Morgunblaðið - 31.10.1998, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ
SÉRFRÆÐINGARNIR sökkva sér niður í hugðarefni sitt á meðan þeir bíða eftir matnum.
hér á eftir er heldur tilkomumeiri
og ætti örugglega að falla í kramið
hjá öndunum og áhangendum
þeirra. I staðinn íyrir flesk og ost er
hægt að bera fram með súpunni
sýrðan rjóma og saxaðar jurtir, til
dæmis nýja steinselju.
Afmælishamborgararnir
hennar Andrésínu
Það eru aðeins ómerkilegar út-
gáfur af hamborgurum sem hafa
komið á þá óorði. Hamborgarar úr
góðu kjötí í góðu brauði eru önd-
vegismatur. Undirstaðan er gott,
heimabakað brauð, en þar sem auð-
velt er að verða sér úti um góða
brauðuppskrift læt ég hana liggja
milli hluta. Byrjið á að búa til boll-
ur, sem þið mótið kringlóttar og
flatar, svo bollurnar verði ekki of
þykkar að bíta í, því það fer margt í
góðan hamborgara. Stráið gjaman
sesamfræjum ofan á bollurnar.
Hamborgararnir eiga að vera úr
góðu, mögru nautakjöti. Blandið í
söxuðum hvítlauk eftir smekk og
jurtum eins og oregano og timjan,
auk nýmalaðs pipars. Mótið svo
hamborgarana með því að þrýsta
þeim út í hæfilega stórar kökur og
glóðarsteikið þá í ofninum, svo þeir
verði lítillega rauðir að innan. Sum-
ir vilja líka ostsneiðar, sem þá eru
látnar bráðna á hamborgurunum.
Svo kemur að meðlætinu. Góð
tómatsósa er sjálfkjörin, en þar
BANANAKLJÚFUR
100 9 suðusúkkulaði
1 dl rjómi
1 msk. hunang
1 msk. kakó
1 tsk. kanell
á hnífsodd af allrahanda
1 Setjið allt í pott yfir vægan
hita, látið súkkulaðið bráðna,
hrærið sósuna vel saman og tak-
ið hana af hitanum. Hún á að
vera þykk og mjúk. Ef ykkur
finnst hún of þykk bætið þá ögn
af rjóma saman við, svo hin rétta
þykkt fáist. Kryddið gerir sósuna
óviðjafnanlega á bragðið, en þeir
sem ekki eru trúaðir á það geta
sieppt því.
4 bananar, mjúkir og þroskað-
ir en þó enn stinnir og ekki
dökkir
1 peli þeyttur rjómi
1 lítri af góðum vanilluís,
skornum í sneiðar
2 Kljúfið bananana í tvennt eftir
endilöngu, setjið þá fagurlega á
disk fyrir hvem og einn, setjið
sneiðar af ís yfir, rjóma þar ofan
á og dreypið svo sósunni yfir.
Berið hana fram með ban-
anakljúfnum, svo hver geti fengiö
sér meira eftir smekk, hvort sem
þeir eru með vængi eða hendur.
kemur fleira til. Sterka tómatsósu
útbúið þið með því að saxa hvítlauk
og blanda saman við tómatsósu,
ásamt nokkrum dropum af tabasco.
Tómat „relish“ fæst víða og er al-
veg nauðsynlegt með. Súrsætar
chilisósur falla einnig í smekk
margra og líka gróft, ósætt franskt
sinnep, sömuleiðis súrar franskar
gúrkur.
Þá er það grænmetið sem fer í
brauðið með sósum og kjötinu.
Þunnar gúrkusneiðar, tómatsneið-
ar, paprikustrimlar og stökk blöð
af jöklasalati eru alveg ómissandi.
Svo er ekkert annað en að raða
þessu öllu á borðið, svo hver og
einn geti raðað þessu saman í
brauðið og raðað lostætinu í sig.
Andrésína verður súr að missa af
þessum afmælismat.
