Morgunblaðið - 14.10.1998, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 14.10.1998, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998 25 LISTIR Ljóns- hjarta í Norræna húsinu ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ, í samstarfi við bókasafn Norræna hússins, hefur boðið 10-12 ára börnum frá nokkrum grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu til dag- skrár helgaðrar Bróður mínum Ljónshjarta sem sýnt er í Þjóð- leikhúsinu um þessar mundir. Fyrri dagurinn var í gær, þriðjudag, og sá síðari í dag, miðvikudág, og er dagskráin kl. 10.15 ogkl. 11.15. Leikarar úr sýningunni taka á móti börnunum í Norræna húsinu þar sem rætt verður stuttlega um Astrid Lindgren og tilurð bókarinnar. Þá verður lesið upp úr bókinni og leikin at- riði úr sýningunni. Leikritið Þrek og tár í Færeyjum SJÓNLEIKARAFÉLAG Klakksvíkur í Færeyjum æfir nú leikritið Þrek og tár (Siggji og tár) eftir Ólaf Hauk Símon- arson. Leikstjóri er Saga Jónsdóttir, leikmynd og búninga gerir Ed- ward Fuglö. Um 30 manns taka þátt í uppfærslunni og er frum- sýning fyrirhuguð um 20. nóvember. Farið verður víða um Færeyjar með sýninguna og áætlað er að sýna í Norður- landahúsinu í Þórshöfn í byrjun næsta árs. Skálda- kvöld á Grandrokk BESTI vinur ljóðsins heldur skáldakvöld á Grandrokk, Klapparstíg, í kvöld, miðviku- dag, kl. 21. Fjórir rithöfundar lesa úr bókum, sem væntanleg- ar eru á næstunni. Það eru skáldin Einar Kárason, Gerður Kristný, Guðmundur Andri Thorsson og Kristín Ómarsdótt- ir. Kynnir er Hrafn Jökulsson. Morgunblaðið/Hallfríður SKYLDI hann vera upprennandi söngvari snáðinn, sem situr í lófa Keith Reeds á stofnfundi Óperustúdíós Austurlands? Operustúdíó Austurlands ÓPERUSTÚDÍÓ Austurlands hefur verið formlega stofnað, en markmið þess verður að efla tón- listar- og menningarlíf í fjórðungnum. Áhugamannahópur hefur und- irbúið stofnunina í nokkra mán- uði og hafði Ásta Schram, tón- menntakennari á Egilsstöðum, framsögu á fundinum og Jóhann- es Pálsson frá Reyðarfirði kynnti tillögur að starfsreglum og lög- um félagsins. Tæplega 30 manns, allt frá Hornafirði til Vopnaljarðar, mættu á stofnfundinn. Kosin var níu manna sijórn og mun hún skipta með sér verkum fljótlega. Þegar liefur verið ákveðið að frumsýna Töfraflautuna 13. júní 1999. Það verður heimafólk sem sér um flest hlutverk, en sækja þarf söngfólk lengra að í sum hlutverkin. Ennþá hefur ekki verið ákveðið hvar óperusýning- arnar verða. Tónlistarfólk er að skoða þau hús sem hentað gætu en í dag eru hvergi aðstæður fyr- ir hljómsveitir samhliða sýning- um. Á stofnfundinum léku á flautu og píanó Rosemary og Julian Hewlett. Einsöng sungu þau Ragnhildur Rós Indriðadóttir, Sigurborg Kr. Hannesdóttir, Þorbjörn Björnsson, Margrét Lára Þórarinsdóttir og Laufey Helga Geirsdóttir, nemendur söngdeildar Tónlistarskóla Egils- staða, ásamt kennaranum Keith Reed óperusöngvara við undir- leik Julians Isaacs. Islenska Óperan hefur stutt vel við þetta stórhuga framtak áhugafólks á Austurlandi. ANÆGÐ MEÐ HERRA HEIMI! Einar Vilhjálmsson, spjótkastari, ver Waves* úðann: 9 y»iaa Linda P. Atján ára og þriggja barna móðir! EJNSTÆÐ BUIJM MEÐ KVOTANN! Kosninga- skrifstofa s" opnar 14. okt. kl. I7 að Hamra- borg 20a Kópavogi Allir velkomnir / Arna Ragnar / i 2. sæti í prófl<jöri Sjálfstæðisflokksins á Reykjanesi I4.nóvember nk. Skrifstofan er opin alla daga kl. I6-22 fram á kjördag. Komdu við! Stuðningsmenn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.