Morgunblaðið - 16.09.1998, Side 27

Morgunblaðið - 16.09.1998, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1998 27 Höfimdur er útflytjandi og í stjórn Samtuka verzlunarinnar - FÍS AÐSENDAR GREINAR Borðdukar Margar Eigi veldur sá er varar OPIÐ bréf til Skapta Hallgrímsson- ar blaðamanns: Kæri Skapti. Eg hef fylgst með greinaskrifum ykkar Halldórs frá Kirkju- bóli, sem hafa birst á síðum Morgunblaðsins á undanförnum vikum, þótt ég ætli ekki að blanda mér mikið inn í þá umræðu, en ég vil þó leyfa mér að leggja nokkuð til málanna, sem ég tel mikilvægt innskot, og tengist þessu máli beint og óbeint. Fyrir alllöngu sendi ég fram- kvæmdastjórn Iþróttasambands Islands og forráðamönnum þess fyrirspurn (í Velvakanda) um hvort það væri í anda íþrótta- hreyfingarinnar að íslenskir íþróttamenn fögnuðu íþróttasigri með vínneyslu? Svarið sem birtist skömmu síð- ai' var skýrt og afdráttarlaust „Áfengi og íþróttir fara ekki sam- an“. Velvakandi: „Ekki alls fyrir löngu kom í dálkum þínum fyrirspurn frá gömlum íþróttaáhugamanni til Iþróttasambands fslands og for- svarsmanna íþróttahreyfíngarinn- ar hvort það væri í anda ÍSÍ að ís- lenskir íþróttamenn fagni sigri með vínneyslu. í tilefni þessa vill framkvæmda- stórn ÍSÍ taka það fram, að hún telur slíkt atferli ekki hæfa íþrótt- um og ganga í berhögg við yfir- lýsta stefnu íþróttasamtakanna, sem ávallt hefur skipað sér með þeim samtökum sem berjast gegn áfengisneyslu enda er það eitt af kjörorðum íþróttasambandsins að „áfengi og íþróttir fari ekki sam- an“. í samræmi við þessa stefnu sína skrifaði framkvæmdastjórn öllum sambandsaðilum sínum um- burðarbréf fyi’ir allnokkru, þar sem því var beint til þeirra að hlutast til um að hamlað verði gegn þeim ósið að fagna íþrótta- sigri með víndrykkju." (Svo mörg eru þau orð.) Blaðagrein er birtist eftir þig í Morgunblaðinu föstud. 31. júlí sl., bar yfirskriftina „Víndrykkja er menning“ og tilvitnunin að þinni sögn fengin úr grein sem nóbels- skáldið, Halldór Kiljan Laxness, skrifaði 1952. Mér finnst persónulega að það sé nokkuð langsótt og mótsagna- kennt að tala um víndrykkju og menningu í sömu andránni. I mín- um huga og samkvæmt mínum skilningi er orðið menning og merking þess þroski mannlegra sinna markaðs- og kynningarstarfi á íslenskum útflutningsvörum miklu betur en hingað til. Hér á hið opinbera ákveðnu hlutverki að gegna. En afskipti hins opinbera af atvinnulífinu verða að vera í þess- um efnum sem öðrum á almennum nótum. Baráttan úti á markaðinum er hluti af hinni frjálsu samkeppni og er hlutverk atvinnulífsins. Það er ljóst af öllu að Útflutn- ingsráð verður að skilgi'eina hlut- verk sitt betur og þau viðfangsefni sem það tekur fyi-ir. Því er ætlað að sinna almennu kynningarstarfi fyi-ir alla íslenska útflytjendur. Út- flutningsráð verður því að varast að fara inn á samkeppnis- og sölu- sviðið sem er viðfangsefni fyrir- tækjanna. Á þetta höfum við hjá Samtökum Verslunarinnar-FIS margsinnis bent, en af greinaskrif- um framkvæmdastjóra Útflutn- ingsráðs Islands er greinilegt að góð vísa er aldrei of oft kveðin. Guðmundur J. Mikaelsson (andlegra) eiginleika mannsins og á einnig við um líkamsmennt og manndóm. Það er athyglisvert að í svari ISI hér að framan, kemur það greinilega fram að framkvæmdastjórnin hefur ávallt og vill áfram skipa sér með þeim samtökum sem berjast gegn áfengis- neyslu, slík samtök eru meðal annars bindindissamtökin í landinu, og þess vegna finnst mér ómaklegt að agnúast út í stúkumenn og gera lítið úr bindindishreyfingunni og boðskap hennar og vinnubrögðum, hún