Morgunblaðið - 20.09.1998, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1998 25
FRÉTTIR
Menningar-
legur marg-
breytileiki í
skólastarfi
PRÓFESSOR Walter Feinberg frá
Bandaríkjunum mun halda opin-
beran fyrirlestur á vegum Rann-
sóknarstofnunar Kennaraháskóla
Islands, þriðjudaginn 22. septem-
ber kl. 16.15. Fyrirlesturinn nefnist
Að brúa bilið: Menningarlegur
margbreytOeiki í skólastarfi
(Teaching Across the Cultural Di-
vide).
í fyrirlestinum verður rætt um
vandamál og kennslufræðilegar
lausnir sem tengjast menningarleg-
um margbreytileika í skólastarfi.
Byggt verður að hluta til á dæmum
úr framhaldsskóla í Kaliforníu og
rætt um leiðir sem stuðla að því að
koma til móts við nemendur með
ólíkan menningarlegan bakgrunn.
Einng mun dr. Feinberg fjalla um
uppeldisfræðilegar kenningar sem
tengjast skólastarfi og menningar-
legum margbreytileika. Hann mun
m.a. ræða um nám og kennslu í
skólum þar sem hluti af nemenda-
hópnum er nýbúar eða hefur af öðr-
um ástæðum annan menningarleg-
an bakgi’unn en þom nemenda og
kennara.
Dr. Walter Feinberg er prófess-
or í menntaheimspeki við Háskól-
ann í Illinois í Bandaríkjunum.
Hann er vel þekktur víða um heim
og hefur m.a. skrifað fjölda bóka,
sem sumar eru vel þekktar hér á
landi. I næsta mánuði kemur út eft-
ir hann bók um hlutverk skólans í
viðhaldi og þróun sjálfsmyndar og
þjóðernisvitundar í fjölbreytilegum
tækniheimi nútíðar og framtíðar.
Dr. Walter Feinberg var forseti
American Educational Studies As-
sociation 1978-1979 og The
Philosophy of Education Soeiety
1988-1989. Hann hefur flutt fjölda
fyrirlestra víða um heim.
Fyi-irlesturinn verður fluttur á
ensku í stofu M-201 í Kennarahá-
skóla íslands við Stakkahlíð. Öllum
er heimill aðgangur.
Barnaskór
SMÁSKÓR
í bláu húsi við Fákafen,
símí 568 3919
Tryggðu bér
flugsæti til
London
með Heimsterðum
frá kr. 24.790
f,J9 aHa fimmluiíagaoginániH
uaga í október og nóvember
Lundúnaferðir Heimsferða hafa fengið ótrúleg viðbrögð og nú er
uppselt í fjölda brottfara í vetur. Heimsferðir kynna nú fjórða árið í
röð, bein leiguflug sín til
London, þessarar vinsælu
höfuðborgar Evrópu, og
aldrei fyrr höfum við boðið
jafn hagstætt verð og jafn
gott úrvai hótela. Tryggðu
þér sæti á lága verðinu
meðan enn er laust.
Glæsileg ný hótel í boði Plaza-
hótelið, rétt við Oxford-stræti.
Fiugsæti tii London
Verð kr.
24.790
Flugsæti til London með flugvallar-
sköttum.
Flug og hótel
í 4 nætur, heigarferð
Verð kr.
29.990
Sértilboð 8. október, Ambassador-
hótelið, 4 nætur í 2ja manna herbergi.
íslenskir fararstjórar
Heimsferða tryggja
þér örugga þjónustu
í lieimsborginni
Brottfarir
1. okt.. uppselt
5. okt., 11 sæti
8. okt., 21 sæti
12. okt., 18 sæti
15. okt., uppselt
19. okt., örfá sæti
22. okt, 11 sæti
26. okt.
29. okt.
2Í nóv.
5. nóv.
9. nóv.
12. nóv.
16. nóv.
19. nóv.
23. nóv.
26. nóv.
Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600. www.heimsferdir.is
Askriftarkort
sterkur leikur
Ósóttar pantanir
komnar í sölu.
Takmarkaður sætafjöldi.
4
)j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Y D D A/S f A