Morgunblaðið - 20.09.1998, Page 57

Morgunblaðið - 20.09.1998, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1998 57 NYJAR SENDINGAR AF HERRA OG DÖMU SKÓM FRÁ BALLY SKÓVERSLUN KÓPAVOGS HAMRABORG 3 • SfMl 554 1754 FOLK I FRETTUM Lcttur 1 Vcrtu með í hressum hópi l\ í vetur! Það er meira gaman að grennast saman. íeir vita það sem hafa hist reglulega og lést með hjálp NUPOlétt. Nýr lífsstíll Nupo næringu Vetrarstarfsemín er að hefjast. Kynningarfundur verður haldinn í Vatnagörðum 18 mánudaginn 21. september kl. 20:00. Næringarfræðingur kemur á fundinn. velkomnir. Thorarensen Lyf Vatnagarðar 18 • 104 Reykjavík • Sími 568 6044 • Fax 588-6517 Good WiII Hunting (Með góðum vilja) ★★★% Metnaðarfull þroskasaga sem fær heillandi yfirbragð í leikstjóm Gus Van Sant. Samleikur Matt Damons og Robin Williams er kjölfestan í myndinni en sá síðarnefndi er stór- kostlegur. Wings of the Dove (Vængir Dúfunnar) ★"★★% Hispurslaus mynd um völundarhús mannlegra samskipta sem rammað er inn með glæsilegri myndatöku, listrænni sviðsetningu og magnaðri tónlist. Flókið samband persónanna er túlkað á samstilltan hátt af aðal- leikurunum þremur. Jackie Brown ★★★ I nýjustu mynd Tarantinos má fmna öll hans sérkenni, þ.e. litríkar persón- ur, fersk samtöl og stílfært útlit, þótt horfið sé frá harðsoðinni hrynjandi fyrri mynda hans. Tarantino gerir nokkurn veginn það sem honum sýn- ist í þessari tveggja og hálfs tíma mynd um einn atbui’ð og tekst vel tíl. Oscar and Lucinda (Óskar og Lúcinda) ★★★ Heillandi og vönduð kvikmynd um tvær sérkennilegar manneskjur sem henta hvor annarri betur en um- hverfi sínu. Ralph Fiennes hreinlega hverfur inn í persónuleika Óskars sem þjakaður er af ógnandi en óvissri návist Guðs. Dálítið erfitt reynist þó að umfaðma hug- myndaheim skáldverksins sem myndin er byggð á. Borrowers (Búálfarnir)-A~^^ Búálfamir eru stór- skemmtilegt ævintýri sem gerist í einkenni- legum og tímalausum ævintýraheimi. Þar er fólk almennt svo und- arlegt að örsmáir og sérvitrir búálfamir eru venjulegasta fólkið. Sí- gild og einföld frásögn sem engum ætti að leiðast nema verstu fýlupúkum. Always Outnumbered (Ofurliði bornir)+^^ Michaels Apted stýrir óvenju öflugu handriti hins þekkta skáldsagnahöfundar Walters Mosleys. Myndin er unnin íyrir sjónvarp og ágætis dæmi um að slíkar myndir þurfa alls ekki að vera rusl. Þvert á móti er hér á ferðinn frábært drama þar sem hvergi er veikan blett að finna. As Good As It Gets (Það gerist ekki betra) ★★★ Leikstjórinn James L. Brooks teflir hér fram kvikmynd sem þrátt fyrir misfellur er bráðfyndin og morandi af ógleymanlegum augnablikum. Jack Nicholson nýtur þar hvers augnabliks í hlutverki hins viðskota- illa Melvins. Ma vie en rose (Líf mitt í bleiku) ★★★ Saga lítíls drengs sem fordæmdur er af umhverfinu fyiir að hegða sér eins og stúlka. Myndin tekui’ hæfilega á viðfangsefhinu, veltir upp spumingum en setur enga ákveðna lausn fram. Aðalleikarinn skapar áhugaverða per- sónu í áhugaverðri kvikmynd. Rocket Man / Geimgaurinn ★★★ Geimgaurinn er skemmtilegur Disn- ey-smellur sem höfðar til bama og fullorðinna með klassískri gamanfrá- sögn sem vísar út fyrir sig í klisjur og ævintýri kvikmyndasögunnar. Harland Williams fleytir kvikmynd- inni örugglega í gegnum alls vitleysu og niðurstaðan er sprenghlægileg. Titanic ★★★★ Með því að fylgja sannfæringu sinni hefur James Cameron blásið lífi og ki-afti í Titanic-goðsöguna í þessari stórmynd. Framúrskarandi tæknivinnsla og dramatísk yfirvegun við framsetningu slyssins gera kvik- myndina að ógleymanlegum sorgar- leik sem myndar samspil við ljúfsára ástarsöguna. The Island on Birdstreet (Eyjan í Þrastargötu) ★★★ „Eyjan í Þrastargötu" sker sig úr hópi annarra kvikmynda um helför gyðinga. Hún fjallar um barn og miðast við sjónarhorn þess, auk þess að vísa markvisst í skáldsögu Dani- els Defoe um Róbinson Krúsó. Soren Rragh-Jacobsen stýrir enn einu melódramanu af snilld. The Boxer (Boxarinn) ★★★ Enn eitt stórvh'ki írska leiksjórans Jim Sheridan. Alvarleg, pólitísk, per- sónuleg og mikilvæg eins og fyrri myndh' hans. Einföld saga um ástir í meinum sem fjallar í raun og veru al- mennt um kaþólska Ira sem búa í stríðshrjáðri Belfastborg og um leið ómetanlegt gægjugat inn í heim ná- granna okkar á Irlandi, sem svo erfitt er að skilja. Traveller (Flakkari) ★★★ Skemmtileg og sígild saga af bragða- refum sem minnir á jafnólíkar mynd- ir og ,The Sting“ og ,Paper Moon“, en um leið hjartnæm og spennandi ástarsaga. Ein af þessum alltof fá- gætu myndum sem er einfaldlega gaman að horfa á, maður veit bara ekki alveg hvers vegna. Wild America (Hin viilta Ameríka) ★★★ Hér er á ferð góð fjölskyldumynd, skemmtilega skrifuð og hin ágætasta afþreying. Myndataka og tækni- vinna ti fyrirmyndar og allur leikur til prýði. Helsti kosturinn er þó ef- laust sá að myndin er einfaldlega skemmtileg. www.mbl.is Góð myndbönd

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.