Morgunblaðið - 26.06.1998, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ
í DAG
BRIDS
Árnað heilla
Vmsjón Giiðmundiir
l’a 11 Arnarson
BRETINN Adam Mer-
edith (1913-1976) var fræg-
ur fyrir tvennt: Að segja
spaða í tíma og ótíma, hvort
sem hann átti litinn eða
ekki, og fyi-ir að vinna
óvinnandi spil.
Norður gefur; allir á
hættu.
Norður A ÁD84 ¥ G95 ♦ 542 *K107
Vestur Austur
A G9753 * 10
V104 V D8732
♦ ÁD103 ♦ K76
4» D8 * G964
Suður A K62 ¥ ÁK6
♦ G98 *Á532
Vestur Noröur Austur Suður
Ellenby Dodds Rosen Meredith
Pass Pass 1 grand
Pass 3 grönd Pass Pass
Pass
Spilið er frá leik Breta og
Bandaríkjamanna á HM
1955. EUenby kom út með
spaðaflmmuna, ijórða hæsta,
og Meredith tók tíu austurs
með kóng. Nú er átta blinds
stórveldi og verður slagrn-
með tímanum. En það er
hins vegar aðeins áttundi
siagurinn og sá níundi virðist
langt undan. Meredith ákvað
að láta vestur um að spila
spaðanum, en reyna þess í
stað að búa í haginn fyrir
hugsanlega kastþröng í lok-
in. Hann spilaði því tígulgosa
að heiman í öðrum slag!
Vestm' tók með drottning-
unni og spilaði spaðaníunni,
sem var tekin með ás. Aftur
spilaði Meredith tígli og aft-
ur svaraði vestur með spaða,
sem áttan í blindum tók. Og
þegar Meredith spilaði næst
þriðja tíglinum, varðist EI-
lenby vel þegar hann yfn'-
di-ap kóng makkers og lét á
móti sér að taka á þrettánda
tígulinn. Hann sá að það
myndi þvinga makker og
spilaði því spaða áfram.
Nú var austur kominn nið-
,ur á D87 í hjarta og G964 í
laufi. Hann átti eftir að
henda í einn spaða. Hann
valdi að henda frá hjarta-
di'ottningunni, en Meredith
tók þá AK í litnum og fékk
slag á gosann. Hið sama
hefði gerst ef austur hefði
hent laufi. Þá hefði Meredith
tekið ÁK í laufi og sent aust-
ur inn á gosann til að spila
frá hjartadrottningunni.
Þai'f að taka það fram að
Bretai' urðu heimsmeistarar
í þessari keppni?
... aðsegja þaðmeð
blómum.
TM ReQ. U.S. Pat. 0«. — all righta reserved
(c) 1998 Los Angeles Times Syndicate
K/\ÁRA afmæli. í dag,
O V/föstudaginn 26. júní,
verður fimmtug Ester Har-
aldsdóttir, Borgarholts-
braut 40, Kópavogi. Hún og
eiginmaður hennar Siggeir
Ólafsson taka á móti gest-
um á heimili sínu frá kl. 19-
22.
Ljósmynd: Kristján E.
Einarsson.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman í Víðistaðakh-kju 11.
apríl af sr. Sigurði Helga
Guðmundssyni Hafdís Haf-
berg og Marel Örn Guð-
Iaugsson. Heimili þeirra er
á Háaleitisbraut 41, Reykja-
vík.
SKAK
Umsjón Mai'geir
l’étursson
STAÐAN kom upp á sterku
atskákmóti í Dortmund í
Þýskalandi í síðustu viku.
Þjóðverjinn Robert Hiibner
(2.560) hafði
hvitt og átti
leik gegn
Ungverjan-
um Lajos
Portisch
(2.600).
23. Hxf6! og
Portisch
gafst upp,
því 23.
Hxf6 er auð-
vitað svarað
með 24.
He7+ og síð-
an fellur
svarti hrók-
urinn á f6.
Skákin var
tefld í næstöflugasta flokkn-
um á mótinu og urðu úrslit-
in þessi: l._2. Timman og
Beljavskí, Slóveníu 10 v. af
14 mögulegum, 3. Beim, ísr-
ael 8‘/2 v. 4. Adorjan, Ung-
verjalandi 7Vz v., 5. Hiibner
65/2 v., 6. Kortsnoj, Sviss 6
v., 7. Júsupov, Þýskalandi
414 v., 8. Portisch 3 v.
