Morgunblaðið - 31.10.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1998 53
!
I
I
I
I
1
SKOÐUN
syngja yfir okkur eigin útflutning á
ritskoðuðum hagsmunagæslusann-
leikanum þorir varla nokkur maður
að segja orð.
I erlendum greinum les maður
öðru hverju gagnrýni vísinda-
manna á þær rannsóknaaðferðir og
ráðgjöf sem fiskifræðingar beggja
vegna Atlantshafsins veita. Þekkt
eru dæmin frá Noregi, Nýfundna-
landi og Færeyjum. Flest bendir
til þess að umhverfið sé aðalger-
andi í vexti og viðgangi fiskistofna,
þótt því sé að sjálfsögðu ekki neit-
að að hægt er að ofveiða fisk t.d.
með ríkisstyrktri ógnarsókn, eins
og dæmin sanna frá ýmsum lönd-
um. Nýlega las ég í erlendri vís-
indagrein, að flest benti til þess að
kvótasetning á einstakar fiskiteg-
I hinu flókna þekking-
ar- og upplýsingasam-
félagi okkar er vaxandi
hætta á því, segir
Magnús Jónsson, að
stjórnvöld og leiðandi
fyrirtæki knýi vísinda-
menn til að taka afger-
andi ákvarðanir á ófnll-
nægjandi þekkingar-
grunni.
undir væri beinlínis skaðleg nýt-
ingaraðferð á svæðum þar sem
margar fískitegundir héldu sig.
Eðlilegra væri að setja heildar-
kvóta á svæðið. Og fyrir stuttu var
í Sjónvarpinu sýndur kanadískur
þáttur um Kyrrahafslaxinn, þar
sem leiddar voru líkur að því að
það væru nánast alfarið umhverfis-
skilyrði sem réðu stærð og út-
breiðslu stofnsins. Þá varð mér ný-
lega Ijóst, að 25% nýtingarreglan
sem sett var á íyrir fáum árum, er
ekki fiskifræðileg heldur hagfræði-
leg og var að mestu ákveðin af hag-
fræðingum og hagsmunaaðilum
kvótakerfisins undir yfirskini fisk-
vemdunar og uppbyggingar fiski-
stofna.
Öll þessi umræða nær hins vegar
lítt út í samfélagið vegna þess að
hagsmunagæslumenn hafa komið
flestum vísindamönnum inn í skel
og barið niður umfjöllun í fjölmiðl-
um og meðal almennings. Margir
þeir sem stundað hafa fiskveiðar
áratugum saman á íslandsmiðum,
tjá sig aðeins í lokuðum samtölum,
þar sem þeir segjast ekkert skilja í
þessum fræðum og eru farnir að
halda að öll sú reynsla og þekking
sem þeir öfluðu sér sé einskis virði,
raunar tóm della. En í Ijósi reynslu
minnar á skiptum skoðunum á veð-
urfarsbreytingum á ég afar erfitt
með að trúa því að innan Hafrann-
sóknastoíhunar séu ekki ennþá
skiptar skoðanir í fiskifræðunum
og forsendum þeim sem liggja til
grundvallar kvótasetningar á flest-
ar tegundir fiskjar á Islandsmið-
um.
Lokaorð
Tilefni þessara skrifa minna er í
fyrsta lagi umræða okkar nokk-
un-a veðurstofustjóra nýlega um
vaxandi pólitískt hlutverk veður-
stofa í meintum gróðurhúsavanda.
í öðru lagi veldur mér áhyggjum
sú vaxandi tilhneiging þeirra, sem
hafa efnahagslega hagsmuni af því
að koma á útblásturskvótakerfi, til
að gera lítið úr skoðunum efasemd-
armanna og berja þannig niður
akademíska hugsun og skoðana-
skipti í þessu flókna og tiltölulega
lítt þekkta máli. Þá hefur mér of-
boðið meir og meir sú skoðanakúg-
un sem hér hefur vaxið utan um
fiskveiðistjómunarkerfið og for-
sendur þess. En þetta eru fjarri því
nokkur einsdæmi. Læknisfræðin,
lyfjafræðin, matvælafræðin, hag-
fræðin og miklu fleiri fræðigreinar
eru fullar af hliðstæðum. í hinu
flókna þekkingar- og upplýsinga-
samfélagi okkar er hins vegar vax-
andi hætta á að stjómvöld og leið-
andi fyrirtæki knýi vísindamenn til
að taka afgerandi ákvarðanir á
ófullnægjandi þekkingargmnni.
Ákvarðanir sem í eðli sínu era póli-
tískar og/eða efnahagslegar og
geta ráðið miklu um hagsmuni ein-
staklinga, fyrirtækja, byggðarlaga
og jafnvel heilu þjóðfélaganna.
Þegar þannig er, verður oft ekki
aftur snúið án mikilla átaka og
jafnvel hörmunga. Sagan er full af
dæmum.
P.S. Fyrr vora fallegar stúlkur
fengnar til að auglýsa ágæti reyk-
inga. Nú nota íslenskir útvegs-
menn sömu blekkingaraðferðir í
hagsmunagæslunni . Eg hef aldrei
reykt, en má ég frekar biðja um
smók en hlutabréf í Lénskerfi ís-
lands ehf.
Líföndun
Að anda er að lifa
Guðrún Arnalds verður með helgarnámskeið í líföndun
7. og 8. nóvember
Langar þig til að fá aukna starfsorku og lífsgleði og sjá líf þitt í skýrara ijósi?
Langar þig til að opna fyrir nýja möguleika og finna gleðina i líöandi stundu?
Ef við lærum að anda léttar verður líf okkar ósjálfrátt léttara.
Nýturþú andartaksins?
Hildur Jónsdóttir. símar 564 5447 og 895 9447.
Bókanir og allar nánari uppiýsingar.
Höfundur er veðurstofusijóri.
SPORTHOLLIN
'&etri CíUú-tíií - "Scett 6.eiC&tz
Smiðjuvegi 1 - Kópavogi - Sími 554 3040
lyltiiti f knfóltaiii vit kHétn
Shaptyerti
8 vikno nómskeið + 12 timor i Body Shape -100% órnngur
Sértimar i Body Shape. Ljósatímar ffylgja.
Joga tímar hjó Guðrúnu.
Unglingatímarnir vinsælu.
Fullkominn tækjasalur
Ljós - Nuddpottur - Gufubað - Erobic - Spinning
Allir velkomnir í prufutíma
Sportkringian
Skóverslainir
Hagkaup
RR - skór
Skæöi
Steinar Waage
Mra- og skartgripaverslctnir
Demantahúsió
Jens
Leonard
Meba
Silfurbúóin
KRINGMN
KRINGMN
• ••
Tiskuvöruverslanir
Blues
Centrum
Deres
Gallabuxnabúóin
Hagkaup
Hanz
Helly Hansen
Herragaröurinn
Jack & Jones
Kókó
Maraþon
Sautjón
Smash
Afgreiðslutíml:
mánudaga til fimmtudaga
frá kl. 10 til 18.30,
föstudaga frá kl. 10 til 19,
laugardaga frá kl. 10 til 18.