Morgunblaðið - 14.10.1998, Side 56
56 MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
n
d§) ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra sóiði:
SOLVEIG — Ragnar Arnalds
2. sýn. fim. 15/10 örfá sæti laus — 3. sýn. fös. 16/10 uppselt — 4. sýn. fim. 22/
10 nokkur sæti laus — 5. sýn. lau. 24/10 örfá sæti laus — 6. sýn. fös. 30/10
uppselt.
ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson
Lau. 17/10 — fös. 23/10. Ath. takmarkaður sýningafjöldi.
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren
Sun. 18/10 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 25/10 kl. 14 nokkur sæti laus —
sun. 25/10 kl. 17 — sun. 1/11.
Sýnt á Smiðaóerkstœði kf. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman
Frimsýning fös. 16/10 uppselt — sun. 18/10 uppselt — fim. 22/10 uppselt —
lau. 24/10 örfá sæti laus — fim. 29/10 uppselt — fös. 30/10 uppselt.
Sýnt á Litla sóiði kt. 20.30:
GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti
Fös. 16/10 nokkur sæti laus — lau. 17/10 — fös. 23/10 — lau. 24/10.
Sýnt á RenniUerkstœðinu, Akureyri:
LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza
Fös, 16/10 - lau. 17/10 - sun. 18/10.
Miðasalan eropin mánud.—þriðiud. kl. 13—18. miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá (cl. 10 virka daga. Sími 551 1200.
5 LEIKFELAG J
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHUSIÐ
KORTASOLU LYKUR 15. OKT.
Áskriftarkort
— innifaldar 8 sýningar:
Verð kr. 9.800.
Afsláttarkort
— 5 sýningar að eigin vali.
Verð kr. 7.500.
Stóra svið kl. 20.00
eftir Jim Jacobs og Warren Casey.
lau. 17/10, kl. 15.00, örfá sæti laus,
lau. 17/10, kl. 20.00, uppselt,
lau. 24/10, kl. 15.00,
lau. 31/10, kl. 15.00.
Stóra svið kl. 20.00
U í svtil
eftir Marc Camoletti.
Fös. 16/10, uppselt,
lau. 17/10, kl. 23.30, uppselt,
lau. 24/10, uppselt,
lau. 31/10, uppselt,
sun. 1/11, laussæti,
lau. 7/11, uppselt,
sun. 8/11, fim. 12/11,
50. sýn. fös. 13/11, örfá sæti laus.
Litla svið kl. 20.00 r
OFANLJOS
eftir David Hare.
Fös. 16/10, sun. 18/10,
fös. 23/10, lau. 24/10.
Stóra svið kl. 20.00
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
NIGHT, Jorma Uotinen
STOOLGAME, Jirí Kylián
LA CABINA 26, Jochen Ulrich
3. sýning fim. 15/10.
4. sýning sun. 18/10
5. sýning fim. 22/10, síðasta sýn.
Tilboð til Vörðufélaga:
Tveir miðar á verði eins.
The American Drama Group
Europe sýnir á Stóra sviði:
EDUCATING RITA
Þri. 27/10, kl. 14.00 og 20.00.
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 12—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
Miðasala opin kl. 12-18 og
illllLfS (ram að sýningu sýningardaga
. Utl úsóttar pantanir seldar daglega
Sími: 5 30 30 30
Kl. 20.30
lau 17/10 UPPSELT
fim 22/10 örfá sæti laus
lau 24/10 UPPSELT
lau 31/10 örfá sæti laus
sun 1/11 örfá sæti laus
lau 7/11 fim 12/11
ÞJ’ONN
t s u p u »Þl» /
á morgun 15/10 kl. 20 örfá sæti laus
fös 16/10 kl. 20 UPPSELT
fös 16/10 kl. 23.30 örfá sæti laus
fös 23/10 kl. 20 UPPSELT
fös 23/10 kl. 23.30 UPPSELT
fös 30/10 kl. 20 UPPSELT
fös 30/10 kl. 23.30 UPPSELT
DimmflLimni
sun 18/10 kl. 14.00 nokkur sæti laus
sun 25/10 kl. 16.00 laus sæti
Tilboð til leikhúsgesta
20% afsláttur af mat fyrir
leikhúsgesti í Iðnó
w W LeIkbIt A-.L-V *
Nýtt íslenskt leikrit
e. Kristlaugu Marfu Siguröardóttur. =
Tónlist e. Þorvald Bjarna Þorvaldsson. -
„Svona eru draumar smíðaðir. “ Mbl. S.H.
Sýnt í íslensku óperunni
8. sýn. sun. 18. okt. kl. 14, örfá sæti laus
9. sýn. sun. 25. okt. kl. 14
10. sýn. sun. 25. okt. kl. 17.
Miðapantanir í síma 551 1475
alla daga frá kl. 13-19.
Georgsfélagar fá 30% afslátt.
SIÐASTI BÆRINN I DALNUM
sun. 18/10 kl. 16 - sun. 25/10 kl. 17
ATH. síðustu sýningar — örfá sæti laus
VIÐ FEÐGARNIR
eftir Þorvald Þorsteinsson
fös. 16/10 kl. 20 - lau. 17/10 kl. 20
fös. 23/10 kl. 20 - lau. 24/10 kl. 20
Midupantanir í síma 555 0553. Miðasalan er
opin milli kl. 16—19 alla daga neriia sun.
