Morgunblaðið - 31.12.1998, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 31.12.1998, Blaðsíða 26
26 C FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ingagetraun Verðlaun: 1. Vöruúttekt að eigin vali frá versluninni Sautján að andvirði 20.000 kr. 2. Vöruúttekt að eigin vali frá Skífunni að andvirði 10.000 kr. 3. Bækur að eigin vali frá Máli og menningu að andvirði 5.000 kr. Auk þess fá allir vinningshafar tösku merkta Morgunblaðinu. Svarið hverri spurningu með því að merkja við einn möguleika af fjórum. ' Merkið lausnina, klippið síðuna út, setjið í umslag og skrifið utan á: Morgunblaðið - unglingagetraun, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Úrlausnir þurfa að berast Morgunblaðinu fyrir kl. 16 mánudaginn 18. janúar. IFulltrúar framhaldsskólanema funduðu með Ríkissjónvarpinu og íslenska útvarpsfélaginu í haust. Hvert var tilefni fundarhaldanna? □ a. Rætt var um tilhögun spurn- ingakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. □ b. Framhaldsskólanemar vildu fleiri þætti af Beverly Hills 90210. □ c. Nemamir töldu fréttamenn á sjónvarpsstöðvunum of gamla. □ d. Óánægja ríkti með útsending- artíma á NBA körfuboltanum. íslendingar unnu Norður- landamót grunnskólasveita í skák í september. Hvaða skóli keppti fyrir íslands hönd og sigraði á mótinu? □ a. Hagaskóli. □ b. Réttarholtsskóli. □ c. Ölduselsskóli. □ d. Vesturhlíðarskóli. 3Ein þekktasta frjálsíþrótta- kona heims lést úr hjartaslagi í september. Hún hét: □ a. Jackie Joyner-Kersee. □ b. Florence Griffith-Joyner. □ c. Marion Jones. □ d. Zhannu Pintusevich. 4Fyrirsætuskrifstofan Eskimo Models færði út kvíarnar á ár- inu og opnaði skrifstofu í: □ a. Svíþjóð. □ b. Síberíu. □ c. Suður-AMku. □ d. Sómalíu. 5Myndavélar voru settar upp í miðbæ Reykjavíkur í haust. Til hvers? □ a. Til að fínna þátttakendur í keppninni um Ungfrú Island. □ b. Til að hægt sé að hafa spum- ingaþáttinn Gettu betur á Lækj- aríorgi. □ c. Til að auðvelda lögreglu al- mennt eftirlit. □ d. Til að hægt sé að fá ódýrari passamyndir. 6Tveir tónlistarmenn semja tónlist við kvikmyndina „101 Reykjavík", en tökur á myndinni hefjast nú í janúar. Tónlistarmenn- irnir tveir em: □ a. Grétar og Atli Örvarssynir. □ b. Björk Guðmundsdóttir og Me- gas. □ c. Guðmundur Jónsson og Stefán Hilmarsson. □ d. Einar Öm Benediktsson og Damon Aibam. 7Markahæsti leikmaður í kvennaknattspymunni í sumar var: □ a. Margrét Ólafsdóttir, Breiða- blik. □ b. Olga Færseth, KR. □ c. Bergþóra Laxdal, Val. □ d. Ásthildur Helgadóttir, KR. 8Lögreglustjórinn í Reykjavík sneri aftur til starfa eftir leyfí. Hann heitir: □ a. Böðvar Bragason. □ b. Bjöm Bjamason. □ c. Bragi Benediktsson. □ d. Bjami Bragason. 