Morgunblaðið - 18.12.1998, Síða 76
76 FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
FOLK I FRETTUM
Hæg og tregablandin
TONLIST
Geisladiskur
UNDUR
FYRSTA geislaplata Fitls. Fitl
eru Anna S. Þorvaldsdóttir,
Doddy, Siguróur Árni Jósefsson,
Valgerður Jónsdóttir og Þor-
steinn Hannesson. Lögin eru eftir
Doddy, Valgerði og Fitl. Textarn-
ir eru allir eftir Valgerði Jóns-
dóttur. Platan var hljóðrituð í
Gróðurhúsinu af Valgeiri Sigurðs-
syni sem hljóðblandaði einnig
ásamt Fitli. Smekkleysa gefur út.
SMÁSKÍFUR svokallaðar eru
sjaldgæfar hér á landi, kannski
vegna vonleysis um sölu. Geisla-
plata Fitls er smáskífa, aðeins eru
fjögur lög á plötunni og i'rumraun
sveitarinnar. Erfítt er að skilgreina
tónlist sveitarinnar, helst fiokkast
hún undir gítarpopp eða hina ofur-
víðu skilgreiningu „nýbylgju“, gít-
ar og sellóleikur leiða auk söngs-
ins, tónlistin er hæg og tregabland-
in. Undrun hefst á laginu Aðstoð,
hægu og tregablöndnu, lagið gefur
fyrirheit um hin þrjú lögin á geisla-
plötunni, það er stefnulaust og rís
ekki hátt. Laglínurnar hafa heyrst
áður og í skemmtilegri útsetning-
um. Skrifast þetta líklega á
reynsluleysi meðlima, þau hafa
ekki myndað sín eigin sérkenni,
hvorki hvert og eitt né sem heild
og verður útkoman því nokkuð
þunn. Allt er nokkuð vel geit á
Undrun, meðlimir sveitarinnar
valda allir sínum hlutverkum hvað
fSt
ÍA(ceturgaCinn
Smiðjuvefii 14, ‘Kópavogi, sími 587 6080
í kvöld og annað
kvöld leikur
hljómsveit
Önnu Vilhjálms
og Hilmars
Sverrissonar
Opió frá kl. 22—3
Borðapantanir í símum 557 9717 og 587 6080
Óskum öllum gleðilegra jóla
Kátiastia kráin í bærum
3ja ára ag 18 daga
Heiiskoi
um hel£ma
nu mæta þeír galvaskir
Gamli Dan^kurinn féla^ar fira KK
spíla sjóðheitir 1 íæði kvöldin D0MUS MEDICA STEINAR WAAGE
við Snorrobrauí. Reykjavik Sími 5518519 SKÓVERSLUN
tæknilegu hliðina
varðar, einkum
söngkonurnar
tvær, Anna S. Þor-
valdsdóttir og Val-
gerðar Jónsdóttir
auk gítarleikara
sveitarinnar,
Doddy. Hljóðfæra-
leikurinn allur er
einfaldur og
smekkvís, ekki er
reynt við of erfiða
hluti.
Laga- og texta-
smíðar rísa hins
vegar ekki hátt,
eins og áður sagði,
með einni undan-
tekningu þó, lagið
Fríða Brá er ágætt
popplag, grípandi
og með besta texta
plötunnar, þar er
nævisminn sem
ríkir í textasmíðum
sveitarinnar kom-
inn í hring svo úr
verður ádeila.
Síðustu lögin tvö
Venjuleg stelpa og
Krossfesting eru
innantóm og
gleymast þegar
þeim lýkur, það síð-
ara hefði sveitin mátt skilja eftir í
bílskúrnum. Hljómur geisladisks-
ins er ágætur sem og umslag fyrir
utan einkennilegt krot á öllum síð-
um bæklingsins. Meðlimir Fitls
eru ekki hæfíleikalausir, hljóm-
sveitin er einfaldlega ekki reiðubú-
in fyrir útgáfu, tíminn sem fór í
Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
Hljómsvbeitin Fitl á tónleikum. Valgerður
Jónsdóttir söngkona fer hamförum á sviðinu.
upptökur og að æfa upp lögin til út-
gáfu hefði betur farið í að semja
meira og pæla í lögunum. Með tím-
anum verður gaman að sjá hvort
ekki komi fram fullþroskuð hljóm-
sveit með mótaðar hugmyndir, í
stað fítls.
