Morgunblaðið - 16.09.1998, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 16.09.1998, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1998 VEÐUR FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Hálkublettir voru á Hrafnseyrarheiði og Lágheiði. Flughálka var á Þorskafjaðarheiði. Á Möðrudals- öræfum var krapi eða snjór og hálka var á Hellisheiði eystri. Talið er fært fjallabílum um Kjöl, en ekki var vitað um færð á öðrum há- lendisvegum á miðhálendi. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðasvæðin yfir Norðurlöndum og suðaustur af Hvarfi á Grænlandi eru nærri kyrrstæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 7 léttskýjað Amsterdam 15 skýjað Bolungarvík 5 rigning Lúxemborg 14 skýjað Akureyri 6 skýjað Hamborg 11 rign. ogsúld Egilsstaðir 5 vantar Frankfurt 13 skýjað Kirkjubæjarkl. 10 léttskýjað Vín 15 alskýjað Jan Mayen 5 moldr. eða sandf. Algarve 27 heiðskírt Nuuk 5 þoka í grennd Malaga 27 heiðskírt Narssarssuaq 6 léttskýjað Las Palmas 25 skýjað Þórshöfn 9 rigning Barcelona 23 hálfskýjað Bergen 12 súld Mallorca 26 skýjað Ósló 18 léttskýjað Róm vantar Kaupmannahöfn 11 rigning Feneyjar vantar Stokkhólmur vantar Winnipeg 9 heiðskírt Helsinki 15 alskviað Montreal 17 þoka Dublin 15 súld á síð.klst. Halifax 13 þokaígrennd Glasgow 13 skúr á síð.klst. New York 22 mistur London 14 súld Chicago 21 alskýjað París 12 rign. ogsúld Orlando 24 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 16. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 3.22 2,9 9.30 1,0 15.48 3,2 22.14 0,8 6.49 13.18 19.46 10.08 jSAFJÖRÐUR 5.36 1,7 11.33 0,6 17.48 1,9 6.54 13.26 19.57 10.16 SIGLUFJÖRÐUR 1.13 0,4 7.51 1,2 13.23 0,6 19.52 1,3 6.34 13.06 19.37 9.55 DJUPIVOGUR 0.10 1,6 6.11 0,7 12.53 1,9 19.11 0,8 6.21 12.50 19.18 9.39 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * * * * « V * .v * Alskýjað Ijje * S Snjókoma Rigning Slydda TJ Slydduél V Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonnsymrvind- __ stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjöður $ t er 2 vindstig.* Þoka Súld Spá: Norðaustan gola eða kaldi. Smáskúrir við norðurströndina, en annars víða bjart veður. Hiti 3 til 12 stig að deginum, en hætt við vægu næturfrosti. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga verða austan- og norðaustanáttir rikjandi. Rigning eða súld norðaustanlands og á föstudag og laugardag einnig sunnanlands. Hiti á bilinu 3 til 12 stig. VEÐURHORFUR í DAG Krossgátan LÁRÉTT: 1 hefja, 4 lagvopn, 7 búningur, 8 loðin stór hönd, 9 veiðarfæri, 11 nákomin, 13 grætur hátt, 14 góla, 15 haf, 17 rándýr, 20 samtenging, 22 sellulósi, 23 kjass, 24 seðja, 25 hugur. LÓÐRÉTT: 1 ósannsögul, 2 birgðir, 3 lengdareining, 4 svalt, 5 vendir, 6 skyldmennið, 10 þung, 12 ferskur, 13 mann, 15 heysætum, 16 þunguð, 18 hátiðin, 19 gabba, 20 staka, 21 beitu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 orðljótur, 8 höfug, 9 ólmum, 10 nem, 11 forna, 13 illur, 15 blaðs, 18 strák, 21 kák, 22 logna, 23 rifur, 24 haftyrðil. Lóðrétt: 2 rífur, 3 lygna, 4 ósómi, 5 urmul, 6 óhóf, 7 smár, 12 náð, 14 Lot, 15 bull, 16 angra, 17 skatt, 18 skrár, 19 rifti, 20 kort. I dag er miðvikudagur 16. sept- ember 259. dagur ársins 1998. Imbrudagar. Qrð dagsins: Guð, heyr þú bæn mína, Ijá eyra orð- um munns míns. (Sálmarnir 54,3.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Mæli- fell, Sohei Maru 5 og Sohei Maru 1 komu í gær. Galp Faro fór í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Stapafell og togarinn Framnes komu í gær. Bóksala félags kaþól- skra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Sól- vallagötu 48. Flóa- markaður og fataúthlut- un alla miðvikudaga frá kl. 16-18. Mannamót Aflagrandi 40, Sundferð í Hrafnistu kl. 10. Skráning og upplýsing- ar í afgreiðslu og í síma 562 2571. Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9.30 ganga og léttar æfingar með tónlist, kl. 13-16.30 handavinna og opin smíðastofan, kl. 13 frjáls spilamennska. Félag eldri borgara í Kópavogi, spiluð verður félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, kl. 13. