Morgunblaðið - 13.06.1998, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.06.1998, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ IflKII m SPURT ER Hvað hét faðir Gísla Súrssonar? MENNING - LISTIR 1. Hvenær fæddist Eggert Ólafsson og hvenær lést hann? 2. Hvað heitir rússneska „dívan“ sera söng sig inn í hjörtu gesta Listahátíðar í Reykjavík í Háskóla- bíói á dögunum? 3. Hvert er umfjöllunarefni Errós á sýningu sera hann heldur nú í Hafn- arhúsinu? SAGA 4. Hvað hét faðir Gísla Súrssonar? 5. Spurt er um grískan heimspek- ing sem kenndi að vellíðan væri hin æðstu gæði, en hún fælist í sálarró og lausn frá öllum sársauka. Hann hafnaði ódauðleik sálarinnar og áleit að við dauðann leystist hún upp í frumeindir sínar. Hver var þessi heimspekingur og hvað voru fylgis- menn hans kallaðir? 6. Hverjir áttust við í Gallastríðinu og hvernig lyktaði þeim hernaði? LANDAFRÆÐI 7. Hvort fjallið er hærra, Esja eða Hekla? 8. Hvað heitir hæsti tindur í Aust- urríki og hvað er hann hár? 9. Laxveiðitímabilið hófst 1. júní sl. raeð opnun Norðurár, Þverár og Laxár á Ásum. Hvar eru þessar ár? ÍÞRÓTTiR 10. IR-ingar unnu frækinn sigur 1:0 á Islandsmeisturum IBV í fjórðu umferð Islandsmótsins í knatt- spyrnu í meistaraflokki karla. Hver skoraði mark IR í leiknum? 11. Talsvert fjaðrafok varð í breska knattspymuheiminum þegar þjálfari enska landsliðsins tilkynnti val á 22 manna hópi fyrir loka- keppni HM. Af hverju spratt sú um- ræða og hver er þjáfari enska lands- liðsins? 12. Hvaða lið leika til úrslita um meistaratitil NBA í körfubolta? ÝMISLEGT 13. Hvað er etýða? 14. Hver er erfðasyndin og hver fullmótaði kenningar kirkjunnar um hana? 15. Japanskeisari hefur verið á ferð í Evrópu að undanförnu ásamt keis- araynjunni. Hvað heita þau, hvenær tók keisarinn við flestum embættisskyldum fóður síns óg hvað hét hann, þ.e. fyrrum Japanskeisari? 16. MYNDIN er af gróðurvin í um 600 m hæð á hálendinu suðaustur af Hofsjökli. Hvað heitir staðurinn og hvaða fell er fyrir miðri mynd? •epflm pui [isjJEUjy ja puXui uprai juXj pmaj ‘JUAJupuiAjCa -91 •oqtqaijii JiJioi[ uEjMEJEStayi '8861 puj ‘oj!Uojih ‘suts jnpty utnpijCiissijjæqtua uinjso]j ptA jjoq uesioji ojtq -piy 'gi •EunSutuuoJi ipBjouinnj jipBjnpiJpi snupsnSy ■jnpo[SuA>( pj po[sujöi iuj So iAæ B[[n uitacf ji3[j(j ‘bii; siq [ij buubui 3ui3i9ui[[[j ja mpuiCsEpjjg 'iu>iaíj>fia[ jB[ipinu jsEfjaj>i uias umpimsuojJJosuoq e ijiaq 3iuuia ‘5[i0[Bjæjpor[q 1 [uqæj Euqajip ej[eCc( pB [ij uimES pimsupj ja Epíjg ;;[ zzEf qEjfj 3o sqng o3notqQ gj 'ujnipiuiiofj uinqsajq ; npæjmn i[[P[nu pEij i[[o 3o mnudoq j pp[0 jea ‘jnpBuispqspuEi jnpuÁajSjBm ‘auSioosBO [nEj pE sof[ 1 moq uutdoq euubui ZZ iJuuÁ5[iij UEj[Bft(spi[spuB[ ‘0[ppofj uu0[{) jb30(J 'xi •uosb[sio jocJ jBAæg '01 •[3ui((EunH j J3 mnsy 1; í;xi:r[ 3o ipjqjBSJog ! njo ejoa<i 3o EjnpjOfq '6 'm j,6iS ‘J0uqoo[3ssojo '8 'm PI6 J0 Efsg ‘jjBq 'm X6LT ep[0H 'L 'U!H 3o ofsjnpjofj ps jnjsnB 3o