Morgunblaðið - 16.09.1998, Síða 45

Morgunblaðið - 16.09.1998, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ I DAG MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1998 45*'. O pf ÁRA afmæli. Á O tl morgun, fimmtudag- inn 17. september, verður áttatíu og fimm ára Guð- mundur Ámundason, fyrr- verandi bóndi á Ásum í Gnúpveijahreppi. Hann verður að heiman á afmæl- isdaginn. BRIPS Umsjón 6iióiiiiindur l’áll Armirxnii VESTUR kemur út hjarta- drottningu gegn sex spöð- um suðurs: Norður gefur; allir á hættu. Norður * K8 V K652 * ÁG92 * ÁD4 Suður * ÁDG10752 VÁ7 ♦ 10 *632 Vestui’ Norður Austur Suður 1 grand Pass 3 spaðar Pass 4 lauf Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Hvernig er best að spila? Fi-umgreining leiðir í ljós að sagnhafi á ellefu toppslagi og möguleika á siag bæði í laufí og tígli. En það liggur ekkert á að svína laufdrottningu og hugsan- lega er hægt að gera sér mat út tíglinum með því að taka ásinn og trompa. Ef háspil kemur í slaginn, má nota innkomuna á hjarta- kóng til að spila tígulgosa og henda laufi heima. Þá er siemman örugg. Betra er þó að bíða með tígulinn og hreinsa upp hjartað með tveimur trompunum. Suður spilar þá strax hjarta til baka á kóng og trompar hjarta hátt. Notar svo innkomuna á spaðakóng til að trompa hjarta aftur. Norður * K8 V K652 ♦ ÁG92 *ÁD4 Vestur Austur ♦ 93 * 64 VDG10 V 9843 ♦ K853 ♦ D764 + G975 * K108 Suður * ÁDG10752 y Á7 ♦ 10 * 632 Þá eru trompin tekin og tígultíu spilað. Ef vestur lætur lítinn tígul, fer líka lítið úr borði og austur er endaspilaður. Vestur bjarg- ar auðvitað engu með því að leggja á tíuna, því þá drep- ur sagnhafi, spilar tígulgosa og hendir laufi heima. Og er rétt sama þótt vestur fái slaginn. Hér munar mikið um tígultiuna. En hver væri besta spilamennskan ef suður ætti smátt einspil í tígli? Árnað heilla O A ÁRA afmæli. í dag, Omiðvikudaginn 16. september, verður áttræð Elín Rdsa Guðbjörnsdóttir, Grettisgötu 32, Reykjavfk. Hún tekur á móti gestum í Sjálfstæðissalnum, Hamra- borg 1, Kópavogi, sunnu- daginn 20. september, frá kl. 15. A ÁRA afmæli. í dag, Uw miðvikudaginn 16. september, verður sextugur Gunnar B. Mattason, véla- maður, Faxabraut 42b, Keflavík. Hann starfar hjá Slökkviliði varnarliðsins, flugþjónustudeild. Eigin- kona hans er Indíana Jóns- dóttir. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. Með morgunkaffinu ÞAÐ er ekkert mál að drepa dreka, en öll pappírs- vinnan fyrir dreka- og um- hverfisverndarsamtökin finnst mér óþolandi. /Vi C'c' ÉG er sammáia þér Jdnas minn. Við bíðum í ár með að kaupa nýja bílinn. OG kveikjarinn virkar ekki heldur. 74S HOGNI HREKKVISI STJ ÖRJVU SPA eftir Franccs llrake MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú ert kappssamur og kannt að fylgja málum þínum eftirí höfn. Hrútur ^ (21. mars -19. apríl) Það fer vel á því að þú sækir þin mál af festu hvort sem um leik eða starf er að ræða. Þú ert lukkunnar pamfíll og átt það skilið. Naut (20. apríl - 20. maí) í*t Einbeittu þér að þvi að reyna að sjá fyrir sem flesta hluti varðandi verkefni þitt. Sýndu lipurð en stattu þó fast á þínu þegar við á. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Það væri ekki vitlaust að blanda geði við nýtt fólk og vikka sjóndeildarhringinn. Gættu þess þó að reka kind- umar ekki of hratt. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Nú eru það fjármálin og fjöl- skyidan sem þú þarft að beina athyglinni að. Með réttu háttalagi getur þú sinnt þessu hvorutveggja svo vel fari. