Morgunblaðið - 13.06.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 13.06.1998, Blaðsíða 59
I I AFTUR í STÓRAN SAL! Á næstu döguni munu 120.000 áhorfendur hafa séö kvikmyndina og að því tilefni færum við hana í stóran sal og lækkum miöavcrðió í DFCKIO Ar.lMM ATH: Aðeins sýnd í Regnboganum Síðustu sýningar 400 kr. { MORGUNBLAÐIÐ__________________________________________________________LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1998 59 FÓLK í FRÉTTUM Vinsælar og verðmæt- ar brúður ► SÉRSTAKAR Barbídúkkur voru framleiddar í tilefni þess að eitt ár er liðið frá því Kínverjar tóku við völdum í Hong Kong. Tvær tegundir af dúkkum fást, Qi-Pao og keisaraynja, og eru þær austurlenskar í útliti og klæðast fatnaði að hætti kín- verska keisaraveldisins. Utibús- sljórinn Yvonne Ngau sýndi á dögunum tvær af þeim nokkrum lmndruð brúðum sem framleidd- ar voru og hafa þegar selst mjög vel. Talið er að þær verði vinsæl- ar meðal brúðusafnara og að verð þeirra muni hækka með timanum en nýju barbídúkkurn- ar kosta rúmar fimm þúsund krónur. Botnleðja til Los ► HLJÓMSVEITIN Botnleðja mun leggja af stað í tónleika- ferð til Los Angeles í Banda- ríkjunum 16. júní næstkom- andi. Undanfama mánuði hef- ur mikil vinna farið í undir- búning og er ætlumn að kynna sveitina fyrir erlendum útgáfufyrirtækjum. Fyrstu tónleikamir verða haldnir i beinni útsendingu á iiá- skólaútvarpsstöðinni KXLU og daginn eftir spila þeir á þekkt- um og rótgrónum tónleikastað sem nefnist Tmbador. Loks er reiknað með að Botn- leðja spili á staðnum Viper Room sem er í eigu leikarans Johnny Depp. Aætlað er að þeir tónleik- ar verði 29. júní. Auk þess mun sveitin leika á 5 til 6 tónleikum ásamt því að funda með útgáfu- fyrirtækjum. Þá mun það eflaust hjálpa til að LA Weekly mun gera tónleikum sveitarinnai- skil. „Þessi ferð er stór í sniðum og einnig dálítil tilraunastarfsemi því aldrei áður hefur íslensk hljómsveit farið í tónleikaferð til Los Angeles án þess að vera með samning i vasanum," segir Jón Haukur Baldvinsson, sem vinnur að kynningarmálum lyrir sveit- ina. „Við liöfum fundið fyrir mikl- um áliuga á íslenskri tónlist í Los Angeles, sem má nú líklega helst rekja til Bjarkar Guð- mundsdóttur, þannig að við telj- um möguleika Botnleðju alveg ágæta. Sýslumaður hitar upp í Amsterdam A MANUDAGSKVOLD birtu báðar sjónvarpsrásirnar, ríkis- rásin og Stöð 2 Islendingum fagnaðarerindi þessarar aldar, eins og hún er orðin, þess efnis að Rolling Stone kæmi til lands- ins í ágúst. Fölna þá heimsóknir þjóðhöfðingja og páfa, og mátti heyra á fréttum, að í raun hefði ekkert komið fyrir Island í gjör- vallri sögu þess á borð við þessa heimsókn. Þrjátíu þúsund manna hljómvangi verður komið upp við Sundahöfn, af því nú duga engin hús heldur víðáttan ein. Auðséð var á fréttum að nú á að kynda undir svo um munar svo ís- lensk alþýða megi menntað og meðvitað í besta lagi eins og þeir segja í verkalýðs- hreyfíngunni. En fiskistöðvar þátturinn var kannski léttvægur af því svo átti að heita að fiski- stöðin væri að fara á hausinn. Hann var því heldur dapurlegur, en menn er kvensamir þótt allt gangi á afturfótunum. Þátturinn um Mustangana var forvitnileg- ur. Að vísu var hann nokkuð mikið um atferli stóðhesta, sem er ekki svo forvitnilegt. Saga Mustanganna er aftur á móti skemmtileg, allt frá því að , Spánverjar SJONVARPA misstu frá sér ■ m ■ n m. ai hesta í Suður- LAUGARDEGI Ameríku. Þeir urðu síðan hálf fá skjálfta eða hroll hvenær sem