HVÍTUR leikur og vinnur
Hlutaveltur
ÞESSIR duglegu strákar söfnuðu kr. 5.412 til styrktar
Styrktarfélagi ki'abbameinssjúki-a barna. Þeh' heita Aroon
Aminoff Björgvinsson, Kristinn Runólfur Guðlaugsson,
Finnur Daði Matthíasson og Adam Steinn Guðmundsson.
HOGNI HREKKYISI
FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1998 49
STJÖRNUSPA
eftir Franees llrake
KRABBI
Aímælisbarn dagsins: Pú
ert tryggur fjölskyldu þinni
og vinum. Fólk sækir til þín
því þú ert ráðagóður með
afbrigðum.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Láttu þér ekki detta í hug
að kosta of miklu til þótt þú
bjóðir til þín fólki. Samveran
og skemmtunin er aðalatrið-
ið.
Naut
(20. aprfl - 20. mai')
Þú verður ekki í vandræðum
með að koma skoðunum þín-
um á framfæri ef þú leggur
þig fram og talar við rétta
aðila.
Tvíburar ^
(21. maí - 20. júní) O A
Láttu ekki tilfinningamar
hlaupa með þig í gönm- því þá
gæti allt faiið í loft upp í sam-
skiptum við vini og ættingja.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) ‘ifí
Þú getur ekki verið annað
en kátur því að heillastjörn-
urnai’ vaka yfir þér. Komdu
til dyranna eins og þú ert
klæddur.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú ert óþarflega mikið á
verði gagnvart fólki og
mættir slaka aðeins á.
Ræddu þetta við þann sem
þú treystir best.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) ©(L
Þú þarft að komast út og
vera með fólki sem hefur já-
kvæð áhrif á þig. Þú gætir
hitt heillandi einstakling í
kvöld.
Vog xrx
(23. sept. - 22. október) «4 4»
Þú mátt ekki helga þig svo
starfinu að þú vanrækir þína
nánustu. Það gæti orðið þér
dýrkeypt þótt síðar verði.
Sþorbdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Nú er rétti tíminn til að láta
drauma sína rætast því þú
hefur byrinn með þér. Vertu
stórtækur og taktu áhættu.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Ef þú ert vansæll vegna
gagnrýni fólks í kringum þig,
skaltu bara láta það fólk eiga
sig. Njóttu þess að vera einn.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) *MP
Settu leiðindaverkin í for-
gang því illu er best aflokið.
Legðu þitt af mörkum til að
rækta sambandið við ástvin
þinn.
Vatnsberi f ,
(20. janúar -18. febrúar)
Taktu ekki annarra byrðar á
þínar herðar þótt þú viljfr
styðja og styrkja. Þú þarft
að sinna eigin þörfum og lifa
þínu lífi.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú ert félagslega sinnaðm'
og vilt hafa líf og fjör í kring-
um þig. Því væri upplagt að
efna til veisluhalda í kvöld
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ektí byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Hjartans þakkir til þeirra sem heiðruðu mig
á áttræðis afmœli mínu 12. júní sl., með
heimsóknum, gjöfum og skeytum og gerðu
mér daginn ógleymanlegan.
Lifið heil!
Anna Sigfúsdóttir,
Árskógum 6.
STEINAR WMGE
SKÓVERSLUN
Kringlunni
Kringlukast
Teg. 733
Verð kr. 1.695
Stærðir: 23-35
Teg. 294
Verð kr. 1.295
Særðir: 36-42
Teg. 865114
Verð kr. 2.495
Stærðir: 40-46
Mikið úrval af skóm á Kringlukasti
KRINCLUKflST
Gran Sasso-peysur
Nú kr. 3.900
áður kr. jfe900 - kr.
Stretch-fauxur
Nú kr. 3.450 — 3.900
áðurkr. &&0X5 — &90Ö
Stuttermaboíír
Nú kr. 1.650
áður kr. 2tBtJtJ
Fíls, stutt og síð
Nu kr. 2.800
áður kr. &90G
Kringlunni 8-12,
sími 553 3300.