Morgunblaðið - 26.06.1998, Síða 54
MORGUNBLAÐIÐ
54 FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1998
Láttu þig
detta í
lukkupott
Símans og Ericsson
i sumar
Þegarþú kaupirþér GSM símafrá Ericsson eða Ericsson auka-
hluti hjá Símanum eða Póstinum um land allt,fer nafnþitt
sjálfkrafa í lukkupott Símans og Ericsson.
Dregid vixulega
Á hverjumföstudegi út ágúst verður dregið um Ericsson 788
GSM síma í beinni útsendingu íþættinum King Kong á Bylgjunni.
Föstudaginn 21. ágúst verður síðan dregið úröllum nöfnum
sem komið hafa ípottinnfrá byrjun og eru vinningarnir
m.a. utanlandsferð að eigin vali fyrir 70.000 kr.,
Ericsson MC16 lófatölva og Ericsson GSM símar.
Vertu með í lukkupotti
SÍHANS 5 Símans og Ericsson
ERICSSON 0 ... í allt sumar!
DnmGTÐ 21. ÁGÚST
t. ve rðla u. n_________________
ERICSSON MC16 LÓFATÖLVA
Örsmá tölva með Intemethugbúnaði, Windows CE,
Word, Excel og Outlook.
verðlaun
Utanlandsferð að
EIGIN VALI FYRIR 70.000 KR.
- 5.. werðllamm
Glæsilegir Ericsson GSM símar
- 5r<a>-
PÓLÓBOLIR FRÁ
Ericsson
V
PÓSTURINN
um land allt
SIMRNN
Ármúla 27, sími 550 7800
Landssímahúsinu v/
Austurvöll, sími 800 7000
FOLK I FRETTUM
Umtalaðasta
hjónaband
Hollywood á enda
LEIKARAHJÓNIN Bruce Willis
og Demi Moore hafa ákveðið að
slíta samvistum eftir tæplega 11 ára
hjónaband. Þau hjón eiga saman
þrjár dætur, Rumer Glenn 9 ára,
Scout Laurie 7 ára og Tallulah Belle
4 ára. Talsmenn Willis og Moore
vildu ekkert gefa upp um ástæður
skilnaðarins eða hvort um sambúð-
arslit eða lögskilnað er að ræða.
Allt frá því Moore og Willis gift-
ust í nóvember árið 1987 hafa þau
nær stanslaust verið í sviðsljósinu
og fá pör í Hollywood verið jafn iðin
við að vekja á sér athygli og þau.
Þau höfðu aðeins þekkst í þrjá mán-
uði þegar þau gengu upp að altarinu
við mikið tilstand og vakti brúð-
kaupið mikla athygli en það ku hafa
kostað um 60 milljónir króna.
Demi Moore fæddist fyrir 36 ár-
um í bænum Roswell og heitir réttu
nafni Demetria Guynes. Hún vakti
fyrst athygli í myndinni „St. Elmo’s
Fire“ árið 1984 en þar lék hún kóka-
ínfíkil. Sjálf sigraðist hún á kókaín-
fíkn sinni skömmu eftir að hafa leik-
ið í myndinni. Arið 1990 lék hún í
smellinum „Ghost“, árið 1992 í
myndinni „A Few Good Men“ en
hún sætti töluverðri gagnrýni fyrir
túlkun sína á sögu Nathaniels
Hawthorne „The Scarlet Letter.“
Eins og flestum ætti að vera kunn-
ugt er Demi ein af valdamestu kon-
um Hollywood í dag og varð hæst
launaða leikkonan þegar hún fékk
greiddar 12 milljónir dollara fyrir
myndina „Striptease.“
Bruce Willis fæddist í Þýskalandi
fyrir 43 árum en ólst upp í New
Jersey. Leikaraferill hans hófst fyr-
ir alvöru þegar hann hreppti aðal-
hlutverkið í sjónvarpsþáttunum
„Moonlighting“. Hann varð síðar
ein eftirsóttasta hasarhetja
Hollywood með myndunum um lög-
DEMI Moore og Bruce Willis,
sem hafa slitið samvistum, voru
innileg sem endranær á frumsýn-
ingu „G.L Jane“ í ágúst í fyrra.
reglumanninn John McClane en sú
fyrsta var að sjálfsögðu „Die Hard“.
Nýjasta mynd Willis er vísinda-
myndin „Armageddon“ sem verður
frumsýnd í ágúst á Islandi.
Þess má geta að Willis og Moore
standa í málaferlum við fyrrverandi
barnfóstru sína sem sakar þau um
að hafa komið illa fram við hana í
vistinni. Slúðurblöð sögðu frá því að
barnfóstran hefði meðal annars far-
ið í fitusog og fegrunarmeðferðir á
kostnað vinnuveitendanna en
greinilega viljað standa fjölskyld-
unni enn nær og gengið of langt í
kröfum sínum. Hún krefst að sjálf-
sögðu skaðabóta af hjónunum að
bandarískum sið.
Geirmundur
u
Geirmundur Valtýsson og hljómsveit
sjá um danssveifluna í kvöld.
Missið ekki af frábærum dansleik með
skagfirska sveifluköngim
riUsnnt £>'jarrizz,on haJdur
pj í; íu “
saií'íSJt'í
y'* Wff''