Morgunblaðið - 31.10.1998, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 31.10.1998, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ I DAG LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1998 67 ÁRA afinæli. Næst- koraandi mánudag, 2. nóvember, verður sjötug Ragnhildur Þorgeirsdóttir, Ásbraut 9, Kópavogi. Hún tekur á móti gestum á heimili dóttui' sinnar á Ægisgrund 20, Gai-ðabæ, sunnudaginn 1. nóvember írá kl. 15. Ljósmynd: Bonni. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. júlí í Lágafells- kirkjuu af sr. Jóni Þor- steinssyni Bjarndís Jóns- dóttir og Árni Reimarsson. Þau eru búsett í Danmörku. Árnað heilla 7Í"|ÁRA afmæli. í gær, I Vf föstudaginn 30. októ- ber, varð sjötugur Bjarni Hansson frá Kirkjubóli í Langadal. Hann tekur á móti gestum í dag, laugar- dag, í Múrarasalnum, Síðu- múla 25, Reykjavík, á milli kl. 18 og 22. Ljósmynd: Bonni. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. september í Dóm- kirkjunni af sr. Jakobi Á. Hjálmarssyni Eygló Guð- mundsdóttir og Eysteinn Magnús Guðmundsson. Heimili þein-a er í Hjallaseli 12, Reykjavík. október, verður sextugur Baldur Sveinn Scheving, Torfufelli 11, Reykjavík. Baldur og eiginkona hans, Conny Hansen, verða er- lendis á afmælisdaginn. Ljósm.st Sigríðar Bachmann. BRÚÐKAUP.Gefm voru saman 25. júlí í Áskirkju af sr. Árna Bergi Sigurbjörns- syni Sigríður Kristín Ingv- arsdóttir og Skúli Her- mannsson. Heimili þeirra er að Hjallabraut 17, Hafnar- firði. BRIDS llmsjón (■uðmuiidiir l’áll Arnar.snn ÚRSLIT íslandsmótsins í tvímenningi verða spiluð nú um helgina í Bridshöllinni í Þönglabakka 1 í Mjódd. Spilamennska hefst kl. 11 í dag og stendur fram eftir kvöldi, en mótinu lýkur ann- að kvöld. Núverandi Is- landsmeistarar eru Sverrir Kristinsson og Símon Sím- onarson. Hér er spil frá mótinu í fyrra, sem gaf þeim félögum toppskor: Austur gefur; allh- á hættu. Norður * Á976 V 832 ♦ ÁD74 * K3 Austur A D105 V DG1076 ♦ G * 1052 Suður A VÁ94 ♦ K109632 ADG96 Vestur Norður Austur Suður — Símon — Sverrir — — Pass 1 tígull 1 spaði Dobl 3 spaðar 4 lauf Pass 4 spaðar Pass 5 hjörtu Pass 6 tíglar Allir pass Harkan sex. Eftir að hafa opnað á tíu punkta heldur Svei-rir áfram að segja við þremur spöðum og sýnir síðan hjartaásinn í næsta hring til að bjóða upp á alslemmu. Útspil í hjarta banar slemmunni, en það er ekki auðvelt frá Kx eftir þessar sagnh- og í reynd kom vestur út með laufás. SveiTÍr gat þá lagt upp. Sverrir tekur þátt í úrslit- unum nú með Jóni Þorvarð- arsyni og unnu þeir und- ankeppnina, en Símon er ekki með. Vestur A DG832 *K5 ♦85 *Á874 Með morgunkaffinu Ást er... ... að stara ekki á sjónvarpið meðan hún talar við þig. TM fteg. U.S. P«L Ofl. — •» rtg«s raswvAd (c) 1996 Los Angote» Tnos Syruácalc ÉG sé ekki hvaða máli það skiptir hversu miklu ljár- magni bankinn hefur yfir að ráða. Hversu hátt lán vantar þig? HÖGNI HREKKVÍSI „það erkom'tnn -timi tji cáÞú wtir Sann-M leitann, sonursxíi. i/ondi kctrl/nn' &r trL. STJÖRJVUSPÁ cl'lir Franccs llrakc SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú gerir miklai• kröfur til sjálfs þín en sýnir