Morgunblaðið - 14.10.1998, Page 63

Morgunblaðið - 14.10.1998, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998 6^ VEÐUR -Q- Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Slydda ý Slydduél Snjókoma \J Él V Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjöður é é er 2 vindstig. & Spá ki. 12.00 . * * * ^ # f? . ^ sfs VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan- og norðvestanátt, allvíða allhvöss, en lægir vestantil þegar líður á daginn. Reiknað er með snjókomu norðaustanlands. Á Vestfjörðum og Vesturlandi rofar hins vegar til þegar líður á daginn, og áfram verður bjart með köflum suðaustanti. Kólnandi veður, vægt frost í flestum landshlututum í kvöld. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg eða fremur hæg norðlæg eða breytileg átt frá fimmtudegi til sunnudags, en víða dálítil él. hiti um eða undir frostmarki. færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma Veöurfregnir eru lesnar frá Veöurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veöurspá er lesin meö fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miönætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að veija töluna 8 og síöan viöeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Tilaðfaraá fniiii spásvæða erýttá og síöan spásvæðistöiuna. °C Véður °C Veður Reykjavík 5 úrkoma í grennd Amsterdam 13 alskýjað Bolungarvík 0 snjókoma Lúxemborg 11 skýjað Akureyri 2 skúr Hamborg 12 skúrásíð. Egilsstaðir 6 Frankfurt 14 klst. Kirkjubæjarki. 2 snjóél á síð. klst. Vin 12 skýjað Jan Mayen 4 rigning Algarve 29 skýjað Nuuk -2 snjóél Malaga 23 heiðskírt Narssarssuaq -3 skýjað Las Palmas 25 heiðskírt Þórshöfn 8 skúr á síð. klst. Barcelona 21 léttskýjað Bergen 8 rigning Mallorca 23 léttskýjað Ósló vantar Róm 23 léttskýjað Kaupmannahöfn 12 léttskýjað Feneyjar heiðskírt Stokkhólmur 9 Winnipeg 2 vantar Helsinki 9 úrkoma i qrennd Montreal 6 þoka Dublin 17 súld Halifax 8 heiðskírt Glasgow 15 rigning NewKbrk skýjað London 14 alskýjað Chicago París 14 skýjað Orlando Byggt á upplýsingum frá \feðurstofu íslands og \fegagerðinni. 14. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur TUngl í suðri REYKJAVÍK 1.42 2,8 7.52 1,3 14.15 3,1 20.51 1,1 8.10 13.10 18.08 8.55 ÍSAFJÖRÐUR 4.01 1,6 9.56 0,8 16.15 1,8 23.05 0,6 8.24 13.18 18.10 9.03 SIGLUFJÖRÐUR 6.18 1,1 11.52 0,6 18.17 1,2 8.04 12.58 17.50 8.43 DJÚPIVOGUR 4.24 0,9 11.12 1,9 17.36 1,0 23.17 1,7 7.42 12.42 17.40 8.26 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjönj Morgunblaðið/Sjómælingar íslands Yfirlit: Lægðin við norðanvert landið fer austnorðaustur. 100 3 H Hæð L Lægð Kuldaskll Hitaskil Samskil fttregtutÞIiifeife Krossgátan LÁRÉTT: 1 reist, 4 ótæti, 7 rífur í tætlur, 8 snúið, 9 blasir við, 11 rupiað, 13 drepa, 14 fískinn, 15 skinn, 17 höfuð, 20 hvfldi, 22 sveigur, 23 kút, 24 skrif- ar, 25 jarðeign. LÓÐRÉTT: 1 stubbur, 2 hrognin, 3 öbyggt svæði í borg, 4 fall, 5 metta, 6 aflaga, 10 glæsileika, 12 guð, 13 hryggur, 15 bolur, 16 logið, 18 grenjar, 19 ganga, 20 hæðir, 21 vont. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 mótfallin, 8 frómt, 9 mærin, 10 tóm, 11 reisa, 13 afræð, 15 mýsla, 18 stórt, 21 lík, 22 grand, 23 aumur, 24 hlunnfara. Lóðrétt: 1 ósómi, 3 fatta, 4 lumma, 5 iðrar, 6 afar, 7 an- ið, 12 sel, 14 fót, 15 magi, 16 skafl, 17 aldin, 18 skarf, 19 ólmur, 20 tæra. í dag er miðvikudagur 14. október 287. dagur ársins 1998. Kalixtusmessa. Orð dagsins: Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég seffl aftur: Verið glaðir. (Fil. 4,4.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Tveir japanskir togarar komu í gær og einnig Stapa- fell og Mælifell og Lone SIS. Reykjafoss fór í gær. I dag eru skipin Amarfell og Mermaid Eagle væntanleg. Hafnarfjarðarhöfn: í gærmorgun kom Tassilak. Arnar og Fornax fóm í gær. Þýski togarinn Dorado kom í morgun og flutn- ingaskipið Lómur fór í morgun. Fréttir Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun alla mið- vikudaga frá kl. 16-18. Mannamót Aflagrandi 40. Verslun- arferð í dag kl. 10. Kaffí- veitingar. Skráning í af- greiðslu, simi 562 2571. Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9.30 ganga og léttar æfíngar með tónlist, kl. 13-16.30 handavinna og opin smíðastofa, kl. 13 frjáls spilamennska. Eldri borgarar, í Garða- bæ. Glervinna alla mánudaga og miðviku- daga í Kirkjuholi kl. 13. Félag eldri borgara í Kópavogi, spiluð verður félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, kl. 13. Húsið öllum opið. Gjábakki Myndlistar- námskeið kl. 10. Glerl- istahópurinn byrjar að starfa kl. 13. Kl. 17-18 gömlu dansarnir undir stjórn Þorgeirs Jóns- sonar. