Morgunblaðið - 31.12.1998, Page 27

Morgunblaðið - 31.12.1998, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1998 C 27 Nú lýkur senn formlegu ári hafsins. Árið varð tilefni umræðu sem líklega hefur látið fáa ósnortna. Fá orð voru þó látin falla um fólkið sem aflar teknanna, þá stétt manna sem teljast verður bakbein íslenskrar útgerðar. Nú í lokin er þarft að minna á mannlega þáttinn. Ætla má að fólkið sem lifir í návígi við hafið - sækir sjóinn og siglir um höfin - þekki náttúru þess af eigin raun og sýni henni því tilskilda virðingu. Fyrir okkur tekur um hver áramót nýtt ár hafsins við af því gamla. VíS éikimi bti«i»mönn um nltum fatrsæl* ár». VÉLSTJÓRAFÉLAG ÍSLANDS Fyrir hönd félagsmanna okkar, fólksins sem sjóað er í umgengni við hafið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.