Morgunblaðið - 20.09.1998, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
FRÁ afhendingunni; f.v. Ólafur Ásgeirsson, Kristín Bjarnadóttir og
Jónas B. Jónsson.
Hlaut
silfurúlfinn
KRISTÍN Bjarnadóttir, fyrrver-
andi aðstoðarskátahöfðingi og
áfangastjóri í Fjölbrautaskólan-
um í Garðabæ, hiaut fyrir
skömmu silfurúlfinn, æðsta heið-
ursmerki íslensku skátahreyfing-
arinnar.
Það var Jónas B. Jónsson fv.
skátahöfðingi sem afhenti Krist-
ínu heiðursmerkið við athöfn
Gilwell-skáta í Ulfljótsvatns-
kirkju eftir að skátahöfðingi,
Ólafur Ásgeirsson, hafði tilkynnt
um afhendinguna.
f fréttatilkynningu segir:
„Kristín Bjarnadóttir hefur um
langt árabil starfað fyrir skáta-
hreyfinguna hér á landi af mikilli
atorku auk þess sem hún átti
m.a. annars sæti í Evrópusljórn
skáta. Hún hefur unnið mikið að
útgáfumálum hreyfingarinnar og
ritstýrði m.a. íslenskri útgáfu
Skátahandbókarinnar. Kristín er
nú formaður skólanefndar
Gilwell-skólans."
Framhalds-
skólaþing
um nýjar
áherslur
HIÐ íslenska kennarafélag og
Kennarasamband Islands standa
saman að framhaldsskólaþingi
laugardaginn 26. september 1998
undir heitinu: Nýjar áherslur í
fi’amhaldsskólum. Þingið verður
haldið í Rúgbrauðsgerðinni, Borg-
artúni 6, og stendur frá kl. 9.30-15.
Efni þingsins er þríþætt, þ.e.
tengsl atvinnulífsins og framhalds-
skólans, nýtt námsframboð og
samræmd próf í framhaldsskólum.
Björn Bjamason flytur ávarp og
síðan verða flutt átta erindi. Fyrir-
lesarar eru Gerður G. Óskarsdótt-
ir, Rannveig Rist, Jón Torfi ýóns-
son, Margrét Friðriksdóttir, Ólafur
Grétar Kristjánsson, Sigrún Magn-
úsdóttir, Jóhann Asmundsson og
Óttar Ólafsson.
--------------
LEIÐRÉTT
Götu ekki lokað
VERKSTJÓRI hjá Loftorku hafði
samband við blaðið og kvað það
rangt sem stóð í fóstudagsblaðinu
að Sæbólsbraut í Kópavogi hafi
verið lokað án viðvörunar. Allir þeir
íbúar götunnar sem vildu hafi
fengið að fara út áður en malbikun
hófst og enginn íbúi hafi kvartað til
fyrirtækisins.
Tölvustólar
heimilisins
Teg.235
Vandaður skrifborðsstóll
með háu fjaðrandi baki
og é parkethjólum
Teg.270
Vandaður
skrifborðsstóll
á parkethjólum
www.mbl.is
OPIÐ HÚS
ENGIHJALLI 19 f4CI KÓPAV.
Sérstaklega falleg og rúmgóð 90 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð í góðu
lyftuhúsi sem nýl. er búið að taka í gegn að utan. Parket, vestur-
sv., fallegt útsýni, áhv. 2,2 millj. Byggsj. ríkisins. Verð 6,3 millj.
Sigrún tekur á móti ykkur í dag milli kl. 13-18.
Fasteignasala íslands,
Suðurlandsbraut 12, sími 588 5060.
Til sölu, stórt öflugt fiskvinnslu-
fýrirtæki í eigin húsnæði
ásamt vélum tækjum, rekstri, viðskiptavild og húsnæði.
Um er að ræða eitt stærsta fyrirtæki á sínu sviði þ.e.a.s. saltfisk- og
ferskfiskframleiðsla auk frystingar. Fyrirtækið er í eigin 1.500 fm
húsnæði sem er sérlega vandað að allri gerð og sérhannað undir
starfsemina og með öll tilskilin leyfi. Hús í sérflokki. Einstakt tækifæri
fyrir t.d. útgerðarmenn og fleiri. Einkasala.
Upplýsingar gefur Helgi Jón Harðarson á skrifstofu.
Vantar í Garðabæ og Hafnarfirði
Höfum fjársterka kaupendur að:
3-4ra herb. íbúð miðsvæðis í Garðabæ fyrir aldraða.
3-4ra herb. íbúð í Garðabæ og Hafnarfirði.
Sérhæð, raðhúsi, parhúsi og einbýlishúsi í Garðabæ og Hafnarfirði.
Allt að staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign.
HRAUNTEIGUR.
Vorum að fá (sölu góða 3ja herb. íb. í kj. með sérinngang. Tvö svefnherb. Parket og
flísar. Góðar innr. Hús nýl. viðgert og sérlega glæsilegt. Verð 7,2 millj. Áhv. 4 millj.
hagstæð lán. Góð staðsetning. 9982
VESTURBERG.
Falleg og mikið endurnýjuð 4ra herb. (b. á 4. hæð með vestursv. og miklu útsýni. 3
svefnherb. Stærð 89 fm. Áhv. 4,1 millj. húsbréf. 9244
FLÚÐASEL.
Fallega innréttuð 5 herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. 4 svefnherb. Góð stofa.