/7'' Amadeus Mozart
('Qöfrafiautan
. Vinsælasta ópera allra tíma!
25 ára afmælissýning
Nemendaóperu
Söngskólans í Reykjavík
Laugardaginn 17. okt. kl. 17
Sunnudaginn 18. okt. kl. 17
Miðasalan er opin alla daga kl. 15-19
Sími 551-1475
AÐEINS ÞESSAR TVÆR SÝNINGAR I
Sötigskólinn í Reykjavík
m
Svikamylla
fös. 16/10 kl. 21 örfá /sæti laus
lau. 24/10 kl. 21 nokkur sæti laus
fös. 30/10 kl. 21 laus sæti
BARBARA OG
ÚLFAR
lau. 17/10 kl. 21 laus sæti
fim. 22/10 kl. 21 laus sæti
Miðapantanir allan sólarhringinn í
síma 551 9055. Miðasla fim.-lau. milli
16 og 19 og símgreiðslur alla virka
daga. Netfang: kaffileik@isholf.is
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fim 15/10 kl. 21 UPPSELT
fös 16/10 kl. 21 UPPSELT
lau 17/10 kl. 21 UPPSELT
sun 18/10 kl. 21 UPPSELT
fim 22/10 kl. 21 UPPSELT
Miðaverð kr. 1100 fyrir karla
kr. 1300 fyrir konur
Sýnt í Islensku óperunni
Miðasölusími 551 1475
SVAR'TK I.ÆDDA
KONAN
FIM: 15. 0KT -2. sýning
LAU: 17. 0KT -3. sýning
SUN: 18. 0KT -4. sýning
ATH: Sýningar hefjast klukkan 21:00
Ekki er hægt að hleypa gestum inn
eftir að sýning er hafin
VeitingahúsiS Hornið býður leikhúsgestum
2 fyrir I í mat fyrir sýningar
T i A RNAR B í Ó
Miðasalan er opin fim-sun.
klukkan 18-20. Sími 561-0280
www.mbl.is
BUGSY MALONE
sun. 18/10 kl. 14.00
— síðasta sýning!
Miðasala í síma 552 3000. Opið frá kl.
10-18 og fram að sýningu sýn.daga.
RAUÐA ROÐIN
Sinfóníuhljómsveit íslands
Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 15. október ki. 20:00
Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari
Einleikari: Cristina Ortiz
s
4
!
Efnisskrá:
Þorsteinn Hauksson:
Sergei Rachmaninoff:
Claude Debussy:
Richard Strauss:
Bells of Earth ( w
Píanókonsert nn 2
Fétes og Nuages úr Nocturnes
Rosenkavalier, svrta
Midasala á skrifstofu hljómsveitarinnar og við innganginn
Sinfóníuhljómsveit íslands
Háskólabíói við Hagatorg
Sími: 562 2255
Fax: 562 4475
Nánari upplýsingar á sinfóníu-
vefnum: www.sinfonia.is
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
RAGNAR Birgisson, framkvæmdastjóri Skífunnar, Geir Borgar Geirs-
son, söludeild, Einar Júlíusson, fríhöfninni, Jóhann Pétur Guðjónsson,
sölu- og markaðsstjóri Skífunnar, og Birgir Örn Birgisson, söludeild.
BRÆÐURNIR Snorri og Sigfús Óttarssynir fengu sér popp áður en
þeir sáu Something About Mary.
bönd
UM SIÐUSTU helgi hélt
Skífan glæsilegan fagnað
í húsnæði Regnbogans
fyrir verslunar- og deild
arstjóra verslana sem
selja myndbönd. Þar
kynnti Skífan tíu ný
sölumyndbönd sem
gefín verða út á næst-
unni, með áherslu á
stórmyndimar Titanic og
Anastasiu sem eru líklegast-
ar til að verða vinsælustu
sölumyndböndin fyrir jól.
Nú þegar hafa 46% þjóðar-
innar séð Titanic og 21 þús-
und gestir komið á
Anastasiu. En forsala hefur
þegar farið fram á þessum
myndböndum í gegnum vef
Morgunblaðsins mbl.is.
Veitingarnar sem gestirn-
ir fengu að njóta voru ekki
af verri endanum. Þar vakti
mesta athygli glæsiterta í
formi Titanic-skipsins á leið
á botninn, en Sveinbjörn
Styrmir Gunnarsson hjá
Myllunni átti heiðurinn að
því listaverki. Argentína
steikhús lagði svo til ósætari
veitingar sem runnu ljúfar
niður með bjórnum.
Something About Mury er
grínmynd sem hefur slegið
rækilega í gegn í Bandaríkj-
unum. Hana fengu gestirnar
að berja augum til að enda
samkomuna og það stóð víst
ekki á hlátursrokunum.
UNGU konurnar fylgjast með
Titanic sökkva; Sólveig Zoph-
aníasdóttir, Svana Gísladóttir,
Klara Sveinhjörnsdóttir versl-
unarstjóri og Ásta Sigmarsdótt-
ir, söludeild.
KRISTINA Ann Drinnen og
Guðrún Bjarnadóttir, söludeild,
höfðu um margt að spjalla.