öðrum samúð og skilning. Hrútur (21. mars -19. apríl) Láttu það eftir þér að dekra svolítið við sjálfan þig. Með aðstoð góðra vina tekst þér að létta af þér áhyggjunum. Naut (20. aprfl - 20. maí) /a* Vertu óhræddur við að vekja máls á málefnum er varða rétt þinn. Þér býðst að taka að þér áhugavert verkefni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) nA Sinntu aðeins þeim málum sem eru efst á baugi og láttu allt annað bíða á meðan. Ef þú vinnur vel muntu upp- skera samkvæmt því. Krabbi (21. júnl - 22. júlí) Ef einhver kemur þér til hjálpar skaltu ekki gleyma að láta í ljós þakklæti þitt. Gefðu þér tíma til að lyfta þér upp í góðra vina hópi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Gakktu úr skugga um alla hluti áður en þú gengur að samningaborði. Einhver gæti hagnast á því að þér yf- irsæist eitthvað. Meyja (23. ágúst - 22. september) <S(L Settu það í forgang að hlúa að þínum nánustu því þá ertu um leið að hlúa að sjálf- um þér. Láttu ekkert verða til að spilla því. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert í verulegri þörf fyrir að brjóta upp vanann og gera eitthvað nýtt og skemmtilegt. Fagnaðu því ef slík tækifæri bjóðast. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur enga ástæðu til að láta þér leiðast. Vertu já- kvæður yfir þeim hæfileik- um sem þú hefur og farðu að njóta þeirra. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Allir hafa einhverjar byrðar á sínum herðum. Gleymdu því ekki og hættu að vorkenna sjálfum þér. Vertu jákvæður. Steingeit (22. des. -19. janúar) éOt Finnist þér erfitt að ná hlustum fólks þarftu að kanna nýjar leiðir til þess. Hugleiddu það að ganga í félagssamtök. Vatnsberi . (20. janúar -18. febrúar) Cání Fall er fararheill. Þú hefur lært dýrmæta lexíu og mátt vera viss um að gera ekki sömu mistökin aftur. Því muntu fagna síðar. Fiskar m (19. febrúar - 20. mars) MA" Þú hefur sýnt fyrirhyggju í fjármálum og sérð nú fram á betri tíð. Þér væri óhætt að fjárfesta í því sem þú hefur trú á. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. m INNLENT Fjölmennt þing Iðn- nemasambandsins 56. ÞINGI Iðnnemasambands ís- lands lauk sunnudaginn 25. október sl. Þingið stóð í þrjá daga og sóttu það fjölmargir iðn- og starfs- námsnemar víðsvegar af landinu. Helstu umfjöllunarefni að þessu sinni voru að vanda málefni iðnnema, menntamál og kjaramál. Jafnframt var talsverð umræða um þema þings- ins sem að þessu sinni var „Ognar einkavæðing jafnrétti til náms?“ og meðal annars samþykkt ályktun um að stjóm INSÍ beitti sér gegn einka- væðingu í menntakerfi iðnnema. Á þinginu voru teknar fyrir um- fangsmiklar lagabreytingar á lögum sambandsins. Með samþykkt þeirra hefur Iðnnemasambandið verið opn- að formlega fyrir nemendum í starfsnámi utan löggiltra iðngreina. Nafni sambandsins var breytt í „Iðn- nemasamband íslands - landssam- band iðn- og starfsnámsnema". Með þessum breytingum má gera ráð fyr- ir að samtökin stækki talsvert á næstu missemm og má nefna að nú þegar hefur einn skóli gengið til liðs við sambandið, en það er Fisk- vinnsluskólinn á Dalvík. Ný stjórn