minnst verður á Rolling Stone fram að ágústdögum, sem þeir verða hér. Bara að komi nú ekk- ert fyrir innanlands svo menn þurfi ekki að eyða tíma í að setj- ast í dómarasæti á götum úti undir stjórn fréttastofanna. Samkvæmt menningargildi var Stöð 2 heldur æstari af hrifningu út af komu Rolling Stone en rík- isrásin og sá fram á að þama gæti hún unnið stórt menningar- legt hryðjuverk á þjóðinni við hróp og köll og blístur og eitt- hvert dóp í unglingaskríl við Sundahöfn undir handleiðslu 68 kynslóðarinnar. I stétt sýslu- manna var tekið eitt viðbragð, þar sem viðburðinum var fagn- að. Sá sýslumaður sagðist ætla að „hita vel upp“ fyrir uppákom- una og ætla til Amsterdam í sumar til að hlusta á Rolling Stone til að vera nógu vel undir- búinn. í blöðum virðast ein- hverjir líklegir stuðningsmanna R-listans hafa lýst yfir einlægri hrifningu yfir komu Rolling Sto- ne, sem virðast hafa komið í stað heitrar guðstrúar. Ríkisrásin sýndi nýlega tvo þættj sem voru athyglisverðir. Annar fjallaði um fiskiðjufólk en hinn um Mustang hesta í Amer- íku. Fiskiðjuverið' á Norður- strönd var svo sem ekki nein heimildamynd um starfsfólkið þar og galt þess ósannindavaðals í landi kapítalista, að verkafólkið væri hálfgerðir sauðir, eigand- inn kæmi hvergi nærri rekstrin- um og verkstjórinn væri kven- samur skratti. Þessi lýsing mun ekki eiga við fiskvinnslustöðvar almennt, a.m.k. ekki hér á landi enda er verkafólk sæmilega villtir og fengu nafnið Méstang í Paraguay. A för þeirra norður eftir álfunni breyttist nafnið til núverandi myndar. Indíánar urðu stórveldi eftir að þeir tömdu Mustanginn, en hvíti maðurinn felldi hann miskunn- arlaust af því þeir vildu beita nautum sínum á jörð hans. Nú er hann friðaður og er talið að takast megi að bjarga stofnin- um. Þetta er smár hestur á am- eríska vísu en harðger og vanur útigöngu og illu lífi. Hann er sagður villtur eða hálftaminn hvað sem það nú þýðir, en sjá mátti fallega gripi í Mustang - stóðinu í myndinni. Honum svip- ar til íslenska hestins með líku móti og Mongólíu hesturinn. En samt mundu nú renna á mann tvær grímur væri boðið upp á hestakaup. ísland Þúsund ár hét þáttur eftir Erlend Sveinsson, sem sýndur var í Stöð 2 á sunnudags- kvöld - sjómannadaginn. Þetta var merkur og vel unninn heim- ildaþáttur um einn róður úr veri. Sem betur fer eru til glöggar heimildir ritaðar um lífið á vetr- arvertíðum, en vel við hæfi að gera mynd um svona róður úr fortíðinni nú þegar allt er horfið, fólk, fé og atburðir úr minni fólks. Samt lifir eitthvað, eins og t.d. þessi miðavísa frá Stokks- eyri eftir Bárð Diðriksson: „Mönnum vora miðin völd/ margur hélt að gerði fjúk/ Ing- ólfsfjall í Aftanköld/ Einar romm í Þurrárhnjúk. Til skýringar skal þess getið að Einar romm var fyllibytta staðarins og Aft- anköld hétu hýbýli kerlingar nokkurrar. Indriði G. Þorsteinsson Leonardo DíCaprio KATE WiNSLET TITANIC DtCAiOAGIMM lECRs Morgunblaðið/Jim Smart HM Á ÍSLANDI ÁHUGI á knattspyrnu er mikill um allan heim ekki síst meðan heimsmeistarakeppnin í knatt- spyrnu fer fram. Var það sér- lega áberandi á opnunarleiknum milli Brasilíu og Skotlands. Þá var unnið af kappi um morgun- inn og þar til leikurinn hófst í mörgum fyrirtækjum til þess að tími gæfist til að njóta herleg- heitanna. Starfsmenn Olís voru á meðal þeirra sem fylgdust með leiknum og sumir mættu meira að segja í gamalli landsliðs- treyju til þess að komast í réttu stemmninguna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.