Morgunblaðið - 31.12.1998, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1998 C §3
I
og dvaldi þá oftast á sveitasetri
sínu í úthverfí Moskvu. Hvað olli
fjarveru hans?
□ a. Á einum af sínum betri dög