Sérsm. eldhúsinnr. Parket og fllsar. Yfirbyggðar rúmg. svalir. Hús klætt að utan með
álklæðningu. Áhv. 3,4 millj. Byggsj. Verð 8,7 millj. 9183
KRÓKAMÝRI - GBÆ.
Nýl. parhús sem er hæð og ris ásamt stórum innb. bílskúr, teiknað af Vífli Magnússyni.
Stærð 184 fm. Húsið er ekki fullklárað að innan, en fullbúið að utan. Glæsileg lóð,
verönd, heitur pottur. Áhv. 5,5 millj. Verð 14,8 millj. 9227
ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP.
Fallegt 125 fm raðhús, tvær hæðir og kj. ásamt bílskúr. 3 svefnherb. 2 stofur.
Suðurgarður og verönd. Hús í góðu ástandi. Áhv. 5,7 m. hagstæð lán. Verð 11,3 millj.
Ath. skipti á minni eign mögul. 9144
KRÓKABYGGÐ - MOS.
Vorum að fá í sölu raðhús á einni hæð með millilofti. Tvö rúmgóð herbergi. Stofa með
mikilli lofthæð, milliloft, hurð út (góðan garð með sólpalli. Stærð 108 fm. Áhv. byggsj.
7,6 m. Verð 9,8 millj. Ath. skipti á stærri eign mögul. 9219
VESTURBÆR.
Vorum að fá I sölu gott og mikið endumýjað jámklætt einbýlishús, sem er hæð og rls á
steyptum kj. Húsið er I góðu ástandi og stendur á homlóð. Stærð 185 fm. Áhv, 5,9 m.
Verð 14,8 millj. Sérstakt tækifæri. Hús með sál. 9239
TRÖLLABORGIR - LÓÐ.
Lóð fyrir elnbýli/tvíbýlishús ásamt öllum teikningum. Búið að grafa grunn. Frábær
staðsetning. Fallegt útsýni. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Verð 4,5 millj. 8976
Siini 533 4040 Fax 588 8366
Ármúla 21
DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali.
SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1998 47: -
Opið hús
sunnudag kl. 13-16
S. 565 5522
i Fax 565 4744
Reykjavíkurvegi 60 220 Hafnarfjörður
Arnarhraun. i einkasölu falleg 3ja herb. 86 fm íbúð á þessum góða
stað. Góðar innr. og gólfefni. Mjög stutt í miðbæinn og alla
þjónustu. Laus fijótlega. Ýmsir lánamöguleikar í boði. Ragnhildur
tekur vel á móti öllum milli kl. 13 og 16 í dag með heitt á könnunni.
Góður söluturn - Einstakttækifæri
I Bústaðahverfinu er af sérstök-
um ástæðum til sölu þjónustu-
verslun með myndbandaleigu og
matvöruhorni. Fyrirtækið er í 230
fm húsnæði. Góð og stöðug velta.
U.þ.b. 3600 spólur fylgja, þ.m.t.
allar nýútkomnar spólur, ný tölva
með viðskiptaforriti sem er sér-
hannað fyrir myndbandaleigur.
ísvél og góðar innréttingar fyrir sælgæti og aðrar vörur ásamt kæliskápum
fyrir drykki og sérkæliklefa fyrir mjólkurvörur. Fyrirtækið er í góðum og vel
skipulögðum rekstri og húsnæðið í góðu ástandi, m.a. allt nýmálað og ný
skilti í gluggum. Næg bílastæði. Einstaklega hentugt atvinnutækifæri fyrir
samhenta fjölskyldu eða duglega einstaklinga.
| ; £ §» M *a^
FÉLAG^(^5TEIGNASALA
EIGNASAIAN
(\
,©530 1500
HUSAKAUP
Suðuríandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 a www.husakaup.is
Naustahlein - Fyrir eldri borgara
Þetta fallega 83 fm endaraðhús er til sölu og afhendingar mjög fljótlega.
Húsið skiptist í forstofu, borðstofu, rúmgóða stofu, með útgang út á
skjólsæla suðurverönd. Garðstofa. Gott svefnherbergi með innbyggðum
skápum. Flísalagt baðherbergi. Fallegt eldhús og sérþvottahús og
geymsla. Húsið er tengt þjónustukerfi Hrafnistu. Húsið er mjög vel stað-
sett sunnan við götuna og frá því er skemmtilegt útsýni og umhverfi allt
mjög fallegt og snyrtilegt. Áhv. byggsjlán til 40 ára kr. 3,6 millj. og
greiðslubyrði aðeins kr. 18 þús. á mánuði.
FÉLAci^WSTIOGNASALA
EIGNASALAN
(\
,05301500
HUSAKAUP
Suðuríandsbraut 52, vlö Faxafen • Fax 530 1501 • www.husakaup.is
Opið hús í dag - Múlalind 4
Opið hus í dag
Fallegt 182,5 fm einb. á einni hæð á fallegum staða í Lindum
III í Kópavogi. 4 svefnherb. og rúmgóðar stofur. 28 fm bílskúr.
Húsið afhendist fullbúið að utan og lóð grófjöfnuð.
Að innan afhendist húsið fokhelt eða lengra komið. *
Verð 11,2 millj. miðað við fullbúið að utan og fokhelt að innan.
Einar byggingarmeistari og Elín taka á móti þér í dag
milli kl. 15 og 18.
Gimli fasteignasala
sími 552 5099.
*