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfímin er á mánu- dögum og miðvikudög- um hópur 1 kl. 9.30, hóp- ur 2 kl. 10.20 og hópur 3 kl. 11.10. Handavinnu- stofan opin á fimmtu- dögun kl. 13-16. Hraunbær 105. Kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13-17 fótaaðgerð. Hæðargarður. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, handavinna: perlusaum- ur fyrir hádegi og postu- línsmálun eftir hádegi. Fótaaðgerðafræðingur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun, hárgreiðsla, keramik, tau og silkimálun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 danskennsla Sigvaldi, kl. 15 frjáls dans Sig- valdi, kl. 15 teiknun og málun. Kl. 16.15 jóga. Langahlíð 3. Ki. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 morgunstund í dag- stofu, kl. 10-13 verslun- in opin, kl. 11.30 hádeg- isverður kl. 13-17 handavinna og fondur, kl. 15 kaffíveitingar. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin, kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.15-12 myndlistar- kennsla og postulíns- málun, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13 boccia, myndlistarkennsla og postuh'nsmálun kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 söngur með Aslaugu, kl. 10 bútasaumur og hand- mennt almenn kl. 10.15 boccia, bankaþjónusta Búnaðarbankinn, kl. 11.45 hádegismatur kl. 14.45 kaffi, kl. 14-15.30 dansinn dunar. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10.10 sögustund. Bankinn op- inn frá kl. 13-13.30, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun, ki. 9-16.30 leirmunagerð, kl. 9-16 fótaaðgerðastofan opin. Barðstrendingafélagið. Spilað í Konnakoti Hverfisgötu 105, 2. hæð í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Orlof húsmæðra í Gull- bringu- og Kjósasýslu. Parísarkonur, brottfór frá Bitabæ kl. 13 15. október. Vala Bára, or- lofið. Árskógar Glæsibæ Línudanskennsla, kú- rekadans kl. 18.30. Kennari Sigvaldi Þor- geirsson. Sjálfsbjörg, Hátúni 12 Félagsvist kl. 19.30. Furugerði 1 I dag kl. 9 almenn handavinna, fótaaðgerðir, hár^ greiðsla, böðun og bók- band. Kl. 12 hádegismat- ur. Kl. 13.15 létt leikfimi. Kl. 15 kaffiveitingar. Þorrasel Opið í dag kl. 13-17. Kaffi og meðlæti kl. 15-16. Frjáls spila- mennska kl. 13 og handavinna kl. 14-18. Athugið að enn er laust í silkimálun (slæður) á þriðjudögum. Uppl. og skráning á staðnum og í s. 561-2828. ITC-deildin Melkorka heldur fund í Menning- armiðstöðinni Gerðu- bergi í kvöld kl. 20. Þema fundarins er listir og menning. Uppl. veitir Elín Anna í s. 567-5115. Minningarkort Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum í Reykjavík: Skrifstofu Hjartavernd- ar, Lágmúla 9. sími 5813755, gíró og greiðslukort. Reykjavík- ur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldrí,^ aðra Lönguhhð, Garðs Apótek Sogavegi 108, Árbæjar Apótek Hraun- bæ 102a, Bókbær í Glæsibæ Alfheimum 74, Kirkjuhúsið Laugavegi 31, Vesturbæjar Apótek Melhaga 20-22, Bóka- búðin Grímsbæ v/ Bú- staðaveg, Bókabúðin Embla Völvufelli 21, Bókabúð Grafarvogs Hverafold 1-3. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Reylga- nesi: Kópavogur: Kópa- vogs Apótek Hamraborg 11. Hafnarfjörður: Penninn Strandgötu 31, Sparisjóðurinn Reykja- víkurvegi 66. Keflavík: Apótek Keflavíkur Suð- urgötu 2, Landsbankinn Hafnargötu 55-57. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Vestur- landi: Akranes: Akra- ness Apótek Kirkju- braut 50, Borgarnes: Dalbrún Brákarbraut 3. — Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur Silf- urgötu 36. Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jóns- dóttur, flugfreyju, eru fáanleg á eftirfarandi stöðum: á skrifstofu Flugfreyjufélags ís- lands, sími 561 4307 / fax 561 4306, hjá Halldóru Filippusdóttur, sími 557 3333 og Sigurlaugu Halldórsdóttur, sími 552 2526. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Askriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156,. sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG.-- RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Opið allan sólarhringinn ódýrt bensín Snorrabraut í Reykjavík Starengi í Grafarvogi Arnarsmári í Kópavogi Fjarðarkaup í Hafnarfirði Holtanesti i Hafnarfirði - Brúartorg í Borgarnesi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.