Morgunblaðið - 14.10.1998, Síða 41

Morgunblaðið - 14.10.1998, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998 4^ SKOÐUN METNAÐARFULL FJÖL- fyrir eldri borgara og leikskóla. SUS fagnar því að atvinnuleysi hef- ur minnkað verulega hér á landi á undanfbrnum árum og mikilvægt er að draga enn frekar úr því. Brýr* *^ asta aðstoðin sem unnt er að veita atvinnulausum er endurmenntun og sjálfstyrking. ísland tækifæranna - fyrir fjölskyldufólk Þakrennur Þakrennur og rör ^ frá... # Wl BLIKKAS hf Símar 557 2000 og 557 7100 Skemmuvegi 36 Bleik gata Kópavogi Vernd fyrir viðkvæma húð KYNNING á nýju húðverndarlínunni frá HARTMANN í Apóteki Norðurbæjar, Hafnarfirði, í dag, miðvikudag kl.14.00-18.00. ^ ^ Q 71 Ráðgjafi verður á staðnum. ^ 20% KYNNINGARAFSLÁTTUR *7>/T Q^ ur maka aldrei skerða rétt einstak- lings til bóta lífeyrisgreiðslna líkt og nú er. Slík tekjutenging hefur til dæmis bitnað á öryrkjum og sjúklingum. SUS leggur áherslu á að öll börn njóti sama réttar til leikskólavistar, óháð hjúskapar- stöðu foreldranna. • 4. Öll fjölskylduform njóti sömu virðingar og réttinda. SUS leggur áherslu á að réttarstaða barna inn- an ólíkra fjölskylduforma sé tryggð, t.d. varðandi erfðarétt gagnvart þeim einstaklingum sem bömin al- ast upp hjá. SUS hvetur til þess að erfðalögum verði breytt á þann veg að með erfðaskrá megi veita börn- um maka stöðu skylduerfingja. Ungir sjálfstæðismenn leggja til að þær breytingar verði gerðar á lög- um um ættleiðingu barna að allir einstaklingar geti ættleitt börn og að sama skapi nýtt sér tækifæri til tæknifrjóvgunar. Athygli hefur vakið að slík breyting myndi t.d. leiða til þess að samkynhneigðir gætu ættleitt börn en hingað til hafa lög útilokað þann möguleika. Undirstrikað er að gera þarf sömu ströngu kröfur til einstaklinga í ættleiðingarferlinu og nú er gert til hjóna. Fyrst og síðast skal hagur barnsins hafður í fyrirrúmi og tryggt að tekið sé tillit til þarfa þess. • 5. Aukin áhrif foreldra og lengra skólaár grunnskólabarna. Ungir sjálfstæðismenn leggja áherslu á að áhrif foreldra ber að auka enn frek- ar í skólastarfí um leið og gera verður þá kröfu að þeir axli meiri ábyrgð á metnaðarfullu skólastarfi og námi barna sinna. SUS leggur til að skólaár grunn- skólabarna verði lengt úr 9 mánuð- um í 10 á sama tíma og að lögð verði áhersla á aukin gæði kennslunnar. Jafnframt er lagt til að nemendur ljúki grunnskólanámi eftir 9. bekk þannig að þeir geti hafið fram- haldsnám ári fyrr en nú, kjósi þeir það. • 6. Hjálp til sjálfshjálpar - þegar þörf er á! I ályktun málefnaþingsins kom fram sú skoðun að þó að fjöl- skyldur þurfí að fá svigrúm til að axla aukna ábyrgð gegnir hið opin- bera áfram mikilvægu hlutverki. Mikilvægt er að fjölskyldur eða ein- staklingar innan þeirra sem eiga undir högg að sækja fái aðstoð frá hinu opinbera líkt og verið hefur. SUS leggur höfuðáherslu á að ein- staklingar og fjölskyldur fái „hjálp til sjálfshjálpar" til að þær festist ekki í þeim vítahring að vera um aldur og ævi háðar aðstoð frá hinu opinbera. Mikilvægt er að ríki og sveitarfélög bjóði öldruðum sem besta þjónustu og tryggi að þeir sem á þurfí að halda hafí aðgang að þjónustu hjúkrunar- og dvalarheimila. SUS vill undirstrika mikilvægi þess að kynslóðabilið verði brúað og aðeldri og yngri kynslóðir rækti með sér nánara samband. Það má til dæmis gera með samvinnu dvalarheimila SUS Málefnaþing SUS var haldið und- ir yfírskriftinni „ísland tækifær- anna“. Það þema var valið vegna þess að því miður hefur komið í ljós að meirihluti ungs fólks telur sig geta aukið tækifæri sín í lífinu með því að flytja til annars lands. I skoðanakönnun sem Gallup^ gerði fyrir SUS á aldurshópnum 16- 36 ára kom eftirfarandi í ljós: Þegar spurt er að því hvort einhverju sér- stöku þurfi að breyta hér á landi til að auka tækifæri ungs fólks þá er áberandi að lang flestir nefna hærri laun, aukinn kaupmátt, lægri skatta og minni skuldir. Margir nefna fjöl- breyttari atvinnutækifæri, meiri áherslu á fjölskyldulíf og styttri vinnutíma. Ályktun