Morgunblaðið - 20.09.1998, Side 45

Morgunblaðið - 20.09.1998, Side 45
MORGUNB LAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1998 45 GUÐMUNDUR FRIÐRIKSSON + Guðmundur Friðriksson fæddist á Gamla- Hrauni á Eyrar- bakka 5. júní 1922. Hann lést á Sjúkra- húsi Suðurlands 9. september síðastlið- inn og fór útför hans fram frá Þor- lákskirkju 19. sept- ember. Nú ertu farinn, elsku afi minn, farinn til ömmu. Hinn 9. september síð- astliðinn, þegar ég var í vinnunni, leið mér hálf illa, fannst svona innst inni að eitthvað slæmt væri í vændum, svo fékk ég þau skilaboð að fara heim til Frikka frænda. Þar tók mamma á móti mér og sagði: „Olöf mín, hann afi þinn er dáinn.“ Eftir að hafa heyrt þessa setningu fór ég upp í rúm og grét. Þegar ég lá og hugsaði um þig mundi ég eftir síðasta samtalinu okkar. Þá sagðir þú mér að nú ætl- aðir þú að fara að borða meira pasta og grænmeti, þú vildir nú alltaf að maður hugsaði um heils- una. Afi, þú varst alltaf að skamm- ast í mér út af þessari kókdrykkju, en veistu að ég held að ég eigi erfitt með að hætta henni, ég veit að þú vildir mér vel með skömm- unum. Þegar ég hugsa um þetta fer ég að gráta, því að ég elskaði þig. Eg hugsa einnig um það þegar ég var lítil og var oft hjá þér og ömmu. Ég var voða óþekk stund- um og reyndi að ergja alla, t.d. man ég að ég boraði alltaf í nefið bara af því að ég mátti það ekki. Já, ég var voða óþekk og er það kannski enn. Afi minn, þakka þér fyrir allt og allar okkar góðu stundir saman. Guð geymi þig. Ólöf Þóra Þorkelsdóttir. Þorpið er í fasta svefni og ekki enn tek- ið að birta af nýjum degi. I flæðarmálið eru karlarnir mættir hver með sinn bita- kassa. Samtaka nú segir skipstjórinn og fyrr en varir er ára- báturinn kominn á flot. Uti á bólum ligg- ur bátafloti Þorláks- hafnar og í miðjum hópnum liggur við festar aflaskipið Frið- rik Sigurðsson ÁR 7. Karlarnir leggjast þétt á árarnar og skipstjórinn gefur fyrirmæli um á hvaða borð skuli róið. Það er létt yfir mannskapnum og skipstjórinn lætur þau orða falla að ef þeir fiski ekki í dag verði strákguttanum „bara fleygt í sjóinn“. Sú mynd sem ég fékk af Guð- mundi Friðrikssyni skipstjóra grófst í mig í þessum fyrsta róðri með honum. Guðmundur fór mik- inn í brúnni, var á stöðugri hreyf- ingu og gætti að lóðningum, hvem- ig gengi á dekkinu við að draga eða leggja. Slík var einbeitingin að hann virkaði eins og að hann væri í öðrum heimi. Eljan og dugnaður- inn var einstakur og var Guðmund- ur lítt gefinn fyrir að hanga á sömu blettunum, ef það gaf ekki árang- ur. Og sem fiskimaður átti Guð- mundur fáa sína líka, ár eftir ár var hann aflakóngur í Höfninni og ávallt í fremstu röð á landsvísu. Sem dæmi um aflasæld Guð- mundar má nefna að fljótlega eftir að hann byrjaði sinn skipstjóraferil þríhlóð hann Þorlák sama daginn. Hann birtist fyrst um morguninn, þegai- fiskvinnslufólkið var að mæta til vinnu um áttaleytið og þetta var endurtekið í tvígang. Eft- ir að Guðmundur tók við Friðriki Sigurðssyni, setti hann hvert metið á fætur öðm og sem dæmi má nefna að Frikkinn, sem var 36 tonna