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert glaður og fullur starfs- orku. Notaðu hana öðrum til góðs og þú munt hafa meiri áhrif á gang mála en jafnvel þig sjálfan dreymir um. Meyja (23. ágúst - 22. september) (DfL Nú þarftu að gefa sjálfum þér sérstakan gaum og koma Iagi á öll þín mál. Haltu þig við raunveruleikann og þá fer allt vel. Vog xnr (23. sept. - 22. október) Mundu að gjörðir þínar geta haft margs konar áhrif í um- hverfi þínu. Það er umfram allt nauðsynlegt að þú beitir fyrst og fremst skynseminni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Hugsaðu þig vel um áður en þú lætur til skarar skríða. Taktu það með í reikninginn að þú ert langþreyttur og hættir til fljótfærni þess- vegna. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SvP Nýir möguleikar opnast og þú ert vel í stakk búinn til að greina í milli og velja þá leið sem farsælust er. Búðu þig undir slíka ákvarðanatöku. Steingeit (22. des. -19. janúar) mÉ Það má vera að þú ráðir ekki öllu um framvindu mála en þú hefur þitt að segja og get- ur að réttu lagi látið að þér kveða. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Farðu frekar eftir þínu eigin áliti heldur en annarra orðum því hinir sjá sér hag í því að þú komir ekki þínu í verk. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér finnst þú einangraður um of og líður illa þess vegna. Hristu af þér slenið og brjóstu út því þú hefur þá hæfileika sem til þarf. Gönguferð um Skerja- fjörð HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð meðfram strönd Skerjafjarðar í kvöld, mið- vikudagskvöldið 16. september. Farið verður frá Hafnarhúsinu kl. 20 niður á Fræðslutorgið á Mið- bakka og síðan með Almennings- vögnum suður í Fossvogsbotn að Nesti. Þaðan verður gengið kl. 20.30 með strönd Reykjavíkurborgar og Seltjarnarnesbæjar út í Bakkavör. Þar verður val um að ganga yfir Nesið til baka niður á höfn eða fara með SVR, sem einnig er hægt að gera víðar á leiðinni. Tilgangurinn með þessari og næstu ferðum Hafnargönguhóps- ins er að minna á að ströndin er eitt áhugaverðasta svæðið sem völ er á til að ganga og sigla meðfram í tæra sjávarloftinu, sem hressir bæði líkama og sál, segir í fréttatil- kynningu. Allir eru velkomnir. www.mbl.is LJSPJ ÖNDUNAR- GRÍMUR HEFUR t>Ú KYNNT ÞÉR... ARBONNE INTERNATIONAL Jurtasnyrtivörur án ilmefna fyrir húð og hár. Útsölustaðir um land allt íþróttaskóli KR hefur göngu sína aftur 15. september Kennt verður í íþróttahúsi KR. Gengið inn norðanmegin. Skólastjóri skólans er Baldur Þorsteinsson, íþróttakennari. Skráning og upplýsingar í félagsmiðstöðinni Frostaskjóli s. 562 2120 og við upphaf fyrsta tíma. Stundatafla 3- 4 ára laugardaga kl. 10.00 4- 5 ára laugardaga kl. 11.00 6-7 ára þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14.30-15.30 8-9 ára þriðjudaga og fimmtudaga kl. 15.30-17.00 MARITIME REYKJAVIK Alþjóðleg ráðstefna um kaupskipaútgerð með áherslu á aukaskráningar kaupskipa verður haldin í Súlnasal á Hótel Sögu föstudaginn 18. sept. nk. og hefst kl. 13.00 FRAMSÖGUMENN Halldór Blöndal samgönguráðherra. Ávarp Jim Buckley forstjóri The Baltic Exchange, London AIþjóðleg skiþaskrá á Islandi? Rolf Sæther, forstjóri The Norwegian Shipowners Association, Oslo Reymla Norðmanna af NIS skipaskráningunni John Dempster, forstjóri The Bahamas Maritime Authority, London Bahamas skiþaskráningin — Árangursrík opin skráning Ólafur Ólafsson forstjóri Samskipa hf. Reykjavík Staða íslands og þátttaka í alþjóðlegum siglingum Tor Erik Andreasse, aðstoðarforstjóri Skuld tryggingarfélagsins, Oslo Eru aukaskráningar gjaldgengar hjá tryggingarfélögum? Andreas Chrysostomou, framkvæmdastjóri skipaskráningar- deildar hjá Cyprus High Commission, London Siglingaþjóðin Cyprus Fundarstjóri og fundarboðandi er Sigurður Sigurgeirsson, skiparekstrarfræðingur Oceanic Shipping &. Chartering LTD. London. Stjörnuspána á að iesa sem (lægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Fundurinn er öllum opinn og eru farmenn og forustumenn farmanna hvattir til að fjölmenna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.