SUS miðar að því að komið verði til móts við væntingar þessa aldurshóps til að ísland verði örugglega land tækifæranna fyrir fjölskyldufólk. Einungis þannig er tryggt að ki-aftur nýrrar kynslóðar fái notið sín hér á landi en að unga— fólkið streymi ekki burt með þá^ þekkingu og reynslu sem það hefur aflað. SKYLDUSTEFNA Menalind' • NYAFSTAÐIÐ mál- efnaþing Sambands ungra sjálfstæðis- manna samþykkti metnaðarfulla ályktun í fjölskyldumálum und- ir yfirskriftinni „Fjöl- skyldan í nútímasam- félagi“. í starfí SUS á undanfórnum misser- um hefur komið í ljós að fjölskyldumál brenna mjög á ungu fólki. Á þessari öld hefur þróunin því miður ver- ið í þá átt að staða fjöl- skyldunnar hefur veikst. Fyrir því eru fjölmargar ástæður og Ásdís Halla Bragadóttir má þar nefna langan vinnudag, háa skatta og lítinn frítíma. Staðreyndin er sú að launþegar fara ekki að vinna fyr- ir tekjum í eigin vasa fyrr en á miðvikudagsmorgni. Mánudagar og þriðjudagar fara í skattinn! Þessa þungu skattbyrði eiga margar fjöl- skyldur í erfíðleikum með að axla, sér í lagi ungar fjölskyldur með þunga útgjaldabyrði þar sem báðir foreldrar vinna mikið til að fram- fleyta sér og börnum sínum. Þó að gæði samverustunda séu vissulega mikilvæg hafa rannsóknir einnig sýnt að fjöldi þeirra stunda sem fjölskyldan ver saman skipta miklu fyi’ir velferð bamanna. Tímaskortur foreldra er alvarleg staðreynd, ekki síst þegar nýlegar rannsóknir hafa sýnt að unglingar afskiptalausra foreldra eru í mestri hættu varðandi áfengis- og vímuefnanotk- un. Ungir sjálfstæðismenn leggja höfuðáherslu á sex meginleiðir í átt að fjölskylduvænna umhverfi. Þær eru eftirfarandi: • 1. Auknar ráðstöfunartekjur - meiri tími. Lykilatriði í metnaðar- fullri fjölskyldustefnu eru auknar ráðstöfunartekjur heimilanna. Þó að ekki sé víst að allir foreldrar nýti sér skattalækkanir og aukið fjár- hagslegt svigrúm til að draga úr vinnu er mikilvægt að þeim sé gefíð tækifæri til þess. SUS leggur til að skattar verði lækkaðir verulega og að ungu fólki verði gert auðveldara að eignast þak yfii’ höfuðið með því að tekinn verði upp sérstakur skattaafsláttur til þeirra sem eru að kaupa sína fyrstu íbúð en það kerfi komi í stað núverandi vaxtabótakerfis. Að baki þessum tillögum liggja fyrir ítarleg- ar skýrslur sem SUS hefur áður kynnt. SUS hvetur hið opin- bera og aðila vinnu- markaðarins til að gefa launþegum kost á sveigjanlegum vinnu- tíma. Upplýsingatækn- in gefur einstaklingum, og þá ekki síst foreldr- um, tækifæri til að stunda „fjarvinnu", þ.e. vinna verkefni heima ef þeir kjósa og því verður við komið. • 2. Sameiginleg ábyrgð foreldra. Ungir sjálfstæðismenn vilja að báðum foreldrum sé tryggður jafn réttur til „fæðingarorlofs" eða foreldraorlofs. Lagt er til að það verði gert með þeim hætti að hvort foreldri um sigi eigi rétt á þriggja mánaða sjálfstæðu fæðingarorlofi en þar að auki eigi foreldrar sam- eiginlega rétt á þriggja mánaða or- lofi til viðbótar sem þeir ráða hvern- ig þeir skipta á milli sín. Foreldrar hafi val um hvort þeir nýti umrædd- an tíma sameiginlega eða hvort í sínu lagi. Mikilvægt er að foreldrum sé gefið tækifæri til sveigjanlegs fæðingarorlofs sem t.d. er hægt að nýta samhliða hlutastarfi. Jafnframt er lögð áhersla á að feð- Staða fjölskyldunnar hefur veikst segir As- dís Halla Bragadóttir, og nefnir að ástæðurn- ar séu m.a. langur vinnudagur, háir skatt- ar og lítill frítími. ur eigi að fá sömu tækifæri og mæð- ur til að fá forræði yfir börnum en gegn því stendur sterkur hefð- arréttur móður. • 3. Öll börn njóti sömu réttinda og tekjur maka skerði ekki rétt ör- yrkja eða sjúklinga. í ályktun sinni harma ungir sjálfstæðismenn að stjórnvöld hvetji óbeint til hjóna- skilnaða með ívilnandi greiðslum og hamlandi jaðarskattakerfi. Mikil- vægt er að hver fjölskyldumeðlimur njóti virðingar sem sjálfstæður ein- staklingur. Því mega til dæmis tekj- Höfundur er formnður Sambnnds ungrn sjálfstæðismannn. Barnarúm Rauðarárstíg 16, sími 561 0120.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.