Morgunblaðið - 31.10.1998, Qupperneq 62
MORGUNBLAÐIÐ
>62 LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1998
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Er það ekki
sérkennilegt?
„EINS lengi og elstu menn muna, þá hefur krafa um úr-
bætur í samgöngumálum á Vestjörðum verið uppi á borð-
inu. Vestfirðingum hefur þótt miða vægast sagt hægt í þeim
málum, þó ekki sé verið að lasta það sem gert hefur verið.“
Þannig hefst leiðari Vestra, sem gefinn er út á ísafirði.
í LEIÐARANUM segir ennfrem-
ur: „Það eru heldur ekki bara
aumir Vestfirðingar sem kvarta
yfir vegum í fjórðungnum. Á
hverju sumri heyrast líka skoð-
anir aðkomufólks, sem gerist
svo djarft að leggja bfla sína í
ferðalag um Vestfirði. Það eru
ósjaldan ófagrar lýsingar, sem
frá því fólki koma, enda hefur
það samanburð úr öðrum lands-
hlutum."
• • • •
Brennivínsbraut-
in fær viðhald
OG ÁFRAM segir: „Er það ekki
sérkennilegt í því sambandi að
hugsa til þess að Brennivíns-
brautin, sem lögð var úr
Trostansfirði upp á Dynjandis-
heiði í kjölfar kosninga 1963,
skuli nú fyrst, síðsumars 1998,
fá eitthvert viðhald að gagni?
Er það ekki sérkennilegt að
það þurfi oftar en ekki utanað-
komandi aðila til að gefa þau
spörk sem duga til að málum á
þessum vettvangi þoki eitthvað
áleiðis?
Er það ekki sérkennilegt að á
því herrans ári 1998, taki lengri
tíma sð senda póst frá Isafirði til
Patreksfjarðar, en frá Isafirði til
aimarra landa?
Er það ekki sérkennilegt nú á
tímum að ef fbúa í Mjólkárvirkj-
un í Arnarfirði, sem er í fárra
kflómetra fjarlægð frá Þing-
eyri, dettur í huga að senda frá
sér bréf til Dýratjarðar yfir
vetrartímann, þá þurfi það fyrst
að fara með bát til Bfldudals,
þaðan með flugvél til Reykja-
víkur, sfðan með bfl vestur til
Isafjarðar og loks aftur þaðan
með bfl til Þingeyrar, - mörgum
dögum eftir að bréfið lagði af
stað?
Er það ekki sérkennilegt að
vöru sem senda á frá ísafirði til
Reykhóla yfir veturinn, þurfi
fyrst að aka yfir 500 km og oft
ilifæra leið um Djúp og Strandir
til Reykjavíkur og þaðan mörg
hundruð kflómetra leið til baka
um Dali til Reykhóla?“
• • • •
Er einhver hissa?
LOKS segir: „Er einhver hissa á
því að fólk sem reynir að stunda
viðskipti og mannleg samskipti
á milli byggðarlaga á Vestfjörð-
um við slíkar aðstæður, óski eft-
ir úrbótum?
Því lengur sem úrbætur í sam-
göngumálum tefjast, þeim mun
hraðar fjölgar því fólki sem
gefst upp á rólinu. Vestfjarða-
göng hafa margsannað ágæti
sitt. Án þeirra hefði íbúum á
svæðinu án efa fækkað mun
hraðar en raun ber vitni. Án
þeirra væru t.d. flutningar með
fisk á milli hafna á þessu svæði í
öllum veðrum ekki mögulegir.
Án jarðganganna og brúa yfir
Onundarfjörð og Dýrafjörð væri
mannlifsfióran á svæðinu örugg-
lega mun fátæklegri en í dag.
Betur má ef duga skal.“
APÓTEK_________________________________________
SÓlARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apó-
tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar-
hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með
kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur
símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888.
, APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-19 og
laugardaga kl, 10-14.________________________
APÓTEKIÐ IÐUFRLU 14: Opið mád. rid. kl. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokaö sunnud. og helgi-
daga. S: 577-2600. Bréfs: 677-2606. Læknas: 577-2610.
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágraúla 6: Opið alla daga ársins kl.
