Morgunblaðið - 31.10.1998, Síða 44
, 44 LAUGARDAGUR 31. OKTÓB E R 1998
MORGUNBLAÐIÐ
AOAUGLVSIIMGA
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
Leikskólakennarar
i — leikskólastjóri
Leikskólastjóri óskasttil starfa við leikskólann
Hádegishöfða í Fellabæá Fljótsdalshéraði frá
og með 1. janúar 1999. Æskilegt væri að við-
komandi geti hafið störf eitthvað fyrr.
Á þessu ári var tekin í notkun 180 m2 viðbygg-
ing við núverandi húsnæði og eftir áramót
verður hafist handa við að Ijúka breytingum
á eldra húsnæði og verður aðstaða þá hin
glæsilegasta.
Leikskólinn rúmar um 40 börn í einu og er nú
fullnýttur.
Upplýsingar veita Guðlaugur Sæbjörnsson,
sveitarstjóri, í síma 471 1341 og Ásta María
Hjaltadóttir, leikskólastjóri, í síma 471 1442.
Viltu efnast
og hefja nýtt líf?
Leitum að duglegu og ósérhlífnu fólki sem er
tilbúið að taka frumkvæði.
Tækifæri sem gæti breytt þínu lífi
Miklar tekjur, ferðalög og fríðindi fyrir duglegt
fólk. Hringdu núna og fáðu nánari upplýsingar
hjá Sverri í síma 898 3000 eða Margréti í síma
699 1060.
Athafnafólk
Öflugt alþjóðlegt fyrirtæki leitar eftir öflugu
fólki til starfa við sölu- og markaðsmál.
Háar tekjur.
Sigurður og Laufey, símar 555 1355/898 1355
og 895 7488.
TILK YNNINGAR
iSaBSSuSSSvf
Fræðimannástyrkir
Atlantshafsbandalagsins
1999-2001
Atlantshafsbandalagið mun að venju veita nokk-
ra fræðimannastyrki til rannsókna fyrir tímabilið
1999/2001. Markmið styrkveitinganna er að
stuðla að rannsóknum og aukinni þekkingu á
málefnum, sem snerta Atlantshafsbandalagið
og er stefnt að útgáfu á niðurstöðum rannsókn-
anna. Gert er ráð fyrir að einstaklingar, sem
sækja um styrki, hafi lokið háskólanámi.
Styrkirnir nema nú u.þ.b. 484.000 ísl. kr.
(240.000 belgískum frönkum) fyrir einstaklinga
en 504.000 ísl. kr. (250.000 belgískum frönkum)
fyrir stofnanir. Ætlast er til þess að unnið verði
að rannsóknum frá júní 1999 til 30. júní 2001.
Einnig er veittur sérstakur styrkur, Manfred
Wörner-styrkurinn, sem stofnað vartil í minn-
ingu fyrrverandi aðalframkvæmastjóra Atlants-
hafsbandalagsins. Hér er um einn styrk að
ræða að upphæð u.þ.b. 1.613.000 ísl. kr.
(800.000 belgískir frankar). Styrkur þessi er
veittur viðurkenndum fræðimönnum, rann-
sóknastofnunum eða fólki með mikla starfs-
reynslu í fjölmiðlun.
Umsóknir um styrki þessa skulu berast
alþjóðaskrifstofu utanríkisráðuneytisins eigi
síðar en 31. desember 1998.
Alþjóðaskrifstofan veitir nánari upplýsingar
um styrkina og lætur í té þar til gerð umsóknar-
eyðublöð.
Handverksmarkaður
á Eiðistorgi, Seltjamamesi í dag
kl. 10—17. Milli 40 og 50 sölubásar með
fjölbreytta vöru. Kaffi og vöfflusala.
Kvenfélagið Seltjörn.
