Morgunblaðið - 20.09.1998, Qupperneq 60
60 SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Hagatorgi, sími 552 2140
KVIKMYND EFTIR STEVEN SPIELBERG
tom hanks
saving private ryan
edward burns matt damon tom sizemore
björgun óbreytts ryans
r \
HÁSKÓLABÍÓ
* *
HASKOLABIO
Sýnd kl. 9.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 16.
Páfagaukurinn Paulie er fyndinn, kjaftfor,
ósvffinn og sffellt í vandrœðum. Frábær
fjölskylduskemmtun um sfmasandi páfagauk
og 20 ára leit að æskuvinkonu hans.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
iUHtiSö
Fmm
990 rUNKTA
FcRÐU í BÍÓ
■-ItÖHfí Æ
3I ^Laálfi
Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
FRUMSYNING: ZORRO
BANDERAS
HOPKINS
THE MASK. O F ZORRO
Frá leilístjóra Goldeneye
og framJeiðendum
Men In Black
Flottasta slármynd ársíns er komin. Sper.na, nasar, rómamfk og
húmor í bland. Stérkostlegir leikarar Antomo Banderes (Desperado)
og Anthony Hopkins 'Legends Of The Fall) og frábæi tónlist James
Homers (Titanic). Aukaframleiðandi Steven Spielberg.
HÁKKY
X'NNICK,
Eiqinmaðurinn
sagði skifi^l
við hana i
beínni
sjovarpsútsén
dingu og fær
vinsælasfei
stúlka ||
smábæjarms
að snúa heim
Sýnd kl. 2.30, 5, 7, 9 og 11.30. b.í. 12. Tinmmi
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. ■nmntrai
aíbum willm
mafia!
i'iri í
.Mti.'is, iv.v
KEIKO ER M/ETTUR
www.samfilm.is
ThtHD'
lilEND
Með því að nota TREND naglanæringuna
færðu þínar eigiri neglur sterkar og heilbrigðar
svo þær Itvorki klofna né brotna.
TREND handáburðurinn
■k mcð Duo-liposomes. ji
i'nHL hlý tækrii í framleiðslu S
húðsnyrtivara. fallegria|i|.
teygjanlegri, þcttari búð. /JHj
Scrstnklega græðandi. ™
EINSTÖK GÆÐAVARa\
Tb^.vn
Fást í npótekum og snyrti-
vöruverslunum um land allt
Ath. naglalökk frá Trend fást í tveimur stærðum
Tilkomu-
mikið
tónaflóð
I SAMAN-
BURÐI
VERÐUR
BART
SIMPSON
FYRIRMYND-
ARDRENGUR
Stone og Trey Parker,
eru rúmlega tvítugir
strákar sem kynntust í
kvikmyndanámi í Bould-
er í Colorado og urðu
strax vinir, enda báðir
með sama gróteska
húmorinn. Sagt hefur ver-
ið um fyndni þeirra félaga
að hún höfði ekki ein-
ungis til þess spaugi-
lega heldur einnig til
þess úgnvænlega.
Sumir hafa líkt
„South Park“ við
teiknimynda-
þættina um fé-
lagana Beavis og
Butthead, en þó
eru flestir sam-
mála um að „South
Park“ gangi mun
lengra í lágkúrunni. Persónurnar
Kyle, Stan, Kenny og Cartman
eru „hræðilega" fyndnir vegna
þess að þeir eru ekki ýktir ung-
lingar eins og Beavis og
Butthead heldur haga sér eins og
krakkar, sem eins og allir vita
geta jú verið grimmir hver við
annan.
En „South Park“ byggist ekki
bara á hrottalegum og saurugum
húmor. í
þáttunum
felst viss þjóð-
félagsgagnrýni,
sem helst væri
hægt að lýsa sem
ádeilu á heimsmynd sjón-
varpsins. Krakkarnir í
South Park tilheyra
neðstu stigum þjóðfélagsins,
ganga í ömurlegan skóla og í
bænum þeirra verður ekki þver-
fótað fyrir vitleysingum. í sam-
anburði verður Bart Simpson
fyrirmyndardrengur og bærinn
Springfield fyrirmyndarsamfé-
lag.
Stöð 2 ►14.00 Tónaflóð
(The Sound ofMusic), tón-
listarstórmyndin fræga, er
byggð á samnefndum söng-
leik Rodgers og Hammer-
stein, sem aftur var byggður
á sönnum atburðum, flótta
Trappfjölskyldunnar músík-
ölsku, undan stríðsmönnum
Hitlers. Tekin í ægifegurð
Alpanna og tónlistin áheyri-
leg þeim sem hana
kunna að meta. Óvenju
hlý og falleg í alla staði
og kemur ekki á óvart
að hún er einn stærsti
„smellur" kvikmynda-
sögunnar. Við því
bjuggust reyndar fá-
ir þegar hún var
frumsýnd, en um
árabil var hún mest
sótta mynd heims
og ól af sér misjafna
tónlistarmyndbylgju, þær
höfðu ekki verið í tísku lengi.
Bæði myndin og leikstjóri
hennar, Robert Wise, fengu
Oskarsverðlaunin. Með Julie
Andrews og Christopher
Plummer. ★★★VIi
Trufluð tilvera
s
á Islandi
Á MÁNUDAGSKVÖLDIÐ geta
áhorfendur sjónvarpsstöðvarinn-
ar Sýn byijað að fylgjast með
teiknimyndaseríunni „South
Park“ eða Truflaðri tilveru.
Þáttaröðin hefur vakið mikla at-
hygli í heimalandinu, Bandaríkj-
unum, og er afar vinsæl meðal
háskólanema.
Þættirnir eru um Ijóra rudda-
lega og óhefta níu ára stráka, St-
an, Kenny, Kyle og Cartman,
sem búa í smábænum South Park
i Colorado, og er svartur húmor
aðall þáttanna. „Guð minn góður!
Þeir drápu Kenny!“ er iokasetn-
ing allra þáttanna, en hinn úlpu-
klæddi Kenny er myrtur í hverj-
um einasta þætti og rís síðan
jafnóðum upp i þeim næsta til
þess eins að mæta sömu örlögum
í enda þáttarins.
Höfundar þáttanna, þeir Matt
Smart búðin
■ódýrari en í útlöndum
Opið:
mánud. - föstud. 9-18
laugard. 11-14
B. M AGNÚSSON HF.
Hólshrauni 2 • Hafnarfiröi
Pósthólf 410 • Sfmi 555 2866
PÓSTVE
Nýja
vetrartískan.
Fatnaður á alla
fjölskylduna.
Ilitlar og stórar
stærðir.
Kr. 600.
U N ALLT Á EINUM STAÐ
vörulistinn.
Ótrúleg verð á
vönduðum
vörumerkjum.
Skartgripir, bús-
áhöld, ieikföng,
gjafavara,
o.fl. o.fl.
Kr. 600.
panduro
iJt
bsj . 51* *
panduro
föndurlistinn.
Þar finnst allt til
föndurgerðar,
bæði
hugmyndir og
efni. Pantið
jólaföndrið
tímanlega.
Kr. 600.
rnmnfiiTiTinLHiiiiiiiciinii.iiiiiimnLijjiiJjjjJiniiiiinTimiirinrD