Morgunblaðið - 04.07.1998, Page 16
16 LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1998
VIÐSKIPTI
MORGUNBLAÐIÐ
Máli samkeppnisráðs vegna kaupa Myllunnar á Samsölubakaríi vísað frá
Samkeppnisráð hlíti ákvörð-
unum áfrýjunarnefndar
Stærsta hug-
búnaðarsam-
stæða lands-
ins mynduð
FJÖGUR íslensk tölvufyrirtæki
hafa tekið höndum saman og mynd-
að stærstu hugbúnaðarsamstæðu
landsins. Samkvæmt áreiðanlegum
heimildum Morgunblaðsins er um
að ræða fyrirtækin Tölvumyndir,
Hópvinnukerfí, Almennu kerfis-
fræðistofuna og Forritun.
Unnið hefur verið að stofnun
samstæðunnar um nokkurt skeið.
Fyrr á þessu ári keyptu Tölvu-
myndir helmingshlut í Hópvinnu-
kerfum en fyrir átti fyrirtækið 50%
í Forritun og 100% í Skyggni.
----------------
Gjaldeyris-
forði Seðla-
bankans
rúmlega 33
milljarðar
GJALDEYRISFORÐI Seðlabank-
ans jókst um rúma 3,8 milljarða
króna í júní og nam í lok mánaðar-
ins 33,3 milljörðum. Erlendar
skammtímaskuldir bankans eru
óverulegar og breyttust lítið í mán-
uðinum að því er fram kemur í
fréttatilkynningu.
A gjaldeyrismarkaði námu nettó
gjaldeyriskaup Seðlabankans í júní
4,7 milljörðum króna. Gengi ís-
lensku krónunnar, mælt með vísi-
tölu gengisskráningar, hækkaði í
júní um 0,3%.
Samkvæmt fréttatilkynningunni
jókst heildareign bankans í mark-
aðsskráðum verðbréfum um 0,1
milljarð króna í júní og er þá miðað
við markaðsverð. Eign bankans í
spariskírteinum ríkissjóðs jókst lítið
og ríkisbréfaeignin lækkaði lítillega.
Ríkisvíxlaeignin jókst um 0,1 millj-
arð króna og nam í mánaðarlok 3,1
milljarði.
----------------
Irsk krá
leyfír aftur
reykingar
Dyílinni. Reuters.
FYRSTA írska kráin sem bannaði
reykingar fyrir fjórum mánuðum
hefur ákveðið að leyfa viðskiptavin-
um sínum að reykja á ný, þar sem
viðskiptavinum hefur fækkað.
„Bæði ferðamenn og heimamenn
komu hingað, en þeir voru ekki
nógu margir,“ sagði Ronnie Grean-
ey, eigandi krárinnar An Tobar
(Brunnurinn) í Galway á vestur-
strönd írlands við blöðin Examiner
og Irísh Times.
Greaney tók þá tímamótaákvörð-
un að breyta krá sinni í reyklaust
svæði þegar viðskiptavinum fjölgaði
eftir að hann bannaði reykingar í
tilraunaskyni tvö kvöld í febrúar.
Þótt sumum þætti ágætt að
drekka bjór í reyklausu andrúms-
lofti fækkaði viðskiptavinum þegar
reykingamenn fóru að venja komur
sínar í aðrar krár.
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur
hefur vísað frá máli samkeppnisráðs
þar sem krafa var gerð um að ógiltur
yrði úrskurður áfrýjunamefndar
samkeppnismála um að fella úr gildi
fyrri ákvörðun samkeppnisráðs um
ógildingu yfírtöku Myllunnar-
Brauðs hf. á Samsölubakaríi. Málinu
var vísað frá á þeirri forsendu að
samkeppnisráði væri samkvæmt lög-
um ekki heimilt að vera aðili máls
með þeim hætti sem hér um ræðir,
enda hefði það ekld lögvarða hags-
muni af því að fá umræddan úrskurð
áfrýjunamefndarinnar felldan úr
gildi. Samkvæmt samkeppnislögum
væri hlutverki samkeppnisráðs lokið
þegar það hefði tekið ákvörðun um
tiltekið málefni. Þeirri ákvörðun
mætti skjóta til áfrýjunamefndar
samkeppnismála og yrði samkeppn-
isráð að hlíta úrskurði hennar á
sama hátt og önnur lægra sett
stjómvöld yrðu að hlíta ákvörðunum
æðra settra stjómvalda.