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið frá íd. 13-17, mola- sopi og dagblöðin á opn- unartíma, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 15-16 kaffi og meðlæti, kl. 14-18 handavinna. Nýir félagar velkomnir. Furugerði 1. Kl. 9 bók- band, hárgreiðsla, fóta- aðgerðir, böðun og al- menn handavinna, kl. 12 hádegismatur, kl. 13.30 boccia, kl. 15. kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9.30 sund og leikfim- iæfingar í Breiðholts- laug, kl. 10.30 helgi- stund umsjón sr. Hreinn Hjartarson, kl. 12.30 vinnustofur opnar m.a. fjölbreytt fóndur og bútasaumur umsjón Jóna Guðjónsdóttir. Frá hádegi spilasalur opinn, vist og brids. Veitingar í teríu. Á föstudaginn kl. 16.30 opnai- Björg ísaksdóttir myndlista- sýningu. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimin er á mánu- dögum og miðvikudög- um hópur 1 kl. 9.30, hóp- ur 2 kl. 10.20 og hópur 3 kl. 11.10. Handavinnu- stofan opin á fimmtu- dögun kl. 13-16. Hraunbær 105. Kl. 9 bútasaumur, kl. 12 mat- ur, k). 13 fótaaðgerðir, kl. 13.30 pútt. Hæðargarður. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, handavinna: perlusaum- ur fyrir hádegi og postulínsmálun eftir hádegi. Fótaaðgerða- fræðingur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. KI. 9 fótaaðgerðir, böðun, hár- greiðsla, keramik, tau og silkimálun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 13. jóga kl. 14 danskennsla hjá Sigvalda, kl. 15 frjáls dans og kaffiveitingar, teiknun og málun. Langahlíð 3. Kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 14 enskukennsla. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin, kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.15-12 myndlistar- kennsla og postulínsmál- un. kl. 11.45 hádegismat- ur, kl. 13 boccia, mynd- listarkensla og postulínsmálun kl. 14.30 kaffiveitingar. Á morgun fimmtudag kl. 10.30 er íyrirbænastund í umsjón sr. Hjalta Guðmunds- sonar, Dómkirkjuprests. Vitatorg. Kl. 9 kaffí og smiðjan, kl. 9.30 söngur með Áslaugu, kl. 10 bútasaumur og hand- mennt almenn, kl. 10.15 boccia, bankaþjónusta Búnaðarbankinn, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 14.45 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður. Bankinn op- inn frá kl. 13-13.30, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun. frá kl. 9-16.30 leirmunagerð. Barðstrendingafélagið. Spilað í Konnakoti Hverfisgötu 105, 2. hæð í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. ITC-deildin Fífa, Kópa- vogi. Fundur verður í kvöld í Guðmundarlundi í landi Vatnsenda (keyrt í gegnum Heimsendá): Lagt verður af stað frá Digranesvegi 12, kl. 19.50. Gestir velkomnir. Kvenfélag Hallgríms- kirkju. Farið verður í haustferð eftir messu sunnudaginn 20. sept- ember. Upplýsingar eft- ir kl. 17 bjá Ásu í síma 552-4713 eða Sesselíu í síma 552-4572. Kvenfélag Langholts- sóknar. Ilaustferð félagsins verður farin í dag frá safnaðarheimili Langholtskirkju kl. 18. Ferðinni er heitið til Eyrarbakka og snætt í Lefolie-húsinu. Þátttaka tilkynnist Margréti í síma 520 1300. Skógræktarfélag Garðabæjar. Skoðunar- ferð í Hvalfjörð og Borgarfjörð á laugar- daginn. Tilkynna þarf þátttöku í dag til for- manns eða ritara sbr. dreifibréf. Gestir vel- komnir. Öldungaráð Hafnar- fjarðar. Spilakvöldið sem auglýst var 16. september fellur niður. Minningarkort Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 5621581, hjá Kristínu Gísladóttur s. 5517193 og Elínu Snorradóttur s. 5615622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 5251000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Sjúkraliðafélags ís- lands eru send frá skrif- stofunni, Grensásvegi 16, Reykjavík. OpjA« virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Vinafélags Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. MS-félag íslands. Minningarkort MS- félagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunm 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANtR RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. SKINANDI G0n ■Bk /. J / m mmmm CAR P0LISH FYRIR RIIINN Simoniz vörulínan býður allt sem þú þarft til að þrífa bílinn að utan og innan. Prófaðu: MAXWAX hágæðabón með hámarksgljáa. Back to Black skínandi gott á stuðarann. T JuL -skinandi bill

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.