hefur og er alltaf aðeins að vinna forvarnastarf og „eigi veldur sá er varar“. Eins og við vitum báðir stóð vagga bindindishreyfingarinnar á Akureyri, með stofnun stúkunnar „ísafoldar Fjallkonunnar nr. 1“ en það gerðist í húsi Friðbjarnar Steinssonar, Aðalstræti 46, 10. janúar árið 1884. Tveir menn úr röðum reglunnar á Akureyri hafa gegnt því virðingarstarfi að vera stórtemplarar; þeir Brynleifur Tobíasson, tvisvar, árin 1924-1927 og síðar 1955-57 og þá Sveinn Ki'istjánsson frá 1978-80. Það er fjarri mér Skapti að kveða upp þungan áfellisdóm yfir þér og greinaskrifum þínum um þessi tilteknu mál, enda við sveit- ungar, bornir og barnfæddir Eg vil leyfa mér að leggja nokkuð til málanna sem ég tel mikilvægt innskot í umræðuna, segir Guðmundur J. Mika- elsson, í opnu bréfi til Skapta Hallgríms- sonar. Akureyringar og ég set mig ekki úr færi að lesa pistla þína um hin ýmsu málefni og finnst þeir oftast skemmtilegii' aflestrar og mjög að mínu skapi. Því vil ég eindregið mælast til þess og skora á þig að þú beitir stílvopninu sem er þér mjög handleikið - og leggist á ár- ar með þeim sem í ræðu og riti hafa uppi varnarorð gegn áfengi og öðrum vímuefnum, sem vitað er að veikja heilsu og dómgreind manna og valda öllu því böli, sem þú telur upp og nefnir svo rétti- lega í grein þinni. Ellert Schram varar við linkind háttsettra embættis- og ráða- manna Alþjóða íþróttasambands- ins varðandi tilslökun um lyfja- neyslu íþróttamanna og fordæmir hana harðlega og ég er sannfærð- ur um að hann er sama sinnis hvað varðar áfengisneyslu, sér- staklega er snertir hina upprenn- andi íþróttaæsku, sem í framtíð- inni á að taka við af hinu dugandi afreksfólki okkar. Þá er frétt í Morgunblaðinu ný- lega um að Iþrótta- og Ólympíu- sambandið og Ungmennafélag Is- lands hafi tekið höndum saman í baráttunni við fikniefni og hrint af stað verkefninu íþróttir - afl gegn fíkniefnum. Vettvangurinn er tví- skiptur, annars vegar innan íþróttahreyfingarinnar, þar sem verkefnið leitast við að fræða iðk- endur, þjálfara og stjórnendur íþróttafélaga um skaðsemi tó- baks, áfengis og annarra vímu- efna. Hins vegar beinist kynning verkefnisins að almenningi í land- inu. Lokaorðin verða varnaðarorð forseta vors hr. Ólafs Ragnars Grímssonai' er birtust í áramóta- ræðu hans. „Við verðum að breyta for- gangsröð stjórnvalda, Alþingis, sveitarstjórna og annarra áhrifa- aðila á þann veg að baráttan gegn eiturlyfjum, gegn aukinni áfengis- neyslu og reykingum æskufólks og óheilbrigðum lífsháttum þeirra sem eldri eru verði fremst í for- gangsröð Islendinga." Höfundur er verslunarmaður. Uppsetningabúðin HverfisgÖtu 7 4, s í m \ 5 5 2 5270 Velinet Fegurðin kemur innan fró Glæsilegur fatnaður í miklu úrvali í haust- og vetrarlistanum. Frábært verð. Mikið úrval af litlum og stórum stærðum. Listinn fæst í öllum helstu bókaverslunum freeMóMz Sími 565 3900 Fax 565 201 5 FJÖLSKYLDUBÍLLINN sem þú breytir í SENDIFERÐABÍL með einu handtakil Hleðslurými SUZUKI WAGON R* DRIF = ÖRYGGI = LIPURD = RÝMI = ÚTSÝNI ^f^Aðgangur A. ELGSPRÓFIÐ 'agon R+ fer svig- og stýrihæfniþrautir án vandkvæða. automotor und sport 60 KM/KLST. WAGON er nýr fjölnota bíll frá Suzuki. Með frumlegri og skemmti- legri hönnun hefur tekist að sameina í einum bíl, nettan sendiferðabíl og rúmgóðan fjölskyldubíl með JRP^nota- gildi, f^öryggi og ff*þægindum í fyrirrúmi. $ SUZUKI SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is i JTP*"Aksturseiginleikar Framhjóladrifinn 1.079.000 kr. 4X4 með ABS 1.259.000 kr. 4.8m

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.