Morgunblaðið - 20.09.1998, Page 63

Morgunblaðið - 20.09.1998, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1998 63 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: * 7° Alöí* v •öö é é é é é é é é & é & é é # é 4 Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning ^7 Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma Él J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig.» 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: SV kaldi eða stinningskaldi og skúrir sunnan og vestan til en léttskýjað norðaustanlands. Hiti 6 til 13 stig, mildast norðaustan til síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg suðlæg átt og smáskúrir sunnan og vestan til en léttskýjað norðan til á mánudag og þriðjudag. Á miðvikudag og fimmtudag verður austlæg átt og rigning. Fremur milt verður í veðri. Norðlæg átt, svalt og vætusamt, einkum norðan til á föstudag. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlitjcl;-6.0(5 gærmorgurtí^ ~^0j W W r H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Skammt vestur af Reykjanesi er 990 mb lægð sem grynnist og þokast NNA. 1022 mb hæð er yfir NA Grænlandi. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsfmi veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök 1"3 spásvæðiþarfað YoS ^ velja töluna 8 og ' siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. 77/ að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. "C Veður °C Veður Reykjavlk 10 skýjað Amsterdam 16 súld Bolungarvík 5 skúr Lúxemborg 10 skýjað Akureyri 4 rigning Hamborg 12 skýjað Egilsstaðir 5 Frankfurt 6 skýjað Kírkjubæjarkl. 11 súld Vín 12 skýjað Jan Mayen 4 þoka í grennd Algarve 21 skúr Nuuk 1 léttskýjað Malaga 21 skýjað Narssarssuaq 4 heiðskírt Las Palmas vantar Þórshöfn vantar Barcelona 17 skýjað Bergen 11 rigning Mallorca 17 skýjað Ósló 10 skýjað Róm 15 heiðskírt Kaupmannahöfn vantar Feneyjar vantar Stokkhólmur vantar Winnipeg 10 Helsinki 12 skúr Montreal 15 léttskýjað Dublin 6 þoka Halifax 11 skýjað Glasgow 10 lágþokuþlettir NewYork 18 heiðskírt London 15 skýjað Chicago 17 heiðskírt París 8 léttskýjað Orlando 23 rigning Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 20. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVlK 0.10 0,3 6.17 3,6 12.22 0,3 18.29 3,8 7.00 13.17 19.32 13.14 ÍSAFJÖRÐUR 2.18 0,3 8.14 2,0 14.24 0,3 20.18 2,2 7.07 13.25 19.42 13.22 SIGLUFJORÐUR 4.29 0,2 10.43 1,2 16.27 0,3 22.48 1,3 6.47 13.05 19.22 13.02 DJÚPIVOGUR 3.24 2,1 9.32 0,4 15.43 2,2 21.49 0,5 6.32 12.49 19.04 12.45 SiávarhaBð miöast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands I dag er sunnudagur 20. septem- ber 263. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Því Drottinn er góður, miskunn hans varir að eilífu og trúfesti hans frá kyni til kyns. (Sálmarnir 100,5.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Bakkafoss, Lagarfoss og Reykjafoss koma í dag. Fréttir Islenska dyslexfufélag- ið, er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús er fyrsta laug- ardag í hverjum mánuði. Mannamót Aflagrandi á morgun kl. 14. félagsvist. Árskógar 4. Á morgun, kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boecia, kl. 13-16.30 handavinna og opin smíðastofa, kl. 13.30 fé- lagsvist. Bólstaðarhh'ð 43. Leir- munanámskeið byrjar miðvikud. 7. október kl. 9, nokkur pláss laus. Leiðbeinandi Olga Dag- mar Erlendsdóttir. Upp- lýsingar og skráning í síma 568 5052. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spilasalur opinn vist og brids, kl. 13.20 kóræfing hjá Gerðu- bergskórnum undir stjórn Kára Friðriksson- ar. Dans hjá Sigvalda fellur niður. Veitingar í teríu. Allir velkomnir. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 557 9020. Gjábakki, Fannborg 8. Lomberinn spilaður kl. 13 á mánudögum. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimin er á mánudög- um og miðvikudögum, hópur 1 kl. 9.30, hópur 2 kl. 10.20 og hópur 3 kl. 11.10. Handavinnustofan opin á fimmtudögun kl. 13-16. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Félagsvist alla mánudaga kl. 13.30 í F élagsmiðstöðinni Hraunseli Reykjavíkur- vegi 50, kaffiveitingar. Hraunsel er opið alla virka daga frá 13-17. All- ir velkomnnir. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist í Ásgarði kl. 14 í dag og dansað kl. 20. Aðalfundur bridsdeildar kl. 13 mánudaginn 21. september, spilað eftir fund. Margrét H. Sig- urðardóttir verður til viðtals um lífeyris- og tryggingamál þriðjudag- inn 22. september, panta þarf viðtal í síma 588 2111. Stofnun skák- klúbbs þriðjud. 22. sept- ember kl. 13. Kosin verður stjórn. Allir skák- áhugamenn velkomnir. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið á morgun kl. 13-17. Gönguhópur leggur af stað kl. 14. Kl. 13.30-16.30, gifsmálun, leiðbeinandi Unnur Sæ- mundsdóttir. Kaffi og meðlæti kl. 15-16. Furugerði 1. Vetrar- starfið er hafið og margt er í boði, s.s. öll almenn handavinna, bókband, leirvinna, smíðar, út- skurður og margt flefra. Nánari upplýsingar eru í síma 553 6040. Á morg- un kl. 9 bókband, almenn handavinna og böðun, kl. 12 hádegismatur, ki. 14 sögulestur, kl. 15 kaffi- veitingar. Gullsmári, Gullsmára 13. Verið er að skrá í væntanleg námskeið. Nokkur pláss laus í jóga og leikfimi. Upplýsingar í síma 564 5260. Hraunbær 105. Kl.9-16.30 perlusaumur og postulínsmálun, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12- 13 hádegismatur, kl. 13- 17 fótaaðgerð og hár- greiðsla, kl. 13.30 göngu- ferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau- og silki- málun, kl. 9.30 boccia, kl. 13, frjáls spilamennska. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiboró: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. "slim-line" dömubuxur frá gardeur Oðumv tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680 ll__________■ Krossgátan LÁRÉTT: 1 sakleysi, 4 loðskinns, 7 kjálka, 8 pinni, 9 ræktað land, 11 einkenni, 13 vaxa, 14 gól, 15 vatnsfall, 17 jarðvöðul, 20 skar, 22 kvendýr, 23 kindar, 24 rödd, 25 vera óstöðugur. LÓÐRÉTT: 1 púði, 2 skrifa, 3 tómt, 4 snjór, 5 brennur, 6 þolna, 10 greftrun, 12 snfkju- dýr, 13 tímgunarfruma, 15 í vondu skapi, 16 jarð- vöðlum, 18 fáskiptinn, 19 skordýra, 20 ósoðinn, 21 eirðarlaus. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 hörundsár, 8 bælið, 9 lofar, 10 uxa, 11 tórir, 13 rúmum, 15 skæla, 18 afber, 21 fýl, 22 telur, 23 dunda, 24 gi'iðungur. Lóðrétt: 2 öslar, 3 Urður, 4 dílar, 5 álfum, 6 ábót, 7 gróm, 12 ill, 14 úlf, 15 sótt, 16 ætlar, 17 afræð, 18 aldin, 19 bungu, 20 róar. Gerð heimildarmynda, kynningarmynda, fræðslumynda og sjónvarpsauglýsinga. Hótelrásin allan sólarhringinn. MYNDBÆR HF. Suðuriandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.