Morgunblaðið - 20.09.1998, Síða 54

Morgunblaðið - 20.09.1998, Síða 54
-* 54 SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ í§þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra st/iði: BROÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren ( dag sun. 20/9 kl. 14 — sun. 27/9 kl. 14 — sun. 4/10 kl. 14. ÓSKASTJARNAN - Birgir Sigurðsson Fös. 25/9 - lau. 3/10. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR Innifaldar f áskriftarkorti eru 6 svninqar: 05 sýningar á stóra sviðinu: SOLVEIG - TVEIR TVÖFALDIR - BRÚÐUHEIMILI - SJÁLFSTÆTT FÓLK, Bjartur - SJÁLFSTÆTT FÓLK, Ásta Sóllilja. 01 eftirtalinna sýninga að eigin vali: R.E.N.T. - MAÐUR í MISLITUM SOKKUM - GAMANSAMI HARMLEIKUR- INN - ÓSKASTJARNAN - BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA. Almennt verð áskriftarkorta er kr. 8.700 Ellilífeyrisþegar og öryrkjar kr. 7.200 Mlðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. 5 LEIKFELAG J REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ KORTASALAN ER HAFIN Áskriftarkort — innifaldar 8 sýningar: 5 á Stóra sviði: Mávahlátur, Horft frá brúnni, Vorið vaknar, Stjórnleysingi ferst af slysförum, ísl. dansflokkurinn. 3 á Litla sviði: Ofanljós, Búasaga, Fegurðar- drottningin frá Línakri. Verð kr. 9.800. Afsláttarkort 5 sýningar að eigin vali: Á Stóra sviði: Mávahlátur, Pétur Pan, Horft frá brúnni, Vorið vaknar, Stjórnleysingi ferst af slysförum, Sex í sveit, Grease, fslenski dans- flokkurinn. Á Litla sviði: Ofanljós, Búasaga, Fegurðardrottningin frá Línakri, Sumarið '37. Verð kr. 7.500. Stóra svið kl. 20.00 eftir Jim Jacobs og Warren Casey. í kvöld 20/9 örfá sæti laus fös. 25/9 uppselt fös. 25/9 kl. 23.30 lau. 26/9 kl. 15.00 nokkur sæti laus 50. sýníng, sun. 27/9 fös. 2/10 örfá sæti laus MUNIÐ ÓSÓTTAR PANTANIR Stóra svið kl. 20.00 u í sven eftir Marc Camoletti. fim. 24/9 laus sæti lau. 26/9 uppsett fim. 8/10 40. sýning föst. 9/10, uppseid Stóra svið kl. 20.00 SLENSKI DANSFLOKKURINN NIGHT, Jorma Uotinen STOOLGAME, Jirí Kylián LA CABINA 26, Jochen Ulrich 1. sýning fim. 1/10 2. sýning lau. 3/10 3. sýning sun. 11/10 Ath. Takmarkaður sýningafjöldi The American Drama Group sýnir á Stóra sviði: EDUCATING RITA mán. 26/10 kl. 14 og 20 þri. 27/10 kl. 14 og 20 Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaqa. Símaparvtanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000 fax 568 0383. ^ W L.E<K"IT F»H|R alLa ■ Nýtt íslenskt leikrit e. Krístlaugu Maríu Sigurðardóttur. Tónlist e. Þorvald Bjarna Þorvaldsson. „Svona eru draumar smíðaðir. “ Mbl. S.H. Sýnt í íslensku óperunni 3. sýning í dag kl. 14.00 4. sýning í dag kl. 17.00 5. sýning sun. 27. sept. kl. 14.00 Miðapantanir í síma S51 1475 alla daga frá kl. 13-19. Georgsfélagar fá 30% afslátt. BUGSY MALONE ídagsun. 20/9 kl. 16.00 lau. 26/9 kl. 14.00 sun. 4/10 kl. 14.00 LISTAVERKIÐ lau. 3/10 kl. 20.30 FJÖGUR HJÖRTU lau. 26/9 kl. 20.30 sun. 4/10 kl. 20.30 Miðasala í sima 552 3000. Opið frá kl. 13-18. FJOGUR HJORTU Sýnt á Renniverkstæðinu, Akureyri Aukasýningar: í kvöld 20/9 kl. 20.30 Miðasala i sima 461-3690 Mlðasala opin kl. 12-18 og jmi.n ; tram að sýnlngu sýnfngardaga . UU ósóttar pantanlr seldar daglega Miðasölusimi: 5 30 30 30 IP-j ííii^SfÆT jsamtm í kvöld kl. 20.30 örfá sæti laus mið 23/9 kl. 20.30 örfá sæti laus fim 24/9 kl. 20.30 UPPSELT fös 25/9 kl. 20.30 örfá sæti laus ÞJONN 1 s % p u Yl*h i lau 26/9 kl. 20 UPPSELT lau 26/9 kl. 23.30 örfá sæti laus sun 27/9 kl. 20 örfá sæti laus DIMMALIMM Frumsýn. sun. 20/9 kl. 14 UPPSELT lau. 26/9 kl. 13.00 og 15.00 Tilboð til leikhúsgesta 20% atsláttur af mat fyrr sýtÉigar Borðapantanr í sína 502 0700 MSKtMBKBSM www.mbl l.is SÍÐASTIBÆRINN í DALNUM sun. 20, september kl. 16.00 HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR sun. 27. september kl. 16.00 Vcsturgata 11, Hafnarfirði. Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er opin inilli ki. 16-19 alla daga ncma sun. j _______FÓLK í FRÉTTUM_ WILLIAM FRIEDKIN HÚN er mér minnisstæð, myndin sem birtist í Time, snemma á átt- unda áratugnum. (A þeim tíma var það enn ferskasti upplýsinga- miðill íslenskra kvikmyndafíkla). Á henni voru þrír, ungir, kátir og gustmiklir menn. Sátu glaðbeittir í opnum Cadillac og myndatext- inn var eitthvað á þessa leið: „Þeir stefna á toppinn“. Það voru orð að sönnu, því þessir heiðursmenn voru Francis Ford Coppola, Peter Bogdanovicli og William Friedkin. Höfundar bestu og vinsæiustu mynda tíma- bilsins; Guðföðurins, (‘72), The Last Picture Show, (‘71) og Franska sambandsins, (‘71). Það hvarflaði ekki að manni að þeir ættu nokkurntíma eftir að gera mistök. Ailt er í heiminum hverfult, ekki síst frægð og frami, og sköpunargáfan svikul. Það sann- ast best á þeim þremenningum. Coppola er reyndar enn að klóra í bakkann þó hann sé ekki nema svipur hjá sjón miðað við þessa uppgangstíma; Bogdanovich og Friedkin, þessir bráðsnjöllu ungu menn sem svo miklar vonir voru bundnar við - og það ekki að ástæðulausu, heyra nánast sög- unni til. Ótrúlegt en satt. William Friedkin, f. 1939), fór hina hefðbundnu leið í leiksfjóra- stólinn. Byrjaði á unglingsaldri sem snúningastrákur hjá sjón- varpsstöð í heimaborg sinni, Chicago. Fékk fljótlega tækifæri til að leikstýra heimildarmynd- um, síðar leiknum myndum fyrir sjónvarp, og vann við þá iðju í 9 ár. Þá börðu vinir hans, popp- stjörnumar Sonny og Cher, það í gegn að hann var valinn til að leikstýra fyrstu bíómynd þeirra þriggja, Good Times, (‘66). Hún er nú öllum gleymd, einhveijir muna þó sjálfsagt aðallag mynd- arinnar, smellinn í’ve Got You, Babe. Tveimur árum síðar kom kvikmyndagerð leikrits Harolds Pinter, The Birthday Party, fram á sjónarsviðið. Til hennar var sparað á alla lund og hún fékk slæma dóma. (Var sýnd hér í sjónvarpi). Þriðja mynd Friedkins, The NightThey Raided Minsky’s, (‘68), bar þess hinvegar ótvíræð merki að það var töggur í þess- um unga manni. Boys in the Band, (‘70), var annað kvikmynd- að sviðsverk, sem hafði valdið töluverðu umtali. Gagnkyn- hneigður maður situr homma- teiti. Harla óvenjulegt og við- kvæmt umfjöllunarefni á þessum árum. Myndin þótti sýna vel bilið á milli þessara þjóðfélagshópa. Nú var hafið skammvinnt blómaskeið Friedkins. 1971 leit hin sígilda Franska sambandið - The French Connection dagsins ljós. Særingamaðurinn - The Exorcist, ein magnaðasta og mest sótta hrolivekja allra tíma, kom fram á sjónarsviðið tveimur árum síðar. Menn biðu í ofvæni eftir næstu mynd leiksljórans, sem skyndilega var orðinn einn sá eftirsóttasti í Vesturheimi. Það var barist um krafta hans, en The Sorcerer, (‘77); endur- gerð nafntogaðrar spennumynd- ar eftir Henri-Georges Clouzot, olli almennt vonbrigðum. Ekki tók betra við. The Brink’s Job, (‘78), er stjörnum prýdd gaman- hasarmynd um frægt innbrot. framið af hálfgerðum aulabárð- um, en kemst aldrei almennilega í gang og kolfóll. í glæpamynd- inni Cruising, (‘80), er leiksfjór- inn aftur kominn inní honnna- samfélagið, nú með heldur frá- hrindandi árangri, Pacino meira að segja ótrúverðugur og óör- uggur í aðallhutverkinu. Deal of the Century, (‘83), er gaman- mynd sem átti að bjarga ferlin- um en reyndist mislukkuð og of- vaxin della um bíræfna vopna- söiu. Friedkin hefur greinilega takmarkað skopskyn. To Live and Die in L.A., (‘85), var meðal- krimmi sem fór fyrir ofan garð og neðan hjá almenningi og nú var leikstjórinn kominn í vond mál. Friedkin