Bananakljúfur
(handa fjórum)
Það er augljóst að jafn amerískur
réttur og „banana split“ hlýtur að
vera uppistaðan í mataræði anda-
fjölskyldunnar. Frábærlega glað-
legur réttur, sem er bæði einfaldur
í framkvæmd og tilkomumikill á
diski. Súkkulaðisósan getur verið
hvaða gerðar sem er, en sú sem hér
fylgir er sérlega góð og flauels-
mjúk. Skammturinn dugir fyrir
fjóra eða svo, allt eftir hversu ákaf-
ir súkkulaðisósuunnendur þeir sem
snæða eru.
LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1998 33
SPURT ER
Hvað er kuml?
MENNING - LISTIR
1. Hver hlaut Aresteion - evrópsku
bókmenntaverðlaunin í ár?
2. Hver hlaut Nóbelsverðlaunin í
bókmenntum í ár?
3. Nýlega var frumsýnt leikrit eft-
ir alþingismann í Þjóðleikhús-
inu. Hvað heitir höfundurinn og
hvað heitir leikritið?
SAGA
4. Hvar stóð Inkaríkið, hvernig leið
það undir lok og hver var höfuð-
borg þess?
5. Hvaða dag og ár fékk Reykjavík
kaupstaðarréttindi?
6. Hugtökin hægri og vinstri hafa
lengi verið notuð í pólitískri um-
ræðu. I hvaða byltingu fengu þau
hina pólitísku merkingu og hvað
réð þeirri skilgreiningu?
LANDAFRÆÐI
7. Hvar er Konungadalur og af
hveiju dregur hann nafn sitt?
8. Hvar er fljótið Magdalena og
hvar fellur það til sjávar?
9. Hvar er Brúaijökull?
ÍÞRÓTTIR
10. Islenskur knattspymumaður
varð á dögunum fyrstur landa
sinna til að leika í Meistaradeild
Evrópu. Hver er maðurinn,
með hvaða liði leikur hann,
gegn hverjum var leikið og hver
urðu úrslit leiksins?
11. íslendingar heyja nú harða
baráttu um að komast í úrslita-
keppni heimsmeistaramótsins f
handknattleik, sem háð verður
næsta sumar. I hvaða landi fer
úrslitakeppnin fram og hvaða
lið eru með íslendingum í riðii
í undankeppninni?
16. Sveppurinn á myndinni er
allgóður matsveppur af ætt
pípusveppa, móbrúnn með ljós-
móleitu pfpulagi neðan á hattin-
um. Hvað er hann venjulega
kallaður?
12. Ungur íslenskur knattspyrnu-
maður vakti athygli í ensku 1.
deildinni nýverið með því að
skora bæði mörk liðs síns í jafn-
teflisleik gegn Port Vale, en
þetta var fýrsti leikúr piltsins
með liði sínu. Hvaða lið er það,
hver er maðurinn og með hvaða
íslenska liði lék hann hér
heima?
ÝMISLEGT
13. Hvert er móðurmál Ingiríðar,
fyrrum Danadrottningar og
hver var faðir hennar?
14. Hvað er kuml?
15. Hvert er stærsta hljóðfæri
fíðlufjölskyldunnar?
'iqqn|en>| -g [. 'isseqEjjuo>| 'g j 'SjjBiAj jLuese ‘g|s lunugiaq i euueiu jngejs6s|
js |ujn» 'r J 'e>|suæs jac| js jeuusq leuujngouj 6o s6unuo>|e!AS ‘sjiopv '9 jejsno j|jjope»u|8
js jngjj|6u| -gj 'eujisq jsq »gj gsuj »9| ue '!pue|6ug e pjojje/y\ gsuj jn>t|S| uosspunjugno -g
uueqop z J 'uinuuy 6o uinfjsÁ6un ‘uin6u|pus|ss|AS gaui ngu j je6u|pus)Sj njs |uu|udds>juepun
j 6o jeujns ejsæu ipueiejd/tög j geq jngjSA »|S|jjeu>!pueq j gijoujejejsisujsuJiaH ' J J 'ndojAg
pnspejejsisuj j o:£ !Puei>|jAx ejj Aejesejeieo igej&s gign b>)sjou jeBscj öjoqussoti hjblu j gojs
uosejy jnjneo |ujy 'OJ ‘iWQleujeA J '6 'emnbuejjeg ejq 'jeqeqjje» j sjngjou ||j jnnsj 6o njqujn
-I9>|-AS ! Junngjjsspuv ! ddn jncus>| eus|ep6ejM oia '8 'Suojue>|uejni JOj6 'ju B'ó 'e6unuo>(
-ujoj ej»sdA6s j|jej6ejjs|>! jsjpunj ejeq jeg 'jeujg ubjssa 'ipueiejdAög-ejjg \ jnpp jnj»»s>(sje js
jn|epe6unuo» v jjee6u|jAsjq j giujnu jegejs eje| npi|A luss j|scj njes u|6slu ej6æq us ' J6Z1.