Y
FELAGSSTARF
Tilkynning
um prófkjör sjálfstæðismanna
í Reykjaneskjördæmi
Prófkjör um skipan framboðslista Sjálfstædisflokksins vid
næstu alþingiskosningar fer fram laugardaginn 14. nóvember.
Utankjörstaðakosning hefst
föstudaginn 30.október, í Valhöll
Atkvæðisrétt eiga allir félagsbundnir sjálfstæðismenn í Reykjaneskjör-
dæmi, sem þar eiga lögheimili og hafa náð 16 ára aldri prófkjörsdag-
inn. Einnig þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins, sem eiga munu
kosningarétt í kjördæminu við næstu alþingiskosningar og undirrita
stuðningsyfirlýsingu samhliða þátttöku í prófkjöri. Heimilt er að ganga
í Félag ungra sjálfstæðismanna til loka kjörfundar 14. nóvember
1998.
Eftirtaldir frambjóðendur eru í kjöri:
Árni R. Árnason, Heiðarhjalla 17, Kópavogi.
Gunnar i. Birgisson, Austurgerði 9, Kópavogi.
Markús Möller, Fífumýri 8, Garðabæ.
Þorgerður K. Gunnarsdóttir, Tjarnarbraut 7, Hafnarfirði.
Kristján Pálsson, Kjarrmóa 3, Reykjanesbæ.
Stefán Þ. Tómasson, Sævangi 23, Hafnarfirði.
Jón Gunnarsson, Fífuhjalla 21, Kópavogi.
Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, Ásabraut 11, Sandgerði.
Árni M. Mathiesen, Lindarbergi 18, Hafnarfirði.
Heiga Guðrún Jónasdóttir, Marbakkabraut 24, Kópavogi.
Sigríður Anna Þórðardóttir, Mosfelli, Mosfellsbæ.
Kjósa skal 6 frambjóðendur,
hvorki fleiri né færri
Kosið skal með því að setja tölustaf frá einum upp í sex fyrir framan
nöfn frambjóðenda í þeirri röð, sem óskað er að þeir skipi endanlega
á framboðslista.
Utankjörstaðakosning fer fram
á eftirtöldum stöðum:
4. nóv. kl. 17-19 í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, 3. h., Kópavogi,
í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, Hafnarfirði,
í Nótastöðinni, Miðgarði 2, Grindavik,
í Sjálfstæðishúsinu, Hólagötu 15, Reykjanesbæ.
7. nóv. kl. 14-16 í Kópavogi, Hafnarfirði, Grindavík og Reykjanesbæ.
8. nóv. kl. 14-16 í Hafnarfirði.
10. nóv. kl. 17-19 í Kópavogi, Hafnarfirði, Grindavíkog Reykjanesbæ.
13. nóv. kl. 17-19 í Kópavogi, Hafnarfirði, Grindavík og Reykjanesbæ.
í Valhöll, Háaleitisbraut 1, alla virka daga frá 30. okt.—13. nóv.
1998 kl. 9.00-17.00.
Yfirkjörstjórn
Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi.
UPPBOÐ
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp á Ólafsbraut 34, lög-
regluvarðstofunni, Snæfellsbæ, föstudaginn 6. nóvember
1998 kl. 11.00:
FÞ414 KS364 LG 606 R9104 TH 629
Einnig verður boðið upp: MU 681 hengivagn, árg. 1990, ZU 201 og
OG 632 vélsleðar af gerðinni Polaris árg. 1996.
Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp á Grundargötu 33, lögregluvarð-
stofunni, Grundarfirði, föstudaginn 6. nóvember 1998 kl. 13.00.
OK 307 X 7507 XE 805
Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp á Nesvegi 3, lögregluvarðstof-
unni, Stykkishólmi, föstudaginn 6. nóvember 1998 kl. 15.00.
G 6914 Jl 060 MB 560 P 1981 R 5461
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi,
30. október 1998.
FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR
Kvennadeild Reykjavíkurdeildai
■ Rauða kross Islands
Basar
kvennadeildarinnarverður haldinn í Efstaleiti
9 í húsi Rauða kross íslands á morgunn sunnu-
daginn 1. nóvember nk. kl. 14.
Fallegir handunnir munir og gómsætar kökur.
Verið velkomin.
Basarnefnd.
Aðalfundur
Vefjagigtarhópsins
verður haldinn í húsnæði Gigtarfélags íslands,
Ármúla 5, 2. hæð, laugardaginn 7. nóvember
1998 kl' 14-°°- Stjórnin.
SMAAUGLYSINGAR
FÉLAGSLÍF
NAMSKEIÐ I
SJÁLFSSTYRKINGU
FYRIR K0NUR
Næsta námskeið hefst
þriðjudaginn 3. nóv. kl. 20.00.
Örfá sæti laus.
Fjaiiað verður
um m.a.:
Að efla gott
sjálfsmat, koma
fram málum
sínum af festu og kurteisi,
halda uppi samræðum og
svara fyrír sig, hafa hemil á
kvíða og sektarkennd.
Upplýsingar og innritun
j fsíma 5512303.
Anna Valdimarsdóttir
sálfræðingur
Bræðraborgarstíg 7
_________ , ' _-___
i# J {/>
PigÉMj
jVTr r| 1—
Hallvoigarstíg 1 • sími 561 4330
Dagsferð sunnud. 1. nóv.
Frá BSÍ kl. 10.30. Gengið af Hell-
isheiði um Ölkelduháls á Laka-
hnúk i Reykjadal með viðkomu í
Klambragili. Gangan endar í
Hveragerði. Verð 1599/1700.
Myndakvöld
veðrur haldið í Húnabúð, Skeif-
unni 11, mánudaginn 2. nóvem-
ber kl. 20.30. Sýndar verða
myndir frá Hornströndum, Jök-
ulfjörðum o.fl. Aðgangseyrir er
kr. 600, innifaldar eru kaffiveit-
ingar. Áður auglýstri myndasýn-
ingu frá Skaftárhrepp er frestað.
Miðasala stendur yfir í ára-
mótaferðina 30. des—2. jan.
Heimasíða: centrum.is/utivist
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Sunnudagsferð 1. nóvember
Hafnarfjörður — Kaldársel,
gömul þjóðleið. Um 3 klst.
skemmtileg ganga um hluta
Selvogsgötunnar. Brottför frá
BSl, austanmegin og Mörkinni 6.
Einnig stansað við kirkjug. Hafn-
arfirði. Verð 800 kr., fritt f. börn
m. fullorðnum. Gerist félagar og
eignist árbók Ferðafélagsins
1998. Fjallajarðir og framafréttur
Biskupstungna. Árgjaldið er
3.400 kr.
Svölur
Munið félagsfundinn í Síðumúla
35, þriðjudaginn 3. nóvember kl.
20.30. Gestur fundarins verður
sr. Þórhallur Heimisson.
Takið með ykkur gesti.
Nýjar félagskonur velkomnar.
Stjórnin.
TIL SÖLU
Aukakílóin af — hringdu.
Klara, sími 898 1783.
KENNSLA
• Ungbarnanudd
Námskeið fyrir
j foreldra barna á
aldrinum frá eins
| mánaða. Rann-
jsóknir hafa sýnt
íað börn sem hafa
notið þess að vera
nudduð daglega hafa þyngst bet-
ur, sofið betur og tekið örari
framförum. Þá hefur nudd reynst
gagnlegt börnum með maga-
kveisu og loft í þörmum. Næstu
námskeið hefjast fimmtudaginn
5. nóvember. Upplýsingar og
innritun á Heilsusetri Þórgunnu f
símum 552 1850 og 896 9653.
Leitin að réttu eigninni
hefst hjá okkur
Vettvangur fólks í fasteignaleit f*i
#1
áLf LÍ
www.mbl.is/fasteignir