Morgunblaðið - 13.06.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 13.06.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1998 63 I > > i > í Thx PIGITAL iniiim uirllii! llilllltlHWB'H WIIiJHiJlllliSlliaiMBWIl>Siii ai unii.Mnn— Hamlaus erótískur tryllir sem segir SEX. Einn óvæntasti smellur ársins í Bandaríkjunum. Þau eru villt, djörf, svöl og svikul. Aðalhlutverk: Neve Campbell (Scream 1 & 2), Matt Dillon (In & Out), Denise Richards (Starship Troopers), Kevin Bacon (River Wild) og Bill Murray (Groundhog Day) Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuö innan 16 ára. Vinsælasta qarnanmyndin i Bantíaríkjunum a þessu ári. Ariarn Santíler ter á kostum. Ivimælalaust besta skemmtun ársins vortex.ís/stjoinubio/ UMS'i NING: VILl. Kevin bacon matt dillon neve camptiell AU UMim ANOAW m s>Ml A m ° SUMARSMELl URINN I AR MAGNAÐ BÍÖ /DD/ adam drew S U AU .AÍÍS MJÉ U Rí JV N rz -iTYt ............ Vinsælasta gamanmyndin i Bandarikjunum á þessu ári. Adam Sandier ter á kostiim. Tvímælalaust besta skemmtun átsins ALVÖRU BIO! rn Dgiby STAFRÆNT stærst« tjaidib ivibb HLJÓÐKERFIÍ ii v ÖLLUIVISÖLUIVS! 1 n ^ Lun sandler barrymore Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 4 4 A *2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★★1/2 As Dagsljóc ★ ★★ 1/2 SVMbl Sýnd kl. 5 og 9. www.weddiiigs.inggr.com i i I ) I > R i i R .3 i i MYNDBÖNP / Astarmál vina Á ferð og flugi (Walking and Talking)___________ II r a m a ★ ★★VI2 Framleiðandi: Ted Hope, James Schamus. I.eikstjóri: Nicole Holofcener. Handritshöfundar: Nicole Holofcener. Kvikmyndataka: Michael Spiller. Tónlist: Billy Bragg. Aðalhlutverk: Catherine Keener, Anne Heche, Todd Field, Liev Schreiber, Kevin Corrigan, Randall Batinkoff. 112 mín. Bandaríkin. Sam Myndbönd 1998. Myndin er bönnuð börnum innan 12 ára. Einfalt fi ölskyldudrama Goðsögn fingrafara (The Myth of Fingerprints)______ Draina < ★í4 Framleiðendur: Bart Frcundlich, Tim Perell, Mary Jane Skalski. Leik- stjóri: Bart Freundlich. Handritshöf- undar: Bart Freundlich. Kvikmynda- taka: Stephen Kazmierski. Tónlist: David Bridie, John Phillips. Aðalhlut- verk: Blythe Danner, Hope Davis, Brian Kerwin, Juliannc Moore, Roy Scheider, Noah Wyle. 97 mín. Bandaríkin. Háskólabíó 1998. Myndin er öllum leyfð. GOÐSÖGN fingrafara er sam- balanda af bandarísku fjölskyldu- drama, og endurfundamynda eins og“Big Chffl“. Sagan fjallar um Warren (Noah Wyle) sem kem- ur heim til for- eldra húsa sinna um þakkargjörð- ardaginn eftir þriggja ára fjar- veru. Fjölskyld- an og aðstand- endur hennar samanstendur af kynóðri systur (Julianne Moore) og bældum elskhuga hennar (Brian Kerwin), bróður sem á erfitt með skuldbindingar og systur sem er á hátindi gelgjuskeiðsins. Faðirinn (Roy Scheider) talar lítið og sýnir lítil sem engin svipbrigði og móðirin (Blythe Danner) reynir að gera það besta úr hlutunum þó ástandið sé ekki upp á marga fiska. Ef einhverja dramatík væri að finna í þessari mynd þá hefði hún eflaust orðið áhugaverð, en það ger- ist lítið sem ekkert alla myndina sem gaman er af. Persónumar að föðumum og móðurinni undanskild- um em óáhugaverðar og leikaram- ir, sem ekki eru af verri endanum, eru aldrei sannfærandi. Einu góðu atriðin í myndinni em í tengslum við persónu Scheiders, sem er lang- besti leikarinn í myndinni, og einnig er umræða um gildi sinneps við matarborðið nokkuð skemmtileg, en annað er það ekki. Sá sem á sök- ina á þessu er leikstjórinn og hand- ritsöfundurinn Freundlich, sem heldur greinilega að hann sé að gera meistaraverk og vill að áhorf- andinn njóti þeirrar glefsu sem hann gefur af bandarísku fjölk- syldulífi. Þessi saga hefur oft verið sögð áður í margfalt betri myndum eins og „Ordinary People" og nú síðast í „Home for the Holidays". Öll myndin samanstendur af hæg- um atriðum og samtalssenum sem em svo einfóld og ómarkviss að það nær ekki nokkurri átt, einnig er svefnhefbergishúmorinn alls ekkert fyndinni, en Freundlich notar hann til þess að kynna nokkrar af persón- unum til sögunnar. Einfaldleikinn, sem of gæðir kvikmyndir Mfi, gerir það að verkum að maður vorkennir persónunum, sem eiga allar að vera í einhverri tilfinnigalegri kreppu, og vonar að líf þeirra sé ekki alltaf svona ómerkilega leiðinlegt. Ottó Geir Borg Guit hlaup Select KVIKMYNDIN segir ft'á tveim- ur æskuvinkonum Ameliu (Catherine Kenner) og Lauru (Anne Heche), sem hefur fundist að vinátta þeirra skipti meira máli en samband þeirra við hitt kynið. Dag einn biður kærasti Laum hana um að kvænast sér og það fyrsta sem kemur í huga henni em viðbrögð Ameliu við fréttinni. Amelia hefur ekki verið sérstaklega heppin, fyrr- verandi kærasti hennar heldur enn sambandi en er ávallt að biðja hana um peninga til þess að hann geti notið símaásta með konu sem hann hitti í Flórída, sá eini sem virðist hafa áhuga á henni er starfsmaður í myndbandaleigu einni sem býður henni á hryllingsmyndaráðstefnu. Það sem gerir þessa mynd svo ánægjulega er að það em engar einfaldar lausnir á málunum. Fólkið hegðar sér á raunvem- legan máta, ger- ir vitleysur, bregst rangt við, er dónalegt, hjálpar hvert öðm í neyð, sigrast á vandamálunum, það er einfaldlega mannlegt. Myndin forðast allar klisjur þótt þær gætu auðveldlega verið þama. Miðpunkt- ur myndarinnar er Amelia, sem er virkilega vel leikin af Catherine Keener, sem sýnir fram á gáfur og viðkvæmni Ameliu. Anne Heche er traust í hlutverki Laum þótt það sé ekki nærri því eins bitastætt. Kari- leikaramir em allir frábærir í hluverkum sínum og þá sérstaklega Kevin Corrigan í hlutverld hins lúðalega myndbandaleigustarfs- manns. Þetta er í alla staði einstak- lega ánægjuleg mynd sem gerir engum mein. SUMARTILBÖÐ) 29.0DDJ Verd kr. Canon NP 6216 Hradi: 16 PÍnióiv Pappirsm e ð f erð MiimkuTi Stækkun Adrir mbgnleikar Canon Faaulegir aukahlutir: Opinber styrktaraðili H M í Frakklandi NYHERJI Skaftahlíð 24 - 105 Reykjavík Sími: 569 7700 - Fax: 569 7799 www.nyherji.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.