Morgunblaðið - 31.10.1998, Page 7

Morgunblaðið - 31.10.1998, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1998 7 Verid velkomin á fjárfestingardaginn sunnudaginn 1. nóvember 1998 að Grand Hótel Reykjavík kl. 11 dl 17 með VIB og fimm fyrirtækjum á hlutabréfamarkaði sem kynna starfsemi sína fyrir fjárfestum: ÞORMÓÐUR RAMMI/SÆBERG, OPIN KERFI, EIMSKIP, SÍF OG ÍSLANDSBANKI Hvernig eru horfurnar 1999 um ávöxtun sparifjár? Hvernig meta fyrirtœkin horfur ágóðri arðsemi fyrir hluthafa 1999? Hvernig eru lífeyrismálin að breytast? Hver verður ávöxtun erlendra hlutabréfa í samanburði við innlend hlutabréf? „Komið og fylgist með spennandi dagskrá í Gullteigi og lítið við á sýningarsvæði í Hvammi hjá fulltrúum hlutafélaganna fimm og ráðgjöfum VÍB.“ í Hvammi er fjölbreytt sýningarsvæði þar sem fyrirtækin fimm kynna^ rekstur sinn fyrir fjárfestum og ráðgjafar VIB svara spurningum um innlend og erlend hlutabréf, verðbréfa- sjóði, lífeyrismál, skattamál, fjárvörslu, eigna- stýringu og margt fleira. í Gullteigi verða haldin 10 áhugaverð erindi með umræðum og spurningum. Fyrirtækin fimm kynna starfsemi sína og horfur á næstunni fyrir fjárfestum (sjá dagskrá) og starfsmenn VIB sjá um fræðslu um fjárfestingu og ávöxtun 1999. Erindi í Gullteigi: Kl. 11:00 til 11:30 í hverju viltu jjárfesta? Rétt eignasamsetninv rœður úrslitum um ávöxtun. Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri VÍB Kl. 11:30 til 12:00 Þormóður rammi — Sæberg hf. Unnar Már Pétursson, fjármálastjóri Kl. 12:00 til 12:30 Nýtt val í lífeyrismálum og besta ávöxtun llfeyrissjóða. Hvernig velur þú réttu leiðina? Gunnar Baldvinsson, forstöðumaður Eignastýringar VlB Kl. 12:30 til 13:30 hl . Kl. 13:30 til 14:00 Opiti ketfi hf. Frosti Bergsson, framkvæmdastjóri Kl. 14:00 til 14:30 Hvert stefnir innlendur hlutabréfamarkaður? Islensk hlutabréf í alþjóðlegri samkeppni. Friðrik Magnússon, deildarstjóri í Eignastýringu VÍB Kl. 14:30 til 15:00 Hf. Eimskipafélag íslands. Þórður Sverrisson, framkvæmdastjóri Flutningasviðs Kl. 15:00 til 15:30 Er óhætt aðfjáfesta í erlendutn hlutabréfum eftir óróann 1991 og 1998? Björn Jónsson, forstöðumaður Þjónustusviðs VÍB Kl. 15:30 til 16:00 SÍFhf. Gunnar Örn Kristjánsson, framkvæmdastjóri Kl. 16:00 til 16:30 Horfurnar 1999. Er rétt að bregðast við og breyta eignasamsetnitigunni? Margrét Sveinsdóttir, forstöðumaður Einstaklingsþjónustu VfB Kl. 16:30 til 17:00 íslandsbanki hf. Valur Valsson, bankastjóri Fundarstjóri er Vilborg Lofts aðstoðarframkvæmdastjóri VIB. EIMSKIP VlB VERDBRfltAMARKrVÐlR ÍSLANDSBANKA HF Kirkjusandi • Snm56089flQ Vcffang: • Ncdang: vib@vibJi ÖPINKERFIHF i Þormóður rammi - Sæberg hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.