var kjörin 1 lok þingsins. Talsverð endurnýjun varð að þessu sinni og er ný stjóm skipuð eftirtöld- um: Guðrún Gestsdóttir, formaður, Sveinn Bjarki Þórarinsson, varafor- maður, Axel Heimir Þórleifsson, rit- ari, Kristján Helgason, gjaldkeri, Sigríður Magnúsdóttir, ritstjóri, Katrín María Káradóttir, alþjóða- fulltrúi og Rúnar Sigurður Sigur- jónsson, vefstjóri. Sambandsstjóm: Birgii- Örn Ein- arsson, Brynjar Páll Björnsson, Haf- þór Benónýsson, Hreinn Hjartarson, Jóhannes Einar Valberg, Jón Kerúlf, Jóna Kristín Drífudóttir, Sigrún Sig- urðardóttir, Sigurðui' Jóhannsson, Sigurður Hörður Kristjánsson, Sindri Svavarsson, Snomi Jónsson, Snæþór Vemharðsson og Viðar Már Þorsteinsson. Varamenn: Auðunn Jón Auðuns- son, Borgþór Hjörvarsson, Guðný Sigurjónsdóttir, Helgi Kristinn Guð- brandsson og Sigfús Már Þorsteins- son. Fræðslustjóri: Katrína María Káradóttir. Fiskbúðin hans Eyfa tekur þátt í hátíð-inni í Matarbúrinu 7.-8. nóvember Hátíð í Matarbúri Kola- portsins 7.-8. nóvember Kompusala allar helgar í Kolaportinu Það er kompusala allar helgar í Kolaportinu og mikið hefur verið pantað af plássi í nóvember. Fullt er orðið laugardaginn 7. nóvember og byrjað verður eftir þessa helgi að-taka niður pantanir á helgar og jólamarkað í desember. Um næstu helgi verður stórhátíð í Matarbúri Kolaportsins og tilboð í gangi hjá öllum matvælasöluaðilum. Kompusala eða sala á notuðum munum er stunduð allar helgar í Kolaportinu. Fjöldi fólks kemur þar reglulega til að ná sér í góðan aukapening og einnig til að skemmta sér stórkostlega í hinni einstöku Kolaports stemmningu. Félagsamtök, saumaklúbbar, dansarar, kórar, tónlistarfólkog margir fleiri nota einnig Kolaportið til íjáröflunar eða styrktar í kostnaðar- sömum ferðalögum, tækjakaupum eða öðrum verkefnum. Að selja í Kolaportinu er ótrúleg upplifun sem á sér engan líka. Sala á matvælum hefur undanfarin ár þróast að miklu leiti inn í stór- markaði og framleiðsla færst til stærri fyrirtækja með fjöldaframleiðslu. Kolaportið er einn af fáum stöðum þar sem smærri framleiðendur eru sjálfir að selja sína vöru. Þegar verið er að versla við þá er hægt að fá upp- lýsingar um vinnslu, hráefni eða annað sem snertir vöruna. Þar er framleið- andinn sjálfur að selja vörana milliliða- laust og verðið því mjög hagstætt. Um næstu helgi verður stórhátíð í matarbúri Kolaportsins og tilboð í gangi á öllum matvælabásum. immPORm® Leið til betri heilsu Vöðvabólga, bakverkir, höfuðverkur Trimform losar um spennu í axlarvöðvum eykur blóðflæði og mýkir upp vöðvana. Trimform getur einnig linað þjáningar vegna bakverkja og offeynslu á hrygg. TRimPORm meðfcrðartækin eru m.a.notuð við: -Fitubrennslu -Vaxtamótun -V öðvauppbyggingu -íþróttameiðsli -Vöðvabólgu -Örvun blóðrásar -Þvagleka Grenning og vaxtarmótun Trimform er notað til fegrunar m.a. með fitubrennslu, við styrkingu og uppbyggingu á vöðvum og þar með mótun á vaxtarlagi. Eigum ávallt allar gerðir TRimPOnm tækja Verðfrá kr. 33.000 -Gigt o.fl. Alþjóða Verslunarfélagið ehf Skipholt 5,105 Reykjavík S: 5114100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.