jnpjou ndojAa-A! ujs uæmBpuB[ ;:<[ npjæj jBfjoAmo}! ua ‘b[[ej) uSiso pam >[nii[ ,ta ■.t\[') xg-89 mn[[oj) uSaS ‘sJBsag UJSÁJOJ jtpun ‘BfjaAmpa jnpEujoq jba ptpjj'isuni:;) 'g -jBSuunqida JipB[[Bq iuoa susq uttaut -si3[áj ‘soanqida 'S uns ujofqjOti jnpB[[Bq 3o uuis æq piA jnpuuoq 3o uinqqojg ps [BpEUjng j ofq ujofqjo<x 'BqnBjaqs sisjaq S[0qjOtj jnuos ‘ujofqjOtX jea jBUOSSjng B[Si;) JipBa 'V ’SOJjg lujajBuniiQlJmn nja jnuog -g •BAoqBqojog buijbo 'Z '89il Js913o 9ZLl jsippæj jjaSSa -i:j8as Corsa -sportlegur og spennandi LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1998 33 Fimm höfuðpúðar Tvöfaldir styrktarbitar t Útvarp/segu,band hurðum Litað gier Satnlsesingar Hæðarstilling 4 öknmannssæti unum inni hjá mér, mér finnst ég vera vakandi og berst um í hræðslu við að reyna að kveikja ljós en ekkert gerist, ég loka aug- unum og hleyp fram á gang en kemst ekkert áfram, fer aftur inn í herbergi og reyni að kveikja en get ekki kveikt. Ég er hrædd, heyri grát í fjarska, hugsa um barnið og mömmu, verð að komast til mömmu. Svo er eins og heitur straumur fari frá höfði og niður, ég verð mjög afslöppuð, opna augun og kveiki ljós. Ráðning ÞESSI draumur gæti virst fyrir- boði einhvers sem bundið er mikl- um missi en þó virðast tákn draumsins benda frekar til per- sónulegrar reynslu þar sem vissar hugmyndir þínar ná ekki að blómstra sem veldur svo ákveðnum erfiðleikum. Flugstöðin bendir til að draumurinn sé á sálrænum nót- um og barnið sem þú tekur í fangið og nærir sé hugmynd að einhverri framkvæmd sem þér býðst og verður þér hjartfólgin. Þú setur hana í gang (gefur brjóstamjólk) en það er eins og þessi framkvæmd nái ekki að komast á legg, þrátt fyrir þrákelkni þína. Afstaða móður þinnar í draumnum bendir til að þínir nánustu (mamma) hafi verið afhuga ráðagerðinni frá byrjun en ekki fengið neinu um ráðið sökum einstrengingsháttar þíns. Seinni hluti draumsins lýsir svo eftirmála ævintýrsins þar sem þú virðist lenda í miklum persónulegum kröggum (gast ekki kveikt Ijós), bæði vegna tilfinningar um að vera misheppnuð og einnig vegna stífni í garð nánustu ættingja. En draum- urinn heldur áfram og segir að þegar þú brjótir odd af oflæti þínu og leitir til fjölskyldunar verði sem hulu svipt af huga þínum og sólin skíni á ný í líf þitt. Það er svo Björgvin sem heldur draumum saman og spilar úr honum bestu lausnina fyrir þig en nafnið Björg- vin þýðir hjálpræði. •Þeir lesendur sem vij/a fá drauma sfna birta og ráðna sendi þá með fullu nafni, fæðingardegi og ári ásamt heimilisfangi og dulnefni til birtingar til: Draumstafír Morgunblaðið Kringlunni 1 103 Reykjavík il|ð hjólbaf sem gefoc g°tt innanrýtT" / Mikið . þæg'mdi fydr gerir bíiinn öruggan / Slaglöng fjöðrun sem á hvaða vegi sem er. og þægiiegan Komdu I reynsluakstur - það er örugg ánægia sem kostar ekkert. ■Þýskt ebalmerki Bílheimar ehf. Sœvarhöfða 2a S: 525 9000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.