SMÁRABLÓM, ný blómaversl-
un, hefur verið opnuð við Dal-
veg 16c í Kópavogi. Þetta er
fyrsta blómabúðin í Smáranum
og að sögn eigenda hennar,
Gróu Mariu Þorvaldsdóttur,
sem er á meðfylgjandi mynd, og
Ingólfs Garðarssonar, verður
áhersla Iögð á persónulega
þjónustu við einstaklinga og
fyrirtæki um hvað eina sem
tengist blómaskreytingum í
gleði eða sorg.
„Við leggjum áherslu á að hafa
ávallt á boðstólum gott úrval af
blómvöndum, blómakörfum,
krönsum, krossum og kistu-
skreytingum. Þá er einnig mik-
ið úrval gjafavöru og sérsmíð-
aðra muna úr smíðajárni, sem
við hönnum og smíðum sjálf.“
Gróa segir að íslenski
blómamarkaðurinn verði sí-
fellt litskrúðugri enda geri fs-
Málið er þannig vaxið að 19. des-
ember sl. seldi Mjólkursamsalan
Myllunni-Brauði hf. öll hlutabréf í
Samsölubakaríi hf. Samkeppnisráð
ákvað á fundi sínum 20. febrúar,
sem hófst kl. 15:15, að ógilda yfir-
töku Myllunnar-Brauðs á Samsölu-
bakaríi. Var sú ástæða gefin að yfir-
takan leiddi til markaðsyfirráða
Myllunnar-Brauðs, hún drægi veru-
lega úr samkeppni og væri andstæð
markmiði samkeppnislaga.
Forsvarsmenn Myllunnar-Brauðs
bentu aftur á móti á að yrði ekki af
samruna fyrirtækjanna myndu þau
halda áfram að tapa peningum og
líklegt væri að Samsölubakarí kæm-
ist fljótlega í þrot að óbreyttu. Osk-
uðu þeir eftir endurupptöku sam-
keppnisráðs á málinu en því var
hafnað í mars.
Málinu var þá skotið til áfrýjun-
arnefndar samkeppnismála og
ákvað hún í lok apríl að fella úr
gildi fyrri ákvörðun samkeppnis-
lendingar stöðugt meiri kröfur
til gæða og fjölbreytni blóma.
„Fólk gefur oftar blóm en áður
og oft án sérstaks tilefnis,
nema til að gleðja og sýna
væntumþykju. Það skiptir því
miklu máli að hafa nógu marg-
ar tegundir á boðstólum. Þá
hefur það stóraukist á síðustu
árum að verslanir, fyrirtæki
og stofnanir skreyti húsakynni
sín með blómum og við erum
vel í stakk búin til að sinna
þeim markaði. Blómaskreyt-
ingar hafa tvímælalaust góð
áhrif á viðskiptavini fyrir-
tækja og auka vinnugleði
starfsfólks. Við erum reiðubú-
in að veita fyrirtækjum alla
ráðgjöf í þessum efnum og
tökum t.d. að okkur blóma-
skreytingar í fyrirtækjum fyr-
ir fast verð svo eitthvað sé
nefnt,“ segir Gróa.
ráðs um ógildingu yfirtökunnar.
Úrskurðurinn byggðist á því að
lögboðinn tveggja mánaða frestur,
sem samkeppnisyfirvöld hafa til að
taka ákvörðun um ógildingu, hafi
verið liðinn þegar samkeppnisráð
tók ákvörðun sína 20. febrúar.
