Morgunblaðið - 18.12.1998, Síða 63

Morgunblaðið - 18.12.1998, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1998 63 c SKOÐUN stæður (m.a. í uppeldi og menntun) sem gera einstaklinga hæfa til að meta eigin hagsmuni og annari-a. Því megi ekki bíða eftir því að mark- aðurinn eða „ósýnilegar hendm-“ bæti mennta- og heilbrigðiskerfí þjóða á borð við Ind- verja. Þar verði sýnileg- ar hendur að ganga til verks strax, enda þurfí lýðræðis- og markaðs- kerfi á heilbrigðu og upplýstu fólki að halda. Mestu skipta á endan- um ekM loftbomar kenningar heldur að sem flestir einstaklingar nái að full- gera þroskakosti sína, eins og Aristóteles dreymdi um og raunar fóður nytjastefnunnar, John Stuart Mill, líka. Sen hefur reynt að höggva á hnút deilna þeirra sem hampa annars veg- ar svokölluðu neikvæðu frelsi (frelsi = lausn undan þvingun annan-a) og hins vegar jákvæðu (frelsi = sjálf- ræði og sjálfsstjóm í víðustu merk- ingu) með því að benda á sambandið milli frelsis og vilja: Það að geta gert það sem maður vill efli frelsi manns meir en að fá auMnn kost á að gera eitthvað sem maður kærir sig ekM um. Spuming er hvort Sen snýr þar ekM við oi-sök og afleiðingu: Kýs maður ekM kost ,pc“ fram yfir „y“ vegna þess að ,pc“ eykur frelsi manns meir, fremur en hitt að hann auM frelsi manns meir vegna þess að maður kýs hann? En þetta er hót- íyndni. Það sem mestu sMptir, segir Sen, er ekM að koma sér niður á end- anlega sMlgreiningu á frelsi sem allfr geta sæst á heldur að afmarka þá þætti sem fólk hvarvetna í veröldinni telur sMpta máli fyrir frelsi sitt og gera þá mælanlega: samanburðar- hæfa. Þannig mætti loksins höndla sæmilega skynsamlegt svar við spumingunni um hvort eitt samfélag sé frjálsara en annað. I þessu augnamiði sóttum við Sen og nokkrir aðrir heimspek- ingar, sem miMð hafa fjallað um frelsishug- taMð, í fyrravetur um veglegan styrk til Evr- ópuráðsins til að bera saman frelsi í ólíkum Evrópulöndum. Verk- efnið þótti of afsleppt og fékk ekM styrkinn. Lík- lega ættum við að sækja um aftur nú þegar Sen er skyndilega orðinn heimsfrægur og verk- efhið þar með ólíM styrkvænlegra en áður! Framfús húmanisti Amartya Sen er framfús, jarð- bundinn húmanisti. Gott er að skilja heiminn en meira máli skiptir að breyta honum. Stephan G. sagðist jafnan fylgja þeirri hlið sem væri Indverjinn Amartya Senhand er handhafi Nóbelsverðlaunanna 1 hagfræði á þessu ári. Kristján Krisljánsson fjallar hér um ævi hans og störf. „illskárri til að gera þó svolítið gágn“. Sen gæti ugglaust tekið und- ir þau orð. Fvrir honum er heimur- inn ein heild, allt fólk af sama sið- ferðilega bergi brotið og endanlegt hlutverk allra fræða og vísinda, hversu sérhæfð sem þau eru, að skapa fagurt mannlíf. Engin kenn- ing leysir okkur undan þeirri skyldu að vera maður. MerMlegt er starf Sens, á vegum þróunaráætlunar Sa- meinuðu þjóðanna og í samvinnu við aðra þekkta heimspekinga, svo sem Mörtu Nussbaum, við að draga úr ánauð og kúgun fátæMiriga á Ind- landsskaga. Þar hefur sjónum mest verið beint að stöðu kvenna og barna enda kennir Nussbaum starf þeirra við „alþjóðlegan femínisma". Fræði og hagnýting haldast þar í hendur á aðdáunai-verðan hátt í þágu þeirra sem minnst mega sín. En þetta starf hefur ekM verið unnið í þökk allra. Indverskir þjóð- ernissinnar hafa ímigust á alþjóða- hyggju Sens og helsta málgagn þeirra, Panchajanya, segir í leiðara 25. okt. sl. að Sen sé ekki annað en flugumaður að vestan og verðlaunin honum veitt til þess eins og tryggja áframhaldandi kúgun Vesturlanda á þriðja heiminum. Undir þann söng hafa svo tekið alls kyns póst- módernistar og aðrir sjálfsMpaðir talsmenn nesjamennsku og hinna „eiginlegu hagsmuna Indverja" sem eiga að vera þeir að lifa í forpokaðri einangrun. Áhersla Sens á bætta menntun og læknishjálp geri þannig ráð fyrir innflutningi vestrænna hugsjóna og hafi grafið undan hefð- bundnum menningarverðmætum Indverja svo sem barnavændi í hof- um og dýrkun á gyðjum sem veiti betri vörn gegn sjúkdómum en vestræn læknislyf. Stephan G. hefði líklega svarað slíkum röddum með því að þær væru eins og leirhver, maður gæti undrast yfir hitanum í þeim en ann- að greindi þær ekM frá öðrum forar- pollum. Amartya Sen kvæði vænt- anlega ekki jafnsterkt að orði, hann er of orðvar og hófstilltur til þess. En hann teldi úrtöluröddunum ef- laust best svarað með því að halda áfram því starfi sem hann hefur gert að lífsköllun sinni, í þágu þeirra minnstu bræðra og systra okkar sem eiga rétt á mannsæmandi h'fi hvar sem þau búa í heiminum. Höfundur er pröfessor í heimspeki við HúskóUmn á Akureyri. Kristján Kristjánsson IHouuson Golfsett Howson oversize, heilt sett kr. 22.900, stgr. 21.755, m/poka, pútter og kerru 29.900, stgr. 28.405. Graphide sett kr. 29.400, stgr. 27.930, m/poka, pútter og kerru 36.400, stgr. 34.580. 1/2 sett fullorðins kr. 12.900. Unglingasett m/poka kr. 13.900. Stakar kylfur SW-3 járn kr. 2.150. Graphide tré, verð frá kr. 4.200. Golfkerrur verð frá kr. 4.400. Rafmagnskerrur frá kr. 49.900. Golfpokar, verð frá kr. 3.500. Golfsett: HIPP0 - H0WS0N Golffatnaður trá GREG N0RMAN - HIPP0 ADIDAS - DAVIDSAX 5 % staðgreiðslu afsláttur Armúla 40, sími 553 5320 og 568 8860 Golfgjafavara i stærsta sportvöruverslun landsins Iferslunin I 7M4RKID 77/ ktLminfjtL SiUetJfLmntLK LÍMTRÉ hf. óskar starfsmönnum Bílastjörnunnar til hamingju með hið nýja og glæsilega húsnæði ó Bæjarflöt 10 í Grafarvogi. LÍMTRÉ hf. þakkar jafnframt fyrir viðskiptin með Límtré og Yleiningar og ónægjulegt samstarf ó hinum stutta byggingartíma hússins. - loforð um góða lausn haidin ki. 19.30 í kvöid Sölu- og tæknideild, Viðarhöföa 2b (Stórhöfðamegin), 112 Reykjavík við nýju húsakynnin V-.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.