Morgunblaðið - 14.10.1998, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998 31
AÐSENDAR GREINAR
Rækjusalat
í forrétt
Fiskveiðistjórnin er
sögð vera að sMla ár-
angri. EkM virðist
þorskurinn sammála.
LÍÚ kaupir auglýsing-
ar í heilum opnum til
að reyna að eyða efa-
semdum. Eina valda-
málið er að verða
þorskurinn. Stofnfræð-
ingur LÍÚ getur
kannski reiknað út að-
ferð til að koma aug-
lýsingum LIÚ og
sannleikanum frá Ha-
fró niður á sjávarbotn
með tölvupósti. Þorsk-
urinn getur þá líka far-
ið að skilja að físk-
veiðistjórnin er að skila árangri.
Þorskar sem hafa missMlið „ár-
angurinn af fiskveiðistjórninni"
virðast í uppreisnarhug. Virðast nú
hafa flúið fengsælustu fiskimið ald-
arinnar, Halamið og stungið af í
Húnaflóa. Eins gott að þeir stingi
ekM af til A-Græn-
lands í leit að mat! I
Húnaflóa fá þorskarnir
sér m.a. rækjusalat í
forrétt, milli þess sem
þeir leika sér að því að
tvístra rækjum. Hegð-
un þeirra minnir á
minka í hænsnahúsi.
Þegar rækjan tvístrast
með þessum hætti
heitir það „ofveiði á
rækju“. Samkvæmt
vísindunum skal því
rækjukótinn skorinn
niður. Svona hegðun
hjá þorsMnum er
óvirðing við fiskveiði-
stjórnina. Það verður
að senda meiri tölvupóst á sjávar-
botn í Húnaflóa. Hóta þorskinum að
taka hann út úr kvóta og láta
trillukarla á dagbátum djöflast á
honum án takmörkunar ef hann
hlýðir ekM. Þorskurinn stenst vart
svona hótun. Þorskar annars staðar
Kristinn
Pétursson
Við skulum biðja klík-
una að halda hlýðni-
námskeið fyrir óþæga
þorska á sjávarbotni,
segir Kristinn Péturs-
son, t.d. með tölvupósti
eða öðrum viðurkennd-
um aðferðum.
við Norðurland þurfa að fá sam-
bærilega lexíu og hætta að tvístra
rækjum.
Ef ekM verður brugðist harka-
lega við þessari uppreisn þorsksins
gegn fiskveiðistjóminni gæti hann
teMð upp á því að hafa minni með-
bræður sína í aðalrétt í haust og
vetur. Hvað verður þá um blessuð
litlu seiðin frá í vor sem ábyrgðar-
aðilar fiskveiðistjórnunarinnar eru
guðfeður að og enginn efast um?
Það væri nú fyrir neðan allar hellur
að þessi nýskírðu seiði ættu eftir að
verða aðalréttur óhlýðinna þorska á
miðunum íyrir norðan. Við skulum
umfram allt alls ekM auka veiði á
þorsM. Við skulum frekar biðja
Klíkuna að halda hlýðninámskeið
fyrir óþæga þorska á sjávarbotni
t.d. með tölvupósti eða öðrum vís-
indalega viðurkenndum aðferðum.
Þorskamir hér við land mega alls
ekM frétta að kollegar þeirra við La-
brador og Grænland virðast hafa
snúið á fiskifræðinga og ákveðið að
hætta að stækka til þess að veiði-
svæðinu yrði lokað „vegna smáfiska-
dráps“ sem var og gert. Frá 1990
hefur ekM veiðst ætur fiskur á þess-
um slóðum, eftir að farið var ná-
kvæmlega eftir vísindalegri upp-
skrift upp á punkt og prik. Um þessa
líMegu staðreynd er bannað að tala
nema þá í algjöram trúnaði því ann-
ars gætu þorskamir hér við land
frétt af þessu. Auðvitað er áhættan
af því að stunda álíka rússneska rúl-
lettu með þorskstofninn hérlendis
áhætta sem vert er að taka, enda
svona „ábyrgar fiskveiðar" í tísku
hérlendis og erlendis. Tískan er auð-
vitað það sem gildir en ekM reynsl-
ÚTILÍF
i
GLÆSIBÆ • S: 581 2922
www.utilif.is
an. Reynslan sMptir engu máli. Veiði
eins og áður fyrr, þegar allt gekk vel
þrátt fýrir hrakspár, er auðvitað
glómlaus della þótt það sé prófuð
staðreynd sem aldrei hafi reynst illa.
Það er svo spennandi að láta þorsk-
ana hlýða. Þeir skulu hlýða! Næst
þegar niðursveifla kemur í umhverf-
issMlyrði hérlends verður öllum
hlýðninámskeiðum með þorskinn að
vera loMð svo þorskurinn hér við
land komist ekki upp með álíka
hegðun og hann komst upp með við
Labrador.
Höfundur reklir fiskverkun.
"slim-line"
dömubuxur frá
gardeur
Qfuntv
tískuverslun
v/Nesveg, Seltj., s. 5611680
BALENO
baleno
nsin
SWIFT BALENO WAGON R+ JIMNY VITARA GRAND VITARA
TEGUND: VERÐ: GLS 3d 980.000 KR. GLX 5d 1.020.000 KR. TEGUND: VERÐ: l,3GL3d 1.140.000 KR. l,3GL4d 1.265.000 KR. l,6GLX4d 1.340.000 KR. 1,6 GLX 4x4 4d 1.495.000 KR. 1.6GLXWAGON 1.445.000 KR. WAGON 4x4 1.595.000 KR. TEGUND: GL GL4x4 VERÐ: 1.079.000 KR. 1.259.000 KR. TEGUND: VERÐ: Beinskiptur 1.379.000 KR. Sjálfskiptur 1.499.000 KR. TEGUND: JLX SE 3d JLXSE 5d DIESEL 5d VERÐ: 1.580.000 KR. 1.830.000 KR. 2.180.000 KR. TEGUND: GR, VITARA 2,0 L GR. VITARA 2,5 L V6 VERÐ: 2.179.000 KR. 2.589.000 KR.
Komdu
og sestu inn!
Sjádu rýmið og alúðina
við smáatriði.
Skoðaðu verð ot
gerðu samanburi
EUUGM
fmmeIHI
mm
ALLIR SUZUKI BlLAR ERU MEÐ
• aflstýri • 2 loftpúðar •
aflmiklar vélar • samlæsingar •
> rafmagn i rúðum og speglum •
• styrtarbitai hurðum •
• samlitaða stuðara •
SUZUKI
mm
SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slml 431 28 00. Akureyri: BSA hf., laufásgötu 9, slmi 462 63 00. Egilsstaðir:
Blla- oq búvélasalan hf„ Miðási 19, slmi 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Ellasson, Grænukinn 20, slmi 5S5 15 50. isafjörður: Bllaqarður ehf„ Grænagarði, slmi 456 30 95.
Keflavfk: BG bilakringlan, Grðfinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bllasala Suðurlands, Hrlsmýri 5, slmi 482 37 00. Hvammstanga: Blla- og búvélasalan, Melavegi 17, slmi 451 26 17.
SUZUKI BILAR HF
Skeifunni 17. Sími 568 51 00.
Heimasíða: www.suzukibilar.is