Fréttir af yfirtökunni hafi birst í
fjölmiðlum 19. desember og telur
áfrýjunarnefndin því að samkeppn-
isyfirvöldum hafi verið kunnugt um
jrfirtökuna frá þeim degi. Engu
breyti í þessu sambandi þótt þeim
hafi ekki borist tilkynning um
kaupin fyrr en tveimur dögum síð-
ar. Samkeppnisráð féllst ekki á þá
túlkun nefndarinnar að fresturinn
hæfist þegar fréttir birtast í fjöl-
miðlum og ákvað að skjóta úr-
skurðinum til dómstóla.
Niðurstaða dómsins var sú að
samkvæmt samkeppnislögum væri
hlutverki samkeppnisráðs loldð
þegar það hefði tekið ákvörðun um
tiltekið málefni. Þeirri ákvörðun
TÆKNIVAL hf. hefur skýrt frá
því að Ijóst þyki að um taprekstur
verði að ræða hjá fyrirtækinu á
fyrstu sex mánuðum ársins.
Astæðan er sögð vera mikill kostn-
aður sem fylgt hefur örri stækkun
Tæknivals að undanfómu sem og
fjárfesting í þekkingu sem muni
skila auknum tekjum síðar. Gert er
ráð fyrir hagnaði af rekstri fyrir-
tækisins á árinu samkvæmt endur-
skoðaðri rekstraráætlun.
Rúnar Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóri Tæknivals, segir að
nú sé unnið að víðtækri endur-
skipulagningu Tæknivals sem hafi
óhjákvæmilega mikinn kostnað í
fór með sér. „Fyrirtækið er á
miklu breytingaskeiði og mikill
kostnaður hefur fylgt örri stækkun
þess að undanfömu. Til skamms
tíma höfum við lagt mesta áherslu
á sölu vélbúnaðar en með þeim
breytingum, sem nú standa yfir,
munum við jafnframt leggja mikla
áherslu á þekkingar- og lausna-
þjónustu fyrir tölvur og hugbúnað.
Að sjálfsögðu em þessar breyting-
ar á grunnskipulagi kostnaðarsam-
ar og tímafrekar en þær munu
fyrst skila sér á seinni hluta þessa
árs. Samkvæmt endurskoðaðri
rekstraráætlun er gert ráð fyrir að
velta Tæknivals aukist í ár og verði
í kringum þrjá milljarða króna og
eftir sem áður er gert ráð fyrir
hagnaði af rekstrinum á árinu.“
Mannabreytingar
í tengslum við umrædda endur-
skipulagningu hjá Tæknivali hefur
mætti skjóta til áfrýjunarnefndar
samkeppnismála og yrði samkeppn-
isráð að hlíta úrskurði hennar á
sama hátt og önnur lægra sett
stjórnvöld yrðu að hlíta ákvörðun-
um æðra settra stjórnvalda.
„Hvergi í samkeppnislögum er
heimild handa stefnanda [sam-
keppnisráði] til að vera aðili máls
með þeim hætti sem hér um ræðir,
enda hefur hann ekki lögvarða
hagsmuni af því að fá úrskurð
stefnda [áfrýjunarnefndar sam-
keppnismála] felldan úr gildi, held-
ur ber honum að hlíta honum í sam-
skiptum sínum við stefndu, Myll-
una-Brauð hf. og Mjólkursamsöluna
í Reykjavík. Þegar af þessari
ástæðu er málinu vísað frá dómi og
skal stefnandi greiða stefndu, Myll-
unni-Brauði hf. og Mjólkursamsöl-
unni í Reykjavík, hvorum um sig
200 þúsund krónur 1 málskostnað."
Arngrímur ísberg héraðsdómari
kvað upp úrskurðinn.
verið ákveðið að Lárus Einarsson
verkfræðingur, fyrrverandi fram-
kvæmdastjóri Alpan hf. á Eyrar-
bakka, taki við starfi forstöðu-
manns íyrirtækjasviðs af Gunnari
Olafssyni. Gunnar tekur hins vegar
við starfi aðstoðarframkvæmda-
stjóra Tæknivals og er það nýtt
starf.