hefur ekki enn tekist að klóra í bakkann. Á niunda áratugnum gerð hann aðeins eina kvikmynd, Rampage, (‘88), hún hlaut slæma dóma og enga aðsókn. Verk hans fyrir sjónvarp á þessu árum eru heldur ekki minnisstæð. Á tíunda áratugnum gerði þessi fyrrum galdramaður körfuboltamyndina Blue Chips, (‘94), sem var einkum sótt af að- dáendum snillingsins Shaq O’Neill. Þá kom Jade, (‘95), mynd sem átti að heija leikstjórann á sinn gamla stall. Hún kostaði stótrfé, var gjörsamlega mislukk- uð og kolféll í miðasölu. Um þessar mundir er Friedkin að vinna við Rules ofEnga- gement, sem væntanleg er að ári. Maður er löngu hættur að reikna með einhveiju bitastæðu úr þess- ari áttinni, reyndar spurt sjálfan sig að því oftar en einu sinni hvort snilldarverkin hans hafi orðið til fyrir hagstæðar aðstæð- ur og tilviljanir. GENE Hackman fékk ósk- arsverðlaun sem harðskeytta eiturlyflalöggan Popeye í Franska sambandinu. Marcel Bozzuffí leikur andstæðing hans Pierre Nicoli. WILLIAM Friedkin ræðir við handritshöf- und og framleiðanda Særingamannsins Willi- am Peter Blatty. Új1-! j zj'j J jj~ Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 24/9 kl. 21 UPPSELT fös. 25/9 kl. 21 UPPSELT lau. 26/9 kl. 21 UPPSELT Miðaverö kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Vörðufélagar Ll fá 30% afslátt Sýnt í íslensku óperunni Miðasölusími 551 1475 Leikfélag Akureyrar RuxnzYiiixicjiir ræningi Ævintýri fyrir bözn með tónlist og töfrnm eftir Otfried Preussler Pýðendur. Hulda Valtýsdóttir og Sigrún Valbergsdóttir. Söngtextar: Hjörleifur Hjartarson. Tónlist: Daníel Þorsteinsson og Eiríkur Stepensen. Leikaran Aðalsteinn Bergdal, Agnar Jón Egilsson,. Halla Margrót Jóhannesdóttir, Oddur Bjarni Þorkelsson og Þráinn Karlsson. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Frumsýning lau. 3. okt. kl. 14 2. sýn. sdn. 4. okt. kl. 14 3. sýn. fim. 8. okt. kl. 15 Miðasalan cr opin frá kl. 13—17 virka daga. Sími 462 1100. JASON Kobards Jr, Britt Ek- land og Norman Wisdom í „The Night They Raided Minsky’s. Sígild myndbönd FRANSKA SAMBANDIÐ (THE FRENCH CONNECTION) (1971) ★★★ Leikarar: Gene Hackman, Roy Scheider, Femando Rey, Tony Lo Bianco, Marcel Boxzuffi. Spennu- mypd. Bandarfldn. 171. 104 mín. Harðsoðin lögga (Hackman) kemst ásamt félaga sínum, (Scheider) á spor alþjóðlegra eiturlyfjasmyglara í New Ýork. Hraður löggufé- lagareyfari, hlaðinn spennu frá upp- hafi til enda með einum hrikaleg- asta bflaeltingaleik kvikmyndanna. Bæði það atriði og myndin öil hefur verið fyrirmynd inýgrúts lakari spennumynda. Hackman er yndis- lega grófur og ruddafenginn í hlut- verki Popeye Doyle og uppskar Oskarsverðlaun, en myndin hreppti fern önnur. SVÍINN Max Von Sydow og Ja- son Miller í sígildu hrollvekj- unni Særingamanninum. SÆRIN GAMAÐURINN (THE EXORCIST) (1973) A'kA1/2 Tólf ára gömul stúlka verður and- setin af djöflinum og það gengur ekki lítið á við að reyna að særa hann úr henni. Ein mest umtalað- asta hrollvekja síðustu áratuga stendur undir orðsporinu sem af henni fer sem sérstaklega áhrifa- jnikil og spennandi djöflamessa með ’gþðum tgeknibfellum og mörgum ..sláandi áhrifsatriðum. sem ættu að tryggja góðan hroll hvenær sem er. Leikaraliðið er ekki af verri endan- ■ um, eri þar. fara freriistir Max von Sydow og ’Lee J. Cobb en Jason Miller er líka sérlegá-sannfæraridi í hlutverki prestsins, sem harðast berst við djöful. Senuþjófurinn er þó Linda litla Blair. Byggð á bók- inni Særingamaðurinn, sem kom út á íslensku eftir William Peter Blatty, en hann gerði sjálfur hand- ritið og hreppti Óskarinn fyrir. Á eftir komu „The Heretic" og „The Exorcist III: Legion. UBIE

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.