9íslendingar settust margir við skriftir í tilefni 15. október. Þá var: □ a. Dagur skattaframtals. □ b. Dagur yfírlýsingagleði. □ c. Dagur dagbókarinnar. □ d. Dagur B. Eggertsson. Auglýsingaskiltið á mynd- inni komst í fréttirnar. □ a. Það þótti allt of stórt. □ b. Fyrirsætan hafði ekki fengið borgað samkvæmt taxta. □ c. Skiltið var bannað vegna hót- ana fyrirsætunnar um að skjóta hundinn. □ d. Stafir úr skiltinu duttu í höfuð vegfarenda. íslensk bíómynd var írum- sýnd í október. Hún heitir: □ a. Töff í Reykjavík. □ b. Rokk í Reykjavík. □ c. Popp í Reykjavík. □ d. Hip-hop í Reykjavík. íslensk söngkona stökk í sumar beint í 7. sæti breska vinsældalistans með lag sitt „Real Good Time“. Hún heitir: □ a. Bára Unnur Ólafsdóttir. □ b. Björk Guðmundsdóttir. □ c. Alda Birna Óskarsdóttir. □ d. Alda Björk Ólafsdóttir. Maðurinn á myndinni heit- ir John Glenn, er 77 ára og var mikið í fréttum í október og nóvember þegar hann heimsótti stað sem hann hefur ekki heimsótt í þrjátíu og sex ár. Hvert fór Glenn og hvað var hann að gera? □ a. Glenn fór út í geiminn svo hægt væri að kanna áhrif geim- ferða á öldmn mannsins. □ b. Glenn heimsótti Síberíu en hann var fangi í Gúlaginu á sín- um tíma. □ c. Glenn fór niður í Snæfellsjökul og inn að iðmm jarðar til að hitta Kölska sjálfan. □ d. Glenn fór í bað, en hann hefur ekki viljað þvo sér vegna and- stöðu sinnar við sápuframleið- endur. Kvennamál Bills Clintons Bandaríkjaforseta voru mjög í fréttum á árinu. Ung kona sem starfað hafði um tíma í Hvíta húsinu varð mjög áberandi eftir að hún viðurkenndi að hafa átt vingott við forsetann. Hvað heitir hún? □ a. Monica Trippi. □ b. Linda Stravinsky. □ c. Monica Lewinsky. □ d. Hillary Monroe. ■i £5 Kristilegir demókratar I ^9 misstu stjómartaumana í Þýskalandi eftir sextán ár við völd. Nýr kanslari er úr Jafnaðarmanna- flokknum og heitir: □ a. Horst Tappert. □ b. Gerhard Kohl. □ c. Konrad Adenauer. □ d. Gerhard Schröder. J| Tveir menn deildu friðar- I verðlaunum Nóbels í ár fyrir störf sín í þágu friðar á Norð- ur-írlandi. Hvað heita þeir? □ a. Saddam Hussein og Tareq Aziz. □ b. Bono, söngvari U2, og Elísa- bet Englandsdrottning. □ c. David Trimble og John Hume. □ d. Tony Blair og Bill Clinton. ^9 Einn þekktasti knatt- ■ ■ spyrnumaður þjóðarinnar fluttist heim á árinu eftir tveggja áratuga atvinnumennsku í Belgíu, Frakklandi og Svíþjóð. Hann hóf að leika með liði í efstu deild og setti strax mark sitt á liðið. Hver er mað- urinn? □ a. Arnór Guðjohnsen. □ b. Ásgeir Sigurvinsson. □ c. Guðni Bergsson. □ d. Guðmundur Torfason. # Einn helsti markahrókur 1. 1 C# deildarinnar í handknatt- leik um margra ára skeið, horna- maðurinn Zoltan Beláný, söðlaði um í sumar og gekk í raðir liðs á höfuð- borgarsvæðinu. Hvaða lið er það? □ a. KR. □ b. KFÍ. □ c. Grótta/KR. □ d. Fram. J| #% Ungur íslenskur snóker- U spilari varð Evrópumeist- ari áhuga/atvinnumanna á móti í Helsinki í maí. Hann hafði áður orð- ið heimsmeistari unglinga í grein- inni og hefur nú gerst atvinnumað- ur ytra. Hvað heitir maðurinn? □ a. Bogi Agústsson. □ b. Kristján Helgason. □ c. Einar Karl Hjartarson. □ d. Andri Sigþórsson. \#JngIingagetraun Nafn: Aldur: Staður: Sími:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.