9-24.________________________________________
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skcirnnal 8: Opið mán. - fóst. kT
9-18, lokað laugard. og sunnud. S. 688-1444._
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 577-3600. Bréfs: 677-3606. Læknas: 577-3610.
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-
fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16.
Lokað sunnud.og helgidaga.___________________
APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið mán. föst. kl. 9-20,
laugard. kl. 10-18. Sunnudaga kl. 12-18. S: 664-5600,
bréfe: 664-5606, læknaa: 664-5610.___________
ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9 18._____________
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
BREIÐUOLTSAPÓTEK MJódd: Opið virka daga kl. 9-18,
' mánud.-föstud._________________________________
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s.
668-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.______
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar-
daga kl. 10-14.______________________________
IIAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21,
laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 663-6115, bréfs.
663-6076, læknas. 668-2610.__________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið
virka daga ki. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 566-7123,
læknaslmi 566-6640, bréfsími 566-7346._______
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9-18.30.
Laugard. 10-14. S: 563-6213._________________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga
kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._____________
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d.
9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-6070. Lækna-
'simi 511-6071.______________________________
\ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medlca: Opið virka daga kl.
A 9-19.____________________________________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opiö mád.-fld. 9-18.30,
föstud. 9-19 og laugard. 10-16.______________
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga
frá kl. 9-18. Sími 553-8331.
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa
Jaugd. kl. 10-17. S: 552-4045._______________
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12._____
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar-
- daga kl. 10-14.
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 651-7234. Læknasími
551-7222.____________________________________
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/HofsvalIagötu s. 552-2190,
læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl 10-16.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug-
ard. kl. 10-14.______________________________
ENGIHJALLA APÓTE& Opið virka daga kl. 9-18. S: 544-
5250. Læknas: 544-6252. ___________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328.
Apótekiö: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
daga kl. 10.30-14.___________________________
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s. 565-5550,
opiö v.d. kl. 9-19, laugd. 10—16. Apótek Norðurbæjar, s.
555-3966, opiö v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14.
* Lokað á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og Álfta-
nes s. 555-1328. ______________________________
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opíð mán.-mið. 9-18, fid. 9-
18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800,
læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.___________
KEFLAVÍK: Apótekið er opiö v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13
og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid.,
og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sfm-
þjónusta 422-0500.___________________________
APÓTEK SUDURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og
sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10-
12. Sfmi: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud.
10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek,
Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14.
S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú
Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyfjasend-
inga) opin alla daga kl. 10-22. _____________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó-
tek, Kirlgubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugar-
daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga
13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og
, 19-19.30.______________________________________
. ÁPÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug-
ard. 10-14. Sfmi 481-1116.___________________
AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast á
að hafa vakt eina viku (senn. (vaktapóteki er opið frá kl.
v 9-19 og um helgi er opikö frá kl. 13 til 17 bæði laugardag
og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það apótek
sem á vaktvikuna um að hafa opiö 2 tíma í senn frá kl.
15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu f Domus Medica á
kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl.
13-17. Upplýsingar f sfma 563-1010.__________
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin
mánud. kl. 8-19, þriöjud. og miövikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og fðstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í
Heilsuvemdarstöð Reylyavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid.
Nánari uppl. í s. 652-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og
slasaða s. 626-1000 um skiptiborð eða 625-1700 beinn
sfmi. _______________________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá-
tfðir. Sfmsvari 568-1041.____________________
Neyðamúmer fyrir altt land - 112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-
1700 eða 525-1000 um skiptiborð._____________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar-
hringinn, s. 525-1710 eða 625-1000.
x EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring-
\ inn. Sfmi 525-1111 eða 625-1000._________________
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sfmi 525-1710 eða 525-1000 um sldptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTOKIN, s. 561-6373, oplð virka daga kl. 13-20,
alla aðra daga kl. 17-20.____________________
AA-SAMTÖKIN, Htfaaiflrðl, s. 565-2353.
AL-ANON, áðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 55U9282.
