Morgunblaðið - 18.12.1998, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 18.12.1998, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1998 25 _____ERLENT_____ Hóta árásum á A N or ður-Irlandi ÁÐUR óþekktur öfgahópur sam- bandssinna lýsti í gær á hendur sér ábyrgð á sprengju sem sprakk í fyrrakvöld við krá í Crumlin á Norð- ur-írlandi. Engin meiðsl urðu á mönnum og litlar skemmdir en hóp- urinn, „hermenn Óraníu“, er andsnúinn Belfast-samkomulaginu og hafa áður hótað að gera liðsmenn IRA, sem látnir hafa verið lausir úr fangelsi á síðustu mánuðum í sam- ræmi við skilmála Belfast-sam- komulagsins, að skotmörkum sínum. Hefur klofningshópur úr IRA, írska lýðveldishernum, sömuleiðis hótað að hefja ofbeldisverk á N-ír- landi, þar á meðal með árásum á lögreglumenn. „Framhalds-IRA“ („Continuity IRA“) eins og samtökin kalla sig segja, að þau hafí verið bú- in að koma fyrir sprengju í Derry sl. sunnudag og hafí hún átt að springa er mótmælendur gengu hjá fýlktu liði. Við það hafí þó verið hætt af ótta við að skaða aðra. Annar klofn- ingshópur úr IRA, „hið sanna IRA“, stóð fyrir hi-yðjuverkinu í Omagh en þá létust 29 manns. í kjölfarið lýsti hópurinn yfir vopnahléi en talið er, að sumir liðsmanna hans séu óá- nægðir með það og hafi nú gengið til liðs við „Framhalds-IRA“. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Fundu Egyptar upp letur- gerðina? Kairó. Reuters. ÞÝSKIR fornleifafræðingar skýrðu frá því í byrjun vikunn- ar, að þeir hefðu fundið fornt, egypskt myndletur, sem vekti spurningar um hvar leturgerð- in hefði komið upp með mönn- um. Gunter Dreyer, forstjóri Þýsku fornleifastofnunarinnar í Egyptalandi, sagði á blaða- mannafundi í Kairó, að talið hefði verið, að Súmerar hefðu orðið fyrri Egyptum til að nota táknletur. Nú væri hins vegar ástæða til að efast um það. Fornleifafræðingar hafa fundið myndletur á um 300 leirkerum í fornum, konung- legum grafreit í Abydos, um 400 km fyrir sunnan Kairó. Elsta, súmerska letrið er frá því um 3000 f.Kr. en leirkerin eru sum frá 3400 en flest frá 3200 f.Kr. Segja Þjóðverjarn- ir, að myndletrið á þeim sé miklu þróaðra og auðlæsara en það súmerska enda er það síðamefnda næsta óskiljan- legt. Myndletrið sýnir dýr, plönt- ur og fjöll og vísar að sögn Dreyers til búgarða í eigu ým- issa konunga. A þessum tíma í Egyptalandi var algengt, að konungar kenndu sig til ým- issa dýra, t.d. sporðdreka eða fálka. Hefur mesti hluti mynd- letursins verið ráðinn. Dreyer telur hugsanlegt, að Súmerar hafi átt viðskipti við Egypta og lært af þeim letur- gerðina en það sé þó ósannað enn. BLÓMABÚÐ IA3 REYKJAVIKUR Hótel Sögu, sími 551 2013 Glœstlegír jólavendír Sjón ersögu rtkarí Opíð öll kvöld tíl 9 Meðal efnis Hvernig verður hamborgar- hryggurinn bestur? Leiðbeiningar um suðu hangikjöts Svínasteik með betri puru Steikingartími kalkúns Rjúpur um jólin NOATUN Eigulegl blað fylgir Morgunblaðinu í dag |,(l III1»°'' lllVii"" Sto»,n riðí"
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.