Morgunblaðið - 18.12.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 18.12.1998, Blaðsíða 59
t MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1998 59 AÐSENDAR GREINAR Tökum afstöðu gegn fátækt NÚ í jólamánuðinum ,, kristallast meir en 1 nokkru sinni hversu ' I stéttskipt íslenska þjóð- p félagið er. Þijátíu tonn af auglýsingabækling- um koma inn um bréfalúgur lands- manna, en varningur- inn er aðeins falur þeim sem eiga peninga. Þá eiga ekki allir. Það er skylda mín sem félagsráðgjafa að benda á hvaða afleið- ingar fátækt hefur á líf einstaklinga, fjölskyld- ur þeirra og samfélagið í heild. Það hefur lengi verið vitað að afkoma hefur mikil áhrif á andlega og líkamlega heilsu manna. I nýlegri rannsókn kom einnig fram að nú má sjá stéttskipt- inguna á íslandi út frá heilsufari bama okkar þar sem fátæku börnin jU eiga við meiri heilsuvanda að stríða en börn þeirra sem búa við góða af- komu. Viljum við hafa íslenskt þjóð- ® félag þannig að bara sumum börn- um sé boðið upp á bestu skilyi’ðin, íþróttir, tónlistarnám eða annað sem sjálfsagt þykir? Landlæknisemb- ættið, Prestastefna, Hjálparstofnun kii’kjunnar og Rauði kross Islands hafa séð ástæðu til að vara við þess- ari skelfilegu þróun. Þetta er líka rætt meðal þeirra sem upplifa fá- ,: | tæktina í gegnum vinnu sína, félags- .J ráðgjafa, presta, fulltráa í heima- I þjónustu, tránaðarmanna Blindrafé- lagsins svo einhverjir sem ég hef tal- að við nýlega séu nefndir. Það er rætt um hversu áberandi stéttskipt- ingin er orðin. Kannski er hún svona áberandi nú þegar það hafa ekki allir efni á jóiamatnum en fréttatímamir eru undirlagðir af fréttum um hlutabréfakaup og kvótaeignh- upp á hundruð milljóna. I mannréttindayfir- lýsingu Sameinuðu þjóðanna segir „Hver maður á kröfu til lífs- kjara sem nauðsynleg eru til vemdar heilsu og vellíðan hans sjálfs og fjölskyldu hans.“ (25. gr.) A íslandi má sjá töluverðan mun á heilsu fólks út frá afkomu og fólki líður ekki vel sem þarf að leita á náðir hjálparstofnana til að fá mat- ar- og fatapakka íyrir jólin. Það er eitthvað meira en lítið að í þjóðfélagi þar sem lífeyrisþegar og þeir sem njóta fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga þurfa að ganga slíkan bónveg. Hér era brotin mannréttindi. A degi fatlaðra 3. desember sl. birti Öryrkjabandalagið ávarp þar sem ástandinu er líkt við aðskilnað- arstefnu. Þar er útlistað hvemig gmnnlífeyrir og tekjutrygging hafa hækkað um 17,4% á síðustu fimm árum á sama tíma og launavísitala hefur hækkað um 30% og lægstu laun um 52%. Einnig er tekið á áhrifum jaðarskatta, tekjutengingar og annarra stjómvaldsákvarðana á líf öryrkja. I ávai’pinu segir: „Það er líka ljóst að ef eitthvert annað ríki færi svona með fólk á grandvelli lit- arháttar myndum við kalla það að- Björk Vilhelmsdóttir Viljum við að íslenskt samfélag sé þannig, segir Björk Vilhelms- dóttir, að íslensk börn séu ekki öll borin frjáls og jöfn öðrum að virðingu og réttindum svo vitnað sé aftur í mannréttindayfirlýsing u Sameinuðu þjóðanna? skilnaðarstefnu, mótmæla á alþjóða- vettvangi og taka þátt í viðskipta- banni. Hér er með öðram orðum um aðskilnaðarstefnu að ræða - aðskiln- aðarstefnu sem grandvölluð er á fótlun.“ Viljum við að íslenskt samfélag sé þannig að íslensk börn séu ekki öll borin frjáls og jöfn öðram að virð- ingu og réttindum svo vitnað sé aft- ur í mannréttindayfirlýsingu Sa- meinuðu þjóðanna? Fátækt fólk á íslandi þarf á stuðningi að halda. Við verðum að standa vörð um rétt fólks til að taka þátt í samfélaginu, standa vörð um mannréttindi. Hver og einn sem hef- ur frá raunveraleikanum að segja þarf að ausa úr reynslu- og þekking- arbranninum. Það er liður í bættum kjöram þeirra sem standa höllum fæti. Höfundur er félagsráðgjafí Blindra- félagsins og formaður Stéttarfélags fslenskra félagsráðgjafa og Banda- lags háskólamanna. ® mbl.is _ALLTAf= ŒITTH\SA£> A/ÝTT .,<sý-v TH /OLATRE * TME ORIGIXAJW\’SA r ★ TIU ARA ABYRGÐ, ÆVIEIGN ★ VERO AÐEINS FRÁ 2900.- ★ MARGAR STÆRDIR ★ /ÓLASERÍA & FÓTUR FYLGIR I ÚTSÖLUSTADIR ALASKA | Alaska v/BSÍ, Borgartúni 22 a Ármúla 34 s: 562 2040 Sofðu á Serta Bíldshöfði 20 - 112 Rvík - S: 5 1 0 8000 HÚSGAGNAHÖLUN *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.