bátur, kom a.m.k. þrisvar sinnum með 43 tonn að landi og oftar en ekki var heildarafli hans á vertíð um eða yfir eitt þúsund tonn. Þeir bræður Guðmundur og Friðrik réðust fljótlega í að verka sinn fisk og var þeirra samstarf farsælt. Hafnames hf. er fyrirtæki sem hefur verið byggt upp á traustum gmnni og er eitt fárra fyrirtækja sem hefur staðið eins og klettur þótt á ýmsu hafi gengið í útgerð og vinnslu. Fyrirtækið hef- ur ávallt verið undir stjórn fjöl- skyldunnar, fyrst þeirra bræðra og nú á seinni ámm hefur reksturinn í vaxandi mæli hvílt á herðum Frið- riks sonar Guðmundar og Sigurðar frænda hans. Óhætt er að fullyrða að Guð- mundur er einn þeirra manna sem hefur lagt einna drýgst til upp- byggingar Þorlákshafnar. Þegar hann hóf sína útgerð var hafnarað- staðan nánast engin. Höfnin var óvarin fyrir brimöldunni, sem getur orðið lu-öftug við suðurstöndina. Ekki vai- hægt að skilja bátana eftir við bryggju á kvöldin heldur varð að leggja þeim úti á bóli. A þessum frambýlisámm Þorlákshafnai’ vant- aði nánast allt sem við myndum telja viðunandi til að stunda at- vinnurekstur í dag. En menn höfðu kapp og dugnað og vora staðráðnir í að búa til blómlegan bæ, eins og raun ber vitni. Og eins og áður seg- ir fór Guðmundur þar fremstur og í hans huga hefur sennilega aldrei annað komið til mála en að vera sjálfstæður og var það eitur í hans beinum að vera háður einhverjum öðram. Með þessum línum vil ég og mín fjölskylda þakka þá samferð sem við höfum átt með athafnamannin- um Guðmundi Friðrikssyni í hart- nær fimm áratugi. Við vottum Friðriki, Gitte, Ernu og börnum þeirra okkar dýpstu samúðai-kveðjur, sem og öðrum að- standendum. Blessuð sé minning Guðmundar Friðrikssonar. Þorsteinn Garðarsson. Frágangur afmælis- og minn- ingar- greina MIKIL áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentun- inni. Það eykur öryggi í texta- meðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Þá er enn fremur unnt að senda greinamar í símbréfi (569 1115) og í tölvu- pósti (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem við- hengi. Auðveldust er móttaka svo- kallaðra ASCII skráa sem í daglegu tali era nefndar DOS-textaskrár. Þá eru rit- vinnslukerfin Word og Wor- dPerfect einnig nokkuð auð- veld úrvinnslu. Um hvem látinn einstakling birtist ein uppistöðugrein af hæfilegri lengd, en aðrar greinar um sama einstakling takmarkast við eina örk, A-4, miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd, - eða 2.200 slög (um 25 dálksentimetra í blaðinu). Tilvitnanir í sálma eða ljóð takmarkast við eitt til þrjú erindi. Greinarhöfundar eru beðnir að hafa skírnar- nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Framleiðslufyrirtæki Til sölu framleiöslufyrirtæki í plastiðnaði. Áratugagamalt fyrirtæki og mikil reynsla sem því fylgir. Framleiðir sérstaka steypta hluti og framundan er aö öllum líkindum mikið og stórt verkefni, mjög spennandi. Framleiðir fyrir stóra og trausta fasta viðskiptavini. Eigandinn hefur unnið einn við þetta með auka- fólk á álagstímum. Fyrirtækið er á Reykjavikursvæðinu og ekki flytjanlegt