Morgunblaðið - 20.09.1998, Page 3

Morgunblaðið - 20.09.1998, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNURDAGUR 20. SEPTEMBER 1998 3 l^y- f|j 1 i W i wf JB| ' Wf ■ & r 9 1 V Drottning Alpanna í vetur bjóðum við skíðaferðir til Madonna di Campiglio í ítölsku ölpunum. á mann í tvíbýli í eina viku á Hótel Cime d'Oro fyrir fyrstu 200 farþegana sem bóka ferð og greiða með ATLAS-ávísun. Innifalið: Flug, gisting, morgunverður, akstur til og frá flugvelli erlendis, flugvallarskattur og íslensk fararstjórn. Austurstræti 12: 569 1010 Hótel Saga viö Hagatorg:j562 2277 Hafnarf öröur: 565 1155 Keflavík: 421 3400 Akranes: 431 3386 Akureyri: 462 7200 Vestmannaeyjar: 4811273 ísafjöröur: 456 5390 Einnig umboðsmenn um land allt. Þessi stórkostlegi skíðabær er þekktur fyrir frábæra aðstöðu til skíðaiðkunar. Bærinn er umkringdur fjöllum þar sem skíðalyfturnar ná allt upp í 2.500 metra hæð og allir geta fundið brekku við sitt hæfi, jafnt byrjendur sem lengra komnir. Vikulegar ferðir frá 30. janúar til 6. mars. ATIAS - þú þarfnasí þess! llliiil GSP

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.