ALNÆMI: Læknir eöa hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á
miðvikud. kl. 17-18 í s. 662-2280. Ekki þarf aó gefa upp
nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og sjúka og að-
standendur þeirra í s. 652-8586. Mótefnamælingar
vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kyn-
sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9—11, á rannsóknarstofu
Sjúkrahúss Reykjavíkur f Fossvogi, y.d. kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á hellsugæslu-
stöðvum og þjá heimilfslæknum._______________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla
v.d. f síma 652-8686. Trúnaðarsími þriðjudagskvöld frá
kl. 20-22 f sfmai 652-8586.__________________
ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvík. Veitir
ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819 og
bréfsími er 587-8333.
UR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferó. Göngudeildar-
meðferð kl. 8-16 eöa 17-21. Áfengisráögjafar til viðtals,
fyrir vímuefnaneytendur og aöstandendur alla v.d. kl. 9-
16. Sími 560-2890.
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101
Reykjavfk. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 17-19. Sfmi 652-2153.________________________
FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791,
121 Reykjavfk.___________________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf
1121, 121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu
20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bú-
staðir, Bústaöakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur-
eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2.
hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og
mád. kl. 22 1 Kirlyubæ.__________________________
FAAS, Félag áhugafólks og aöstandenda Alzheimerssjúk-
linga og annarra minnissjúkra, pósth. 6389. Veitir ráð-
gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819,
bréfsíml 587-8333._______________________________
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D.
Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16,
þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og
bréfsfmi 562-8270.____________________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar-
stíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 126 Rvík.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Hátúni 12, Sjálfs-
bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sfmi
561- 2200., þjá formanni á fimmtud. kl. 14-16, sfmi
564 1045. ___________________________________
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. llpplýsillga-
og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3. hæð. Skrifstofan opin
alla virka daga kl. 14-16. Sfmi 581-1110, bréfs. 581-1111.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggva-
götu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-6029, opið kl. 9-17.
Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. ki. 14-16. Stuðn-
ingsþjónusta s. 562-0016._____________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Gönguhóp-
ur, uppl. þjá félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu,
sfmatfmi á fimmtudögum kl. 17-19 f sfma 553-0760.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, mán.-föst kl. 9-
17, laug. kl. 10-14. Austurstr. 20, föst kl. 16-20, laug og
sun. kl. 12-20. „Western Union** hraðsendingaþjónusta
með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
fSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Slmatlmi öíí mánu-
dagskvöld kl. 20-22 f sfma 552 6199. Opiö hús fyrsta
laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í
húsi Skógræktarfélags íslands)._______________
KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meöferð fyrir karla sem beita
ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. f síma
5704022 frá kl. 9-16 alla virka daga._________
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Langavegi 58b. Þjónustumið-
stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og
fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 662-3550. Bréfs.
562- 3509.___________________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205.
Húsaskjól og aóstoö fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun._____________________________
KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 552.1600/996215. Opin
þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjðf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgðtu 10,
Reylqavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og
ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.______________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almenning. í Hafnarfiröi 1. og 3. fimmt. í mánuði
kl. 17-19. Tfmap. í s. 555-1295.1 ReyKjavík alla þrið. kl.
16.30- 18.30 f Álftamýri 9. Tfmap. f s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðjan, Hafnar-
húsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, Qölbr. vinnuað-
staða, námskeið. S: 552-8271._________________
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307,123 ReyKjavík. Sfma-
tfmi mánud. kl. 18-20 895-7300._______________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfóatúni 12b. Skrifstofa opin
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól-
arhringinn s. 662-2004._______________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 6, Rvík. Skrifstofa/-
minningarkort/sími/ 668-8620. Dagvist/deildarstjy*
sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 668-8680, bréfs:
568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is_____
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta
sig varóa rétt kvenna og barna kringum barnsburö.
Uppl. f sfma 568-0790.________________________
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa
Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvfk.
S: 561-5678, fax 661-5678. Netfang: neistinn@islandia.is
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn-
herbergi LandakirKju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30
f safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í
safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A.
Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7.______________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
fimmtud. kl. 19.30-22. S: 651-1012.______________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í ReyKjavík, Skrifstofan,
Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.________________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið
hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar-
hlfð 8, s. 562-1414.__________________________
SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og
fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er op-
in alla v.d. kl. 11-12.__________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifetofan op-
in alla virka daga kl. 9-13. S: 662-5605._____
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menning-
armiðst. Geröubergi, sfmatfmi á fimmtud. milli kl. 18-
20, sfmi 861-6750, sfmsvari._____________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og ReyKjavíkur-
borgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfells-
bæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð
fyrir (jölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir
(jölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefnavandann,
Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 0—17. Kynningarfundir
alla fimmtudaga kl. 19._______________________
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg-
ara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7656 og 588 7659. Mynd-
riti: 588 7272.__________________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins-
ráðgjðf, grænt nr. 800-4040._____________________
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box
3128 123 Rvfk. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624.
TRÚNAÐÁRSlMI RAUDAKROSSHÚS8INS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-6151, grænt
nr: 800-5151._________________________________
SJÚKRAHÚS helmsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMIU. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR.
POSSVOGUR: Alla daga kl. 16-16 og 19-20 og e. samkl. Á
öldrunariækningadeild er ftjála heimsóknartími e. sam-
kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 16-16 og frjáls
viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á
geðdeild er frjáls.______________________________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.__________
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er fijáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviös, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914. ____________________________________
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartfmi.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.
BARNA- ÖG UNGUNGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.________________
BARNASPÍTAU HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu-
lagi við déildarstjóra.______
GEÐDEILD LANDSFÍTALANS Vífflsstdénm: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.___________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 16-16 og
19.30- 20.____________________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systldni,
ömmur og afar).________________________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 16-16 og 19.30-20.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimséknar-
tlmi a.d. kl. 16-16 og kl. 18.30-19.30. Á stérhátléum kl.
14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suöurnesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla
daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrunar-
deild aldraóra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusfmi frá
kl. 22-8, s. 462-2209,_________________________
BILANAVAKT ________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 668-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita
Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936_____________
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safnið
lokað. Boðið er upp á leiösögn fyrir feröafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Tekið á
móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs-
ingar í síma 677-1111.
ÁSMUNDARSAFN ISIGTÚNI: Oplð a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: Aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 662-7165. Opið mád.-fid. kl. 9-21,
föstud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ IGERÐUBERGI3-8, s. 657-9122.
BÚSTABASAFN, BústaðakirKju, s. 563-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sélheimum 27, s. 553-6814. Ofan-
greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid.
Id. 9-21, föstud. kl. 9-19 og laugard. 13-16._
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 652-7029. Opinn
mád.-föst. kl. 13-19.__________________________
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 662-7640. Opið mád.
kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.______________
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 687-3320. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10-
16.___________________________________________
FOLDASAFN, Grafarvogskirlgu, s. 567-5320. Opið mád.-
fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15._______________
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaöir vfðsvegar um
borgina.______________________________________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholtí 50D. Safnið verð-
ur lokaö fyret um sinn vegna breytinga._______
BÓKASAFN KEPLAVÍKUtt: Opié mán.-fðst. 10-20. Opið
laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði._______________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg WÍ
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard.
(1. okt.-30. aprfl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-
15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laug-
ard. (1. okt.-15. maf) kl. 13-17. _____________
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2:
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miðvikudög-
um kl. 13-16. Sfmi 563-2370. ____________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húslnn á Eyrarbaklau
Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest-
urgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðj-
an, Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 566-5420, bréfs.
55438. Siggubær, KirHjuvegi 10, lokað í vetur. Skrifstof-
ur safnsins verða opnar alla vfrka daga kl. 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ Í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl
13.30-16.30 virka daga. Sfmi 431-11255._______
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7651, bréfsími 423-7809. Opiö alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.______________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylgavík. Opiö
þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17 21,
fóstud. og Iaugard. kl. 16-18. Sími 551-6061. Fax: 552-
7670.__________________________________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarð-
ar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18._
KJARVALSSTAÐIR: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safna-
lelðsögn kl. 16 á sunnudögum. __________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-19, fost. kl. 8.15-17. Laugd.