út á land vegna þjónustunnar. Sýnishorn af framleiðslunni á staðnum. Upplýsingar hjá Fyrirtækjasölunni, Suöurveri 45, Reykjavík, á afgreiðslutíma. Sími 581 2040. n^flTTTITJTimviTTI SUÐURVE R I SlMAR 581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRIMSSON. Eignir óslcast — góðar greiðslur • Heimilislaus endurskoðandi óskar strax eftir sérhæð/sérbýli fyrir allt að 12 millj. í Teigum, Laugarneshverfi, Sundum, Vogum, Kleppsholti eða Gerðum. Viðkomandi er búinn að selja eign sína og fyrir fjölskyldunni ligg- ur að tjalda í Laugardalnum ef ekki finnst eign. Bætið því úr bráðum vanda. • Sérbýli sérhæð — Staðgreiðsla Traustur kaupandi búinn að selja húsið sitt og vantar eign. Hann leitar að raðhúsi eða parhúsi á einni hæð en sérhæðir og stórar blokkaríbúðir koma vel til greina. Stærð 150 —160 fm m. bílsk. Staðs. er opin en verið er að leita að góðri eign í góðu standi og að sjálfsögðu er um staðgreiðslu að ræða. • Stór félagasamtök Óska eftir ca 1000 fm skrifstofuhúsn. í Múlum, Fenjum, Hálsum, Skipholti og viðar. Húsn. þarf ekki að vera fullstandsett. Upplýs- ingar hjá Bárði sölustjóra á skrifst. eða í síma 896 5221. Valhöll fasteigrnasala sími 588 4477, Ingólfur í 896 5222, Bárður í 896 5221, Þórarinn í 899 1882 eða Bogi í 699 1882 EIGMMlÐLljNIN 1 Starfsmenn: Sverrir Kristinsson Iðgg. fastetgnasaH. söfustjórl, St.GuðmufKlsson.B.Sc., sötum , Guðmundur Sigurjónsson Iðáfr. og fögg.fasteígnasaH. skjalagerð. cc' f A Irafn Stefánsson Iðgfr., sðtum., Magnea S. Sverrsdðttir, lögg fasteignasali, sölumaður, f II, ---- — "— -------------------' Idkert, Inga Hannesdðttir. Æk LM llH Agnarsdóttir.skrifstofustöri. « IV/AK ril Auöólfsson. sölumaðor, Jðhanna ValdimarsdðtUr, aug a og ritari, Ólðf Steinarsdóttir, öftun skjala og gagna, B Síini 5Í555 9090 • Kax 5Í5Í5 ‘>095 • Síðuim'ila 2 Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, KL. 12-15. OPIÐ HÚS Fornistekkur 17 - einbýli Gott einb. á einni og hálfri hæð ásamt kj. á friðsælum stað. Húsið skiptist í forst., hol, eldhús, stofu, borðst., 4 herb., bílsk. og þvottah. Arinn. Gróðurhús. Húsið er í góðu standi og við það er gróinn garður. Húsið verður til sýnis í dag (sunnudag) frá kl. 14-17. V. 15,9 m. 7408 Höfum ákveðna kaupendur að eftirtöldum eignum. Sterkar greiðslur í boði fyrir rétta eign, jafnvel staðgreiðsla. - Einb. í Pingholtum Vesturborginni eða miábænum (allt að 30 millj.) - Einbýli, parhús eða raðhús í Fossvogi. - Einbýli, parhús, raðhús á Seltjamamesi.- Sérbýli ( vesturborginni um 150 fm. - Sérbýli í Smáíbúðarhverfi. - 90-140 fm íbúð í Leitum, vesturbæ eða Seltj. - Hæð og ris í vesturborginni, 130-160 fm hæð í vesturbæ, Hlíðum eða austurbæ. - 4ra-5 herb. fbúð í Háaleitishverfi. - Höfum kaupendur að (búðum í Smára- og Lindahverfi. Stigahlíð. Sérlega vandað, tvílyft einbýlishús meö innb. bílskúr á þessum eftirsótta staö. Hæöin skiptist m.a. í stofu, borðstofu, 4 herb., eldhús og baðherb. í kjallara er rúmg. 2ja herb. íbúð og íbúðarherb. með aögangi að snyrtingu. Tilboð 7919 Brekkugerði - vandað. Glæsilegt 263 fm einb. á tveimur hæðum. Auk þess fylgir 34 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. í tvær góöar samliggjandi stofur með ami og 6-7 herb. Húsinu hefur verið mjög vel við haldiö. 