Morgunblaðið - 14.10.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 14.10.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998 59 MAGNAÐ BÍÓ /DD/ Hinn eini sanni Howard Spitz the Real Howard Spitz # Gefur hann mjólK? Nei, hann er einkaspæjari. £.elíie_, 'í3raaís.«3í :enoíio* Sýnd kl. 5, 7 og 9. T H f: M A S K O F 2 O R.H O Ffá íeikstjóra Goídentyr crg íramleiðendara - Men In Black Sýnd í A-sal í síðasta sinn kl. 5.20 og 9. www.vortex.ís/st|armibía/ Tilnefningar til evrópsku - IVITV-verðlaunanna 1998 Bpfy Besti karlsöngvari Eagle Eye Cherry, Puff Daddy, fíicky Martin, Will Smith, fíobbie Williams Besta söngkona Mariah Carey, Celine Dion, Natalie Imbruglia, Janet Jackson, Madonna JENNY McCarthy still- ir sér upp fyrir ljósmyndara þegar tilnefn- ingarnar voru gerðar opin- berar. HÆTTJJCEG TflGUND II + ÍU ★ ★ ★ ===== O TT 553 2075 ALVÖRU BÍÖ! œDpiþy S TA FR fffilT STÆRSTA TJAL0H) MEB HLJÓBKERFI í I l_i x ÖLLHM SQLUM! ■■■■ ■■■■ >■ ht *: f> s / / wuur xa* . rr» c* nr% . *s O rr» / |p «s. o í ss i S VkðM ^ Pað er annað lif.. ...og nú er það komið tíl jarðar Pað er tímí til að fjölga sér • aftur! Frábær visindahrollvekja með glæsilegustu geimveru allra tima Natöshu Henstrige. Mynd sem fær hárin til að rísa Sýnd kl. 5,7,9 og 11. b.i. ie Frá leikstjófa Goldeneye og framleíðendurn Mcn In Black Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12. saœaöNians ★★★ ÓHT Rás 2 FJÓRÐA STÆRSTA -j.'**) MYND BRETA FRÁ UPPHAFI . MYND SEM ÞU VERÐURAÐ'SJA Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Tónlistarverðlaun MTV-sjónvarpsstöðvarinnar MADONNA með verðlaun- in sem hún fékk þegar af- hending bandarísku MTV-verð- launanna fór fram í haust. All Saints með flestar tilnefningar ►BRESKIR og bandarískir tónlistar- menn fengu enn eitt kastið megnið af tilnefningunum til evrópsku MTV- verðlaunanna, en nokkrir tónlistar- menn annars staðar frá eru þó í pottinuin. Breska stúlknasveitin All Saints fékk fjórar tilnefningar, meðal ann- ars fyrir bestu hljómsveit, bestu breiðskífu og besta lag, „Never Ever“. Beastie Boys fengu einnig fjórar tilnefningar, m.a. fyrir besta myndband við lagið „Intergalact- ic“. Madonna fékk þrjár tilnefning- ar, m.a. fyrir bestu breiðskífu, „Ray of Light“. Garbage fékk einnig þrjár tilnefningar eins og Robbie Williams fyrrverandi söngv- ari Take That. En Norðurlöndin voru einnig með í pottinum þótt ekki fengi Björk tilnefningu. Eagle Eye Cherry frá Svíþjóð fékk þijár tilnefn- ingar og danska sveitin Aqua fékk tvær. Verðlaunaafliendingin fer fram 12. nóv- ember í Mflanó. Jenny McCarthy verður kynnir og á ineðal þeirra sem koma fram verða AIl Saints, Madonna og R.E.M. Frumherji ársins All Saints, Aqua, Eagle Eye Cherry, Five, Natalie Imbruglia Besta dansatriði Dario G., Faithless, Fatboy Slim, Madonna, Prodigy Besta dægurrokk Aqua, Backstreet Boys, Boyzone, Spice Girls Besta lag All Saints: „Never Ever“; Cornershop: „Brimful OfAsha"; Natalie Imbruglia: „Torn“; Savage Garden:„TrulyMadly Deeply"; Robbie Williams: „Angels". Besta hljómsveit All Saints, Backstreet Boys, Beastie Boys, Garbage, Spice Girls Besta rokksveit Aerosmith, Garbage, Marilyn Manson, Rammstein, The Smashing Pumkins Besta rappsveit Beastie Boys, Busta Rhymes, Missy Elliot, Pras, Puff Daddy Besta myndband Aphex Twin: „Come to Daddy"; Beastie Boys: „Intergalatic“; Eagle Eye Cherry: „Save TonightGarbage: „Push lt“; Massive Attack: „ Teardrop" Besta breiðskífan All Saints: „All SaintsBeastie Boys; „Hello Nasty“; Madonna: Massive Atiack: „Mezzanine"; Robbíe Williams:„Life ThruA Stúlknasveitin All Saints sem stofn- uð var til höfuðs Kryddpíunum. Reykvíkingar Munið borgarstjórnarfundinn á morgun kl. 17.00 sem útvarpað er á l\lær msmnTiKw Reykjavíkurboiig Skrifstofa borgarstjóra Smekklegur ólifnaður RÁÐGERT er að gera kvikmynd um hljóm- sveitina Go-Go’s sem varð vinsæl á níunda áratugnum. Þar verður kafað ofan í eitur- lyfjaneyslu og kynlíf meðlima sveitarinnar og heitir gítai-leikarinn, Chai-lotte Caffey, því að myndin verði í senn „ögrandi, ómerki- leg, fyndin, söguleg og sönn“. Amanda Scheer-Demme, framleiðandi myndarinnar, segir að kafað verði ofan í ólifnað sveitarinnar á „smekklegan" hátt. „Boogie Nights fór í saumana á klámiðnað- inum og við fórum sömu leið þegar við segj- um sögu Go-Go’s - eiturlyf, kynlíf og rokk. Annars væri þetta mynd um Kryddpíurn- ar.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.