfsbjargarviðleitnin byrjar snemma. Ég man að við strákamir sóttum mikið niður á höfn og út í Örfirisey, sem var heillandi heimur bemskuáranna.“ Að loknu stúdentsprófi var Magnús framkvæmdastjóri BHM 1971 til 1972. Skrifstofustjóri SÍF frá 1972-73. Framkvæmdastjóri Hafskipa 1973 til 74. Fram- kvæmdastjóri Amarflugs 1976 til 1981. Þá var hann aðstoðarfram- kvæmdastjóri Olíufélagsins hf. 1981-83, framkvæmdastjóri VSÍ 1983-86 og framkvæmdastjóri SÍF 1986 - 1994. Magnús var formaður VSÍ frá 1992 til 1995. Undanfarin ár hefur hann starfað sjálfstætt við ráðgjöf og viðskipti. Kona Magnús- ar er Gunnhildur Gunnarsdóttir. Þau eiga tvö böm, Aðalheiði og Gunnar Kristin, og tvo barnabörn. Þetta var að vissu leyti sérstakur bekkur leyni. Flestum finnst þeir skorta peninga, hversu mikla sem þeir hafa fyrir, og þeim sem hafa með höndum vörslu eða ráðstöfun fjár er sérstak- lega hætt, eins og mýmörg dæmi sanna. Valdahvötin er ekki sú veikasta af þessum þremur. Hana má strax sjá í leikjum barna, þar sem sumir sýna það sem koma skal og byrja snemma að „panta að ráða“. Oftast er um tímabundna sið- blindu að ræða, þegar menn ganga á rétt náunga síns eða brjóta viðtekn- ar reglur og siðalögmál samfélags- ins. En veiti þessi hegðun nægilega umbun til lengri tíma, „borgi sig“, er hætt við að hún festist í sessi og sið- gæðisvitundinni sé ýtt til hliðar. •Lesendur Morgunblaðsins geta spurt sálfræðinginn um það sem þeim liggur á bjarta. Tekið er á möti spurningum á virkum dögum milli klukkan 10 og 17 í smia 5691100 og bréfum eða símhréfum merkt: Vikulok, Fax: 5691222. Enn- fremur símbréf merkt: Gylfi Ás- mundsson, Fax: 5601720. Til sölu Atlas 1702 '84 22 tonn, yfirfarin og í góðu ástandi. Skútuvogi 12A, s. 5681044. íslensk framleiðsla síðan 1972 STEININGAR- LÍM MARGIR UTIR GERUM VERÐTILBOD !i steinprýði STANGARHYL 7, SÍMI 567 2777 Með því að velja bilasamning Lýsingar þarftu ekki að greiða bílinn upp á nokkrum árum eins og tíðkast i hefðbundnum bílaviðskiptum. Þú velur, innan vissra marka, hverjar mánaðargreiðslurnar verða og ákveður hver eftirstöðvagreiðslan á samningnum verður eftir 12 - 48 mánuði. Þegar að eftirstöövunum kemur geturðu skipt upp i nýjan bíl og haldið áfram að greiða lágar mánaðar- greiðslur eða framlengt samningnum og verið áfram á sama bilnum. Dæmið gengur upp með bílasamningi Lýsingar. Öil bílaumboðin b>°®a 1 upp ú bílasamn.ng i vsingar °9 ''e,ta Kaupverð 1.700.000 kr. Samningstími 48 mánuðir Innborgun Greitt á mánuði í 48 skipti Eftirstöðvar eftir 48 mán. 340.000 36.087 O 340.000 25.864 485.000 340.000 19.806 825.000 Kaupverð 1.200.000 kr. Samningstími 36 mánuðir Innborgun Greitt á mánuði í 36 skipti Eftirstöðvar eftir 36 mán. 240.000 32.263 O 240.000 20.579 428.000 240.000 14.640 668.000 Léttu dæmið ganga upp Lýsing býður nú viðskiptavinum sínum að greiða afborganir með beingreiðslum sem iækka innheimtukostnað og auka þægindin. LÝSINQ HF. • SUÐUPLANDSBRAUT 22 • SlMI 533 1500 • FAX 533 1505
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.