Fólk
Nýr forstöðu-
maður banka-
eftirlits Seðla-
bankans
VIÐSKIPTARÁÐHERRA hefur
sett Ragnar Hafliðason forstöðu-
mann bankaeftirlits Seðlabanka ís-
lands frá 4. júlí ---------—
Þórður Ólafsson Æ
1947 á Siglu- Ragnar Hafliöason
firði. Hann lauk
stúdentsprófi frá Menntaskólanum
á Akureyri 1967 og varð viðskipta-
fræðingur frá HÍ 1972. Hann hefur
starfað við bankaeftirlit Seðla-
bankans frá árinu 1976 að frátöld-
um árunum 1981-85 þegar hann
vann við endurskoðun. Undanfarin
ár hefur Ragnar verið aðstoðarfor-
stöðumaður bankaeftirlitsins.
Sem kunnugt er samþykkti Al-
þingi í byrjun júní sl. lög um fjár-
málaeftirlit, sem fela í sér samein-
ingu bankaeftirlits Seðlabankans
og Vátryggingaeftirlitsins. Sam-
kvæmt lögunum tekur hin nýja
stofnun til starfa í byrjun næsta
árs og um leið verður starfsemi
bankaeftirlits Seðlabankans og
Vátryggingaeftirlitsins lögð nið-
ur.
Húsnæðissparnaður í breyttri mynd?
FJARMALARAÐUNEYTIÐ hefur til skoðunar
tillögur Sambands íslenskra viðskiptabanka um
að taka upp húsnæðissparnaðarreikninga á ný,
þó með nokkuð breyttri mynd frá þeim reikning-
um sem lagðir voi-u niður í lok ársins 1996.
Finnur Sveinbjörnsson, framkvæmdastjóri
Sambands viðskiptabankanna, segir hugmynd-
imar sprottnar í framhaldi af fréttum um aukna
þenslu í landinu og þeirri skoðun sérfróðra
manna að nauðsynlegt sé að stemma stigu við
þróuninni áður en illa fer, með auknum sparnaði í
landinu.
„Tillögurnar ganga út á að taka aftur upp hús-
næðissparnaðarreikninga en þó með talsvert víð-
tækari áherslum en áður. Þannig er gengið út frá
því að fólki gefist ekki eingöngu kostur á að leysa
til sín uppsafnaðan sparnað til húsnæðiskaupa,
heldur geti það fengið fjármunína til afnota í mun
breiðari tilgangi. Sem dæmi mætti nefna einstak-
linga sem hyggjast fara út í atvinnurekstur og
þurfa á fjármagni að halda, fólk sem verður fyrir
örorku eftir slys gæti leyst út inneign sína, jafn-
framt því sem lagt er til að fólki gefist færi á að
greiða niður kostnað vegna menntunar, hvort
sem um er að ræða sína eigin eða ættingja
sinna.“
Geir H. Haarde fjármálaráðherra staðfesti við
blaðamann Morgunblaðsins að skipaður hefði
verið starfshópur undir stjórn Steingríms Ara
Arasonar, aðstoðarmanns ráðherra, til að fara yf-
ir þessi mál. Nefndinni er ætlað að skoða allar
þær tillögur sem fram hafa komið og og snúa að
því að auka þjóðhagslegan spamað. Þar era bæði
tillögur Sambands viðskiptabankanna til skoðun-
ar sem og þær hugmyndir sem fram hafa komið
fráASÍ ogVSÍ.
Morgunblaðið/Golli
Ný blómaverslun
í Smáranum
Tæknival gefur afkomuviðvörun
Útlit fyrir tap á
fyrri hluta ársins
í
i
I
f.
I
I
i
1.
I
I
I
I
I
I
.
t
I
I
§
[
I