Morgunblaðið - 31.10.1998, Side 65

Morgunblaðið - 31.10.1998, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1998 65 v Guðspjall dagsins: Jesús prédikar um sælu. (Matt. 5.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Arnfríður Guðmundsdóttir messar. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11 á allra heilagra messu. Altarisganga. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Guðsþjónusta kl. 14. Minnst látinna. Prestur sr. Jakob A. Hjálmarsson. Rut Ingólfsdóttir leikur einleik á fiðlu. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjónusta kl. 10.15. FOSSVOGSKIRKJA: Tónlistardagskrá kl. 14-18 á vegum Reykjavíkurprófasts- dæma og Kirkjugarða prófasts- dæmanna. Sex kórar og organistar sjá um flutninginn. Prestar annast ritning- arlestur og bæn. f kirkjugörðunum í Fossvogi, Gufunesi og við Suðurgötu veitir starfsfólk kirkjugarðanna leiðsögn og friðarljós verða til sölu á vegum Hjálparstofnunar kirkjunnar. Vitjum leiða ástvina okkar og njótum helgi í húsi Guðs. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Munið kirkjubílinn. Messa kl. 11. Altar- isganga. Steinarr Magnússon syngur einsöng. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRIMSKIRKJA: Fræðslumorg- unn kl. 10. Er vísindahyggjan móðir tómhyggjunnar? Björn Þorsteinsson heimspekingur. Allra heilagra messa. Messa og barnasamkoma kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Félagar úr Mótettukór syngja. Sr. Jón D. Hró- bjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Pálssyni. Kvöldmessa kl. 20.30. Látinna minnst. Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Sr. Sigurður Pálsson pré- dikar. LANDSPÍTALINN:Messa kl. 10. Sr. Ingileif Malmberg. HATEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Organisti Pavel Manasek. Bryn- dís Valbjörnsdóttir og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Barnakór- inn syngur undir stjórn Birnu Björns- dóttur. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir messar. Organisti Pavel Manasek. Sóknarprestur. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Allra heilagra messa. Látinna minnst. Prest- ur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju syngur. Blásarakvineett Reykjavíkur leikur í messunni og einnig 10 mínútur fyrir messu. Tekið við framlögum í minningarsjóð Guðlaugar Bjargar Páls- dóttur. Eftir messu selur kvenfélagið súpu í safnaðarheimilinu til ágóða fyrir gluggasjóð. Barnastarf í safnaðarheim- ilinu kl. 11. Umsjón Lena Rós Matthías- dóttir og Ágústa Jónsdóttir. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11 á allra heilagra messu. Organisti Gunnar Gunnarsson. Sigurður Flosason leikur á saxófón. Prestur sr. Bjarni Karlsson. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Messa kl. 14. Minnst er látinna. Kveikt á kertum. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Halldór Reynisson. Tónleikar kl. 17. Sinfóníuhljómsveit áhugamanna. Einleikari Sigrún Eðvalds- dóttir. Stjómandi Oliver Kentish. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Allra heilagra messa. Organisti Vi- era Manasek. Prestur sr. Guðný Hall- grímsdóttir. Bamastarf á sama tíma. FRÍKIRKJAN f Reykjavik: f safnaðar- heimili Fríkirkjunnar á Laufásvegi 13 verður messa kl. 14. Á þeim degi verð- ur látinna minnst. Verður það gert í messugjörðinni auk þess sem minning- arljós verða tendruð af presti sem og þeim aðstandendum sem það kjósa. Altarisganga. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis á allra heilagra messu. Minnst látinna. Organleikari Pavel Smid. Kristín R. Sigurðardóttir syngur einsöng. Barnaguðsþjónusta í safnaðarheimilinu kl. 13. Foreldrar og aðrir vandamenn boðnir velkomnir með börnunum. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta á sama tíma. Bamakórinn syngur. Organisti Daniel Jónasson. Tómasarmessa kl. 20. Altarisganga. Fyrirbænir og fjöl- breytt tónlist. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kl. 11 fjölskyldu- messa með þátttöku sunnudagaskól- ans. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Léttar veitingar eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartar- son. Einsöngur Ragnheiður Guð- mundsdóttir. Organisti Lenka Mátéová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Um- sjón Ragnar Schram og Hanna Þórey Guðmundsdóttir. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Sunnudaga- skóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Hjörtur og Rúna aðstoða. Fjölskylduguðsþjónusta i Engjaskóla kl. 11. Prestur sr. Sigurður Arnarson. Hugleiðing: Signý Guðbjarts- dóttir. Ágúst Steindórsson les sögu. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Hrönn Helgadóttir. Signý og Guðlaugur aðstoða. Guðsþjónusta kl. 14. Allra heilagra messa. Prestar sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Anna Sigríður Pálsdótt- ir. Prédikun flytur sr. Lárus Guðmunds- son, fyrrv. sendiráðsprestur. Kór Graf- arvogskirkju og unglingakór kirkjunnar syngja undir stjórn Harðar Bragasonar organista og Hrannar Helgadóttur stjórnanda. Eftir guðsþjónustuna verð- ur svonefnt „líknarkaffi", en framlög renna til Líknarsjóðs Grafarvogskirkju. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Tónlistarmessa kl. 11. Allra heilagra messa. Sr. fris Krist- jánsdóttir þjónar. Kór Hjallakirkju flytur m.a. þýska messu eftir Franz Schubert við orgelundirleik Sigrúnar Steingríms- dóttur. María Guðmundsdóttir, Gréta Jónsdóttir og Gunnar Jónsson flytja mótettuna „Þér eruð Ijós heimsins" eft- ir Kjell Mörk Karlsson. Organisti og kór- stjóri Jón Ólafur Sigurðsson. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Allir hjartanlega velkomnir. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Litli kór Kársnesskóla syngur undir stjórn Þórunnar Björns- dóttur kórstjóra. Börn úr barnastarfi kirkjunnar taka virkan þátt í guðsþjón- ustunni. Organisti Sigrún Þórsteins- dóttir. Guðsþjónusta kl. 14 með þátt- töku Húnvetninga. Húnakórinn syngur undir stjórn Kjartans Ólafssonar. Sr. Árni Sigurðsson prédikar. Organisti Þorvaldur Björnsson. Kaffi og samvera í Húnabúð að lokinni guðsþjónustu. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Allir krakkar og foreldrar velkomnir. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Þórir Stephen- sen prédikar. Organisti Gróa Hreins- dóttir. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sókn- arprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðsþjónusta að Bíldshöfða 10, 2. hæð kl. 11. Heilög kvöldmáltíð. Almenn samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrir- bænir. Olaf Engsbráten prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Morgun- samkoma kl. 11. Lofgjörð, prédikun, brauðsbrotning og fjölbreytt barna- starf. Léttar veitingar seldar eftir sam- komuna. Kvöldsamkoma kl. 20. Mikil lofgjörð, gleði og fögnuður. Brotning brauðsins. Allir hjartanlega velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðarsmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. KLETTURINN: Krakkaklúbbur kl. 11 fyrir krakka á öilum aldri. Samkoma kl. 20. Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Erling Magnússon. Al- menn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu syngur. Allir hjartanlega vel- komnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30,14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. Mánudag 2. nóv- ember, allra sálna messa: Messur kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 11.30 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. Mánu- dagur 2. nóvember, allra sálna messa: Messur kl. 8, 11 og 17. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Fríkirkjan í Reykjavík Allra sálna messa - látinna verður minnst. I Safnaðarheimili Fríkirkjunnar á Laufásvegi 13, nú sunnudaginn 1. nóv. verður MESSA, kl. 14.00. Á þeim degi verður látinna minnst. Verður það gert í messugjörðinni auk þess sem minningarljós verða tendruð af presti sem og þeim aðstandendum sem það kjósa. Altarisganga. Organisti er Guðmundur Sigurðssoi Aliir eru hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur. ÍT SS Sfi Sfi §§ S§ fia lililll Messa sunnudag kl. 10. Messa laugar- dag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardag kl. 13. Laugardagsskóli fyrir krakka. Sunnudag kl. 19.30. Bænastund. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Kafteinn Miriam Óskarsdóttir talar. Mánudag kl. 15 heimilasamband. Brigader Ingibjörg Jónsdóttir talar. KFUM og K v/Holtaveg: Samkoma á morgun kl. 17. Sagt frá starfi KFUM og KFUK í miðborg Reykjavíkur að nætur- lagi um helgar. Rannveig og Erla Björg Káradætur syngja. Ræðumaður sr. Jóna Hrönn Bolladóttir, miðbæjarprest- ur KFUM og KFUK. Boðið verður upp á stund fyrir börn á meðan á ræðunni stendur. Að lokinni samkomu verður hægt að fá keypta máltíð á vægu verði. Allir velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 14. Ath. breytt- an tíma. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesi: Barna- og fjölskylduguðsþjón- usta sunnudaginn 1. nóvember kl. 11. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Allra sálna messa kl. 11. Altarisganga. Lát- inna minnst. Prestur sr. Gunnþór Inga- son. Allra sálna messa kl. 20.30. Lát- inna minnst og beðið fyrir þeim. Kirkju- gestum gefst kostur á að tendra kerti I minningu ástvina. Dúett syngja Þórunn Sigurðardóttir sópran og Aðalheiður M. Gunnarsdóttir, messósópran. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng undir stjóm Natalíu Chow í báðum athöfnum dagsins. VÍÐIST AÐAKIRK J A: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Umsjón Andri, Ásgeir Páll og Brynhildur. Guðsþjónusta kl. 14. Síra Bragi Friðriksson messar. Kór Víði- staðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRI'KIRKJAN I Hafnarfirði: Bama- samkoma í húsi KFUM og K við Hverf- isgötu kl. 11. Guðsþjónusta verður I Hafnarfjarðarkirkju kl. 14. Kirkjukórinn, barnakórinn og unglingakórinn syngja. Að lokinni guðsþjónustu verður hin ár- lega kaffisala kvenfélagsins í safnaðar- heimilinu við Linnetstíg. VÍDALÍNSKIRKJA: Messa kl. 11. Allra heilagra messa. Látinna minnst. Altaris- ganga. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu, yngri og eldri deild. Nanna Guðrún Zoéga djákni þjónar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Rúta fer frá Hleinunum kl. 10.40. Vænst er þátttöku fermingarbama og foreldra þeirra. Sr. Bjarni Þór Bjamason. KÁLFATJARNARSÓKN: Allra heilagra messa. Messa með altarisgöngu kl. 14. Fermingarböm lesa ritningarlestra. Kór Kálfatjarnarkirkju leiðir almennan safn- aðarsöng. Organisti Frank Herlufsen. Sóknarprestur Hans Markús Hafsteins- son. BESSASTAÐAKIRKJA: GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- Barbara úossi Litir: Svart Sfærðir: 36-41 Tegund: 1748 Mikið úrval af leðurstígvélum STEINAR WAAGE DOMUS MEDICA við Snorrabrout • Reykjavík Sími 551 8519 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS 5% STAÐGREfÐSLUAFSLÁTTUR KRINGLAN fringlunni 8-12 • Reykjovik Simi 5689212 skólinn kl. 11. Allra heilaga messa kl. 14. Altarisganga. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. Organisti Siguróli Geirsson. Kirkjukór leiðir safnaðarsöng. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guð- mundssonar organista. Nemendur í Tónlistarskóla Njarðvíkur leika á hljóð- færi í athöfninni. Sunnudagaskóli kl. 11. Foreldrar hvattir til að mæta með börn- um sínum. Ásta, Sara og Steinar að- stoða ásamt fermingarbörnum. Baldur Rafn Sigurðsson. NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11 í Ytri-Njarðvíkurkirkju og verða börn sótt að safnaðarheimilinu kl. 10.45. KEFLAVÍKURKIRKJA: Allra heilagra messa. Kirkjudagur eldri borgara. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Prest- ur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór eldri borgara syngur ásamt kór kirkj- unnar. Stjórnandi Agatha Joo. Guð- mundur Ólafsson syngur einsöng. Org- elleikari Einar Örn Einarsson. Kaffiveit- ingar í Kirkjulundi eftir messu. Rúta fer um Suðurgötu og Faxabraut hálftíma fyrir messu og til baka að lokinni kaffi- drykkju í Kirkjulundi. HVERAGERÐISKIRKJA: Allra heilagra messa. Sunnudagaskóli kl. 11. Messa og altarisganga kl. 14. Jón Ragnars- son. SELFOSSKIRKJA: Messa og barna- guðsþjónusta kl. 11. Minnst verður lát- inna. Á undan messunni flytur Bjöm Gunnarsson gítarleikari tónlist eftir ýmsa höfunda. Hádegisbænir þriðju- dag til föstudags kil. 12.10. Sóknar- prestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞORLAKSKIRKJA: „Þorláksmessa" kl. 14 sunnudag. Heilags Þorláks minnst. Sr. Sigurður Sigurðarson vfgslubiskup prédikar. Voces Thule flytja list sína. Söngfélag Þorlákshafnar syngur. Organisti Robert Darling. Sunnudaga- skóli kl. 11. Öll böm mæti. Sóknar- prestur. HVERAGERÐISKIRKJA: SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 14. Látinna verður minnst og kveikt á kertum í minningu þeirra. Þrír bamakórar syngja: Bamakór Biskups- tungna, Skólakór Mýrdalshrepps og fé- lagar úr Bamakór Þykkvabæjarkirkju. Börn fá sérstaka fræðslu og ungt fólk aðstoðar við helgihaldið. Sóknarprest- ur. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa: HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: INNRA-HÓLMSKIRKJA: REYKHOLTSKIRKJA: Messa kl. 14. Allra heilagra messa. Söngkvartettinn Rúdolf syngur með kirkjukórnum. Eftir messu kl. 15.30 heldur kvartettinn tón- leika í kirkjunni. Sóknarfólk i Reykholts- og Hvanneyrarprestaköllum er hvatt til að koma. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjudagur. Kirkjugestum er boðið í kaffi á vegum kirkjunefndar í safnað- arheimilinu Vinaminni að lokinni messu. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Bamaguðs- þjónusta í Borgarneskirkju kl. 11.15. Messa kl. 14. Guðsþjónusta í dvalar- heimili aldraðra, Borgarnesi, kl. 15.30. Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason. EGILSSTAÐAKIRKJA: EGILSSTAÐAKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Kyrrðar- stund kl. 18. Sóknarprestur. þau. t/'Oru fcós á f&iðm o£Ímc Á allra heilagra messu, sunnudaginn 1. nóvember, er látinna minnst Vitjum leiða ástvina okkar með hlýhug og þakklæti. Starfsfólk Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma verður til þjónustu í Fossvogskirkjugarði, Gufuneskirkjugarði, kirkjugarðinum við Suðurgötu og í Fossvogskirkju frá kl. 14 til 18. Það niun veita upplýsingar um legstaði og vísa gestum til vegar. Frá kl.14 til 18 bjóða organistar og kórar upp á samfellda dagskrá í Fossvogskirkju. Eru gestir garðsins hvattir til að ganga í kirkju og eiga helga stund við kertaljós og kórsöng, orgelleik, bæn og ritningarlestur. 14.00-14.20 14.30-14.50 15.00-15.20. 15.30-15.50 16.00-16.20. 16.30-16.50 17.00-17.20. 17.30-17.50 Orgelleikur: Kjartan Sigurjónsson. Ritningarlestur, bæn. Orgelleikur. Kórsöngur: Tónakórinn. Einsöngur: Loftur Erlingsson og Jóhanna G. Möller. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Ritningarlestur, bæn. Kórsöngur og orgelleikur: Kammerkór Langholtskirkju. Organisti: Jón Stefánsson. Ritningarlestur, bæn. Kórsöngur og orgelleikur: Kór Digraneskirkju. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Ritningarlestur, bæn. Kórsöngur og orgelleikur: Kór Bústaðakirkju. Einsöngur: Hanna Björk Guðjónsdóttir, Kristín Sigtryggsdóttir og Ólöf Ásbjörnsdóttir. Organisti: Guðni Þ. Guðmundsson. Ritningarlestur, bæn. Orgelleikur: Hörður Áskelsson. Ritningarlestur, bæn. Kórsöngur: Hijómkórinn. Einsöngur: Björk Jónsdóttir og Inga Backman. Organisti: Guðntundur Sigurðsson. Ritningarlestur, bæn. Orgelleikur: Guðmundur Sigurðsson. Ritningarlestur, bæn. Orgelleikur. Friðarkerti Hjálparstofnunar kirkjunnar verða á boðstólum við aðalinnganga í kirkjugarðana þrjá, Fossvogskirkjugarð, kirkjugarðinn við Suðurgötu og Gufuneskirkjugarð milli kl. 14 og 18. Reykjavíkurprófastsdæmi og Kirkjugarðar prófastsdæmanna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.