Gísli Árnason
Tískutilboð
^JockerS
30-40% afsláttur
Destroy
Teg.: 2822
Litur: Svartur
Stærðir: 36—41
Destroy
Teg.: 2819
Litur: Svartur
Stærðir: 36—41
Dockers
Teg.: 30810
Litur: Gráir m/sv.
Stærðir: 37—41
Dockers
Teg.: 30811
Litur: Gráir m/sv.
Stærðir: 37—41
Ýmsar tegundir á tilboði
PÓSTSENDUM SAMDÆGURS
KRINGLAN
Kringlunni 8-12 ■ Reykjovík
Sími 5689212
afnarstræti 4
AUGLYSINGADEILD
Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110
Netfang: augl@mbl.is
{m> mbl.is
\t-L.TX\/= G/TTH\^A/D A/YTT~
MYNPBÖNP
Yfirskilvit-
leg ást
Með lífsmarki
(Still Breathing)__
Rómantísk gamanmynd
★★
Framleiðsla: Marshall Persinger.
Leikstjdrn, handrit og framleiðsla:
James F. Robinson. Kvikmyndataka:
John Thomas. Tdnlist: Paul Mills. Að-
alhlutverk: Brendan Fraser og
Joanna Going. 109 mín. Bandarísk.
Háskólabíó, desember 1998. Ollum
leyfð.
COI”'.
. - 1 -
KARLARNIR í ætt Fletehers
McBracken (Fraser) hafa lengi haft
þá sérstöðu að sjá sönnu ástina í lífi
sínu í dularfullri
vitrun, áður en
þeir hafa svo
mikið sem séð
stúlkuna. Sú sem
vitrast Fletcher
er svikahrappur-
inn Roz Willogh-
by. Parið er ólíkt
að eðlisfari og
sækir myndin
mikið af húmor sínum í spennuna á
milli þeirra. Andi trúar á „sanna ást“
svífur stöðugt jrfir vötnum í mynd-
inni og strax er ljóst að Roz, sem er
vantrúuð á slíkt, hefur rangt fyrir
sér. Hún verður að endurskipuleggja
gildismat sitt til að koma ástinni upp
fyrir peningana.
Nokkuð vantar á að myndin nái
fullum krafti. Handritið er þokka-
lega byggt en persónusköpun með
flatasta móti. Fletcher er fáránlega
góður gæi, sætur, ljúfur og klár. Roz
er hinsvegar á villigötum í lífínu, en
voða góð inn við beinið. Að sama
skapi er myndin sérlega sæt og vel
meint. Hún er rausnarlega krydduð
fyrir unnnendur upphafinnar róman-
tíkur. Súpan er bara í þynnsta lagi.
Guðmundur Ásgeirsson
Rislítil
endaleysa
Á leið til Kína
(Digging to China)________
Drama
★
Framleiðendur: John Davis, J. Todd
Harris og Alan Mruvka. Leikstjóri:
Timothy Hutton. Handritshöfundur:
Karen Janszen. Kvikmyndataka:
Jörgen Persson. Aðalhlutverk: Kevin
Bacon, Evan Rachel Wood og Mary
Stuart Masterson. (98 mín.) Banda-
rísk. Skífan, nóvember 1998. Öllum
leyfð.
HIN 10 ára gamla Hairiet er hálf-
gert olnbogabam sem þekkt er fyrir
alls kyns undarleg uppátæki í flótta
sínum undan erf-
iðum heimilisað-
stæðum. Hún
kynnist Ricky,
þroskaheftum
pilti, og deilir með
honum sorgum
sínum og gleði.
Þessi frumraun
leikarans Timot-
hys Huttons í
leikstjórastólnum er vægast sagt mis-
heppnuð. Ætlunin hefur eflaust verið
að gera dálítið „spes“ og ljúfsára kvik-
mynd um mannleg samskipti en út-
koman er lítið annað en hæggeng
endaleysa. Kevin Bacon vai’par stór-
um skugga á myndina með afkái’a-
legri frammistöðu sinni, þar sem hann
bregður fyrir sig ósannfærandi
blöndu af grettum, geiflum og Ragga
Bjarna-töktum í túlkun sinni á hlut-
verki Rickys. Þá er samband Riekys
og Harriet, sem er meginefni sögunn-
ar, rislítið og ótrúverðugt en í raun er
það samband Hairiet og systur/móð-
m- hennar sem heldur uppi heiðri
handritsins. Falleg kvikmyndataka og
ágætur ieikur aukapersóna eru ljósir
punktai’ sem mega sín þó lítils gagn-
vart göllum þessai’ar kvikmyndai’.
Heiða Jóhannsdóttir