7861 EIGNIR ÓSKAST Raðhús eða parhús í vestur- borginni eða gamla bænum óskast. Traustur kaupandi óskar eftir 150-200 fm eign á einhverjum ofangreindra staða. Góðar greiðslur í boði. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. íbúð í Háaleiti óskast. Traustur kaupandi óskar eftir 4ra-5 herb. íbúö á 1.-3. hæð í Háaleitishverfi. Góðar greiöslur í boði. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. Kópavogur. Höfum ákveðinn kaupanda að einbýli, par- : húsi eða raðhúsi í Túnum eða Grundum í • Kópavogi. Nánari uppl. veitir Stefán Árni. 3JA HERB. Skúlagata-þjónusta. Snyrtileg 100 fm. íb. sem skiptist m.a. ( forst., rúmg. stofu, eldh., þvottah., baðh. og tvö svefn- herb. íb. fylgir hlutdeild í glassilegri sameign og stasði í bílag. V. 9,4 m. 7671 Berjarimi - laus. 3ja-4ra herb. 124 fm björt endaíb. á 1. hæð ásamt íbúðarrými á jarðhasð. Áhvfl. 5,9 m. Laus strax. V. 7,9 m. 7767 2JA HERB. Vallarás. 2ja herb. mjög falleg íbúð á 4. hæð í lyftuhús. Lögn fyrir þvottavél á baði. Flísar og parket á gólfum. Fallegt útsýni. Laus fljótlega. V. 5,3 m 8167 Háagerði-ósamþykkt. Mjög falleg og rúmgóð 2ja herb. ósamþykkt íbúð í kjallara í góðu tvíbýli. Frábær staösetning. íbúðin er laus. Lyklar á skrifst. V. 3,6 m. 8168 Efstaland. 2ja herb. mjög falleg íbúð á jarðhæð í nýlega standsettu hús. Glæsileg nýstandsett sérlóð sem gengið er beint út á úr stofu. V. 5,3 m. 3381 4RA-6 HERB. Ofarlega á Grettisgötu. 4ra-5 herb. björt 116 fm íb. ásamt aukaherb. í risi. Suöursvalir. Laus strax. Áhv. 4,4 millj. V. 6,9 m. 8172 Bogahlíð - laus strax. 4ra herb. góð íbúð á 3. hæð. íbúöarherb. í kjall- ara fylgir. Suðursv. Sérgeymsla á hæð auk geymslu í kjallara. V. 7,8 m. 7795 Engjateigur-Listhús-Glæsi- eign. Vorum að fá til sölu einkar glæsilega 110 fm íbúð á tveimur hæðum. Sérsmíöaöar innrótting- ar. Sólskáli til suðurs. 2 rúmg. herbergi. Stofa og borðstofa. Sérinngangur. Stutt í útivistar- svæði. V. 10,9 m. 8171 Kleppsvegur. 2ja herb. íbúð á 2. hæð. íbúöin skiptist í hol, herb., bað, þvóttah., eldh. og stofu. Húsið er í góðu standi og sameign snyrtileg. V. 5,5 m. 8016 ATVINNUHÚSNÆÐI Laugavegur-glæsileg skrifst. hæð. Vorum að fá í sölu ákaflega vandaða u.þb. 120 fm (brúttó) skrifstofuhæð á 3. hæð í fallegu steinhúsi. Glæsilegur uppgangur. Hæðin er full- innréttuð m.a. fjögur herbergi, afgreiðslusalur, kaffistofa og snyrting. Einkabílastæði fylgir. Vandaður frágangur. 8,7 5466 Skemmuvegur -1776 fm. Vorum að fá í einkasölu um 1776 fm atvinnu- húsnæði á götuhæð. Húsnæðið er með inn- keyrsludyrum og skiptist í verslunar- og iðnað- arrými. Góð malbikuð lóð með góðum bílastæöum. Hagsteeði lán geta fylgt. 5467 Laugavegur - skrifstofur. 5 herbergja skrifstofuhæð með móttöku, eld- húsaðstöðu og snyrtingu, samtals um 115 fm. Hagstætt verö og greiöslukjör. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur www.mbl.is/fasteignir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.