10-17. Handritadeild er lokaðuð á laugard. S: 525-5600,
bréfs: 525-5615._____________________________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötn 23, Sclfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opið laugar-
daga og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn
er opinn alla daga.____________________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Frlkirkjuvegi. Sýniugarsalir,
kaffistofa og safnbúö: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiö-
sögn: Opiö alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á intemetinu:
http//www.natgall.is_________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12-18 nema mánud.___________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓUFSSONARSafnið er opið
daglega nema mánudaga ki. 14-17 til 1. desember. Upp-
lýsingar í sfma 663-2906. _____________________
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sfmi 563-2530.______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milll kl. 13 og 17.____________________________
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragö í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með mipjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.Í8._______________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð-
ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam-
komulagl. S. 567-9009. _____________________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstrætl 68 er lokað I
vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð
verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opið framvegis
á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp-
ar og bekkjardeildir skóla haft samband við safnvörð í
sfma 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara
umtali.______________________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um ttma eftir samkomulagi.___________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Oplð miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.______________ "____________________
NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis
opið samkvæmt samkomulagi._____________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafniö. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud, Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sfmi 555-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaöastræti 74, s.
651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsioka. Opin laugardaga og sunnudaga
kl. 13,30-16.________________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir
samkomulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-
4242, bréfs. 565-4251.____
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl.
13-17. S. 581-4677.__________________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. sam-
kl. Uppl.ís: 483-1165,483-1443.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild
Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstfmi þjá l\júkr.fr. fyr-
ir aðstandendur þriðjudaga 9-10.________
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN TEIG-
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknar-
tfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._____________
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
FRÉTTIR
Fjölskyldu-
dagur í
Gjábakka
HINN árlegi Fjölskyldudagur verð-
ur í Gjábakka laugardaginn 31. októ-
ber. A Fjölskyldudegi í Gjábakka,
sem er félagsheimili eldri borgara í
Kópavogi, hefur skapast sú hefð að
bjóða með sér bömum sínum, bama-
bömum, öðmm ættingjum og vinum,
segir í fréttatilkynningu.
Dagskráratriði era í höndum
ungra sem aldraðra. Meðal efnis á
dagskránni sem hefst kl. 14 er að
Söngvinir, kór aldraðra í Kópavogi,
syngur nokkur lög undir stjóm Sig-
urðar Bragasonar, gamanleikararn-
ir Ólafía Hrönn og Helga Braga
koma fram, Kársneskórinn syngur
íslensk lög undir stjórn Þórannar
Björnsdóttur og eftir kaffihlé verð-
ur stiginn dans sem Þorgeir og
Margrét sjá um.
Enginn aðgangseyrir er að dag-
skránni. Allir eldri borgarar í Kópa-
vogi og gestir þeirra eru velkomnir
á meðan húsrúm leyfir.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrltasýning opin
þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá ki. 14-16 til
14. maf.______________________________________
STEINARÍKI fSLANDS Á AKRÁNESI: Opiö alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Sfmi 431-5566.__________
SÖGU- OG MINJASAFN Slysavamafélags fslands,
Garðlnum; Opið daglega frá kl. 13-17._________
ÞJÓÐMINJASAFN fSLANDS: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.___________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opid alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga.______________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokað I vetur
nema eftir samkomulagi. Sfmi 462-2983.________
NORSKÁ HÚSID 1 STYKKISHÓLMI: Opið daglega I sum-
arfrákl. 11-17._______________________________
ORÐ DAGSINS___________________________________
Reykjavfk sími 551-0000.
Akureyri g, 462-1840._________________________
SUNDSTAÐIR____________________________________
SUNDSTAÐIR f REYKJAVfK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opiö í bað og heita potta
alia daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helg-
ar 8-19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar
8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl.
8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar
kl. 8-20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helg-
ar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-
15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.__________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sðlu hætt hálftima fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30.
Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarftarðar: Mád.-
föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-16 um helgar. Sfmi 426-7555._____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2532.___________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______
JAÐARSBAKKAIjAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________
BLÁA LÓNIÐ: Oplð v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI________________________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn
er opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miðvikudögum.
Kaffihúsið opið á sama tfma.__________________
SORPA_________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv-
arhöfði opnar kl. 8-10.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205.