JsqojMO ' j jsjoq ujss ‘nu|6u|cjjejeÍ66gi e Lunu|es6u|cj | u|6slu bjjsuia njes ue>iæjjOJ J|uiq ge jaö
jb jsige6|sq u|6u|jdp!S 6o |uun6u|j|Aq n>|sug4 \ p ngjn ujsuia 6o u6æq U|>|gi6nH '9 '98Z J jsn6e
'8 J 'S '££-289 J uedg J|pun gecj ig6e| ojjezy -j 'Lunugjjsspuv J|)J9 Jngns 6o jngjou j6ue| p|0
•gj e &s ig6Asj us 'ooozno eu|6joqgnjgq Lun6uu>) j ihublus e6sueqdcln öhusluv |pue|U|6suj
e eurapui imjj ejsjæjs jba giHue»u| p '6|sa|os guu>l!S| 6o sppujv Jeu6eg j|i|sq uuunpunjgn
'£ 'o6eujejes ssop uuunpunjoqju iMSieBnjjog z 'sne|» o6nn uuunpunjoqju |>|Sj6|ea 'jugAS
Eitthvað fyrir þig?
• Ertu einmana?
• Vantar þig félagsskap?
• Langar þig að gera
eitthvað skemmtilegt?
Sjálfboðamiðstöð Reykjavíkurdeildar Rauða kross
Islands býður þér að taka þátt í skemmtilegu félagsstarfi
með menningarlegu ívafi. Við hittumst annað hvert
mánudagskvöld kl. 20.00 á Hverfisgötu 105.
Næst munum við hittast 2. nóvember
og eru nánari upplýsingar veittar í síma 551 8800.
Bókakynningar, leikhúsferðir, kaffihúsaferðir, fræðslukvöld,
spilakvöld, bíóferðir, tónleikar, föndur, grín og gaman.
Uppsetningabúðin
Hverfisgötu 74, sími 552 5270.
HEFURÞÚ KYNNT ÞÉR...
ARBONNE
INTERNATIONAL
Jurtasnyrtivörur
án ilmefna
fyrir húð og hár.
Útsölustaðir um land allt.
nijiiiij'— ■ w umpiui iiuiuium \*~ u y i - uuuinuiiiii »• •
Mini-disk spilarí kostar kr. 44.900.- (ekki innifalið i verði).
FX-1 hljomflutningstæki • 2x50W RMS-
útvarpsmagnari meö 24 stöðva minni • Geislasbiláli
Aðskilir bassi og diskant • Stafræn tenging
Tviskiptur hátalari (2-way) 80W
Mini-disk spilari kostar kr. 49;900.-iet(i(ilÍnnitali'
UlilB.i f. | X '
NS-5 heimabió «Aíx30W RMS|útvarpJjnagnafj
24 stöðva minníp5 iiátalararyfGeÍ
Aðskilir bassr.pl diskantÆjlStatfæri
Tvískiptur hataÍari^íSMaVps.OVÍp^
Miðju- og bákhátaláfárfvluíar ...-j
amEEpiMÞ
feteiqia.r hliómtæki
Þriggja árá ábyrgð á öllum PioneerhÍjonTnutnihgstæÍcjunr