Morgunblaðið - 20.09.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 20.09.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1998 55 FÓLK í FRÉTTUM MYNPBÖND______ Sérkennileg jólasaga Fljótræði (Reckless) _____________________ (>a m a nmyiKÍ 'k'kVz Framleiðendur: Amy J. Kaufman. Leikstjóri: Norman René. Handrits- höfundur: Craig Lucas. Kvikmynda- taka: Frederick Elmes. Tónlist: Stephen Endelman. Aðalhlutverk: Mia Farrow, Scott Glenn, Mary-Lou- ise Parker, Tony Goldwyn, Eileen Brennan, Stephen Dorf. 87 mín. Bandaríkin. Myndform 1998. Myndin er öllum Ieyfð. MIA Farrow leikur hina mál- löðu, stressuðu, óframfærnu og heimilislegu persónu afskaplega vel. I þessari mynd dregst per- sóna þessi inn í súrrealíska svarta gamanmynd, og virðast ávallt áföllin sém koma fyrir gerast á jólunum. Norman René og Craig Lucas gerðu þessa mynd fyrir 3 árum, en þeir höfðu unnið saman að mynd- unum „Longtime Companion" og „Prelude to a Kiss“. Þetta var síð- asta myndin sem René leikstýrði áður en hann lést úr eyðni árið 1996 og er hún jafnframt sú undar- legasta. Flestöll sviðsmynd ut- andyra í myndinni minnir annað- hvort á brúðuleikhús eða teikni- mynd, og persónumar era gífur- lega undarlegar. Tony Goldwyn sem leikur eiginmann Farrow, segir henni á fyrstu mínútum myndarinnar að hann hafi ráðið mann til að drepa hana á jólanótt- ina, en hann hafi fengið samvisku- bit. Síðan ýtir hann henni út um gluggann og flýr í arma hins geð- þekka Scott Glenn sem býr í Springfield (seinna komumst við að því að það er Springfield í hverju fylki Bandaríkjanna). Hann og konan hans (Mary-Louise Par- ker) bjóða Farrow að búa hjá sér en það endar með ósköpum næstu jól og þannig heldur sagan áfram eftir sérviskulegum farvegi sínum. Margir góðir leikarar koma ná- lægt myndinni og má nefna Steph- en Dorf og William Fichtner í litl- um hlutverkum. Allir aðalleikar- arnir standa sig með prýði þó Mary-Louise Parke skyggi á þau öll í hlutverki hinnar lömuðu Pooty. Fljótræði er undarleg mynd og verður eflaust hötuð af mörgum og elskuð af nokkram. Ottó Geir Borg Páfagaukurinn Paulie er fyndinn, kjaftfor, ósvífinn og sífeilt í vandræðum. Frábœr fjölskyldu- skemmtun um símasandi páfagauk og 20 ára leit hans að æskuvinkonunni. HÁSKÓLABÍÓ www.mbl.is THE NIGHT THEY RAIDED MINSKY’S (1968) irtrkVí Einkar skemmtileg, vel leikin og leikstýrð, en fáséð gamanmynd, um heittrúaða Amishkonu sem endar sem fatafella á tvíbentri búlu í New York. Glettin og glaðvær, endur- skapar óaðfinnanlega útlit og and- blæ hins léttúðuga þriðja áratugar, þegar „vafasamar" sýningar voru toppurinn á tilverunni. Þau standa sig öll eftirminnilega, Britt Ekland, Elliott Gould, Jason Robards Jr., Bretarnir Denholm Elliott og Norman Wisdom - að ógleymdum leikstjóranum, sem stjórnar sýning- unni af mikilli kúnst og gleði. Sæbjörn Valdimarsson Fjórhjóladrifinn fjölskyldubíll - hannaður fyrir íslenskar aðstæður Innifalið í verði bílsins v' 2.01 4 strokka 16 ventla léttmálmsvél v' Loftpúðar fyrir ökumann og farþega v' Rafdrifnar rúður og speglar / ABS bremsukerfi / Veghæð: 20,5 cm / Fjórhjóladrif / Samlæsingar v' Ryðvörn og skráning ■/ Útvarp og kassettutæki / Hjólhaf: 2.62 m / Lengd: 4.52m, Breidd: 1.75m, Hæð: 1.675m Verð á götuna: 2.285.000.- með abs Sjálfskipting kostar 80.000,- Síml: 520 1100 Umboðsaðilar: Akureyri: Höltiur, s: 461 3014 • Akranes: Bílver, s. 431 1985 • ísafjörður: Bílasala Jóels, s: 456 4712 Keflavík: B.G. Bítakringlan, s: 421 1200 • Egilsstaðir: Bíla og Búvélasalan, s 471 2011 ' ' L#; r: \ ■Bli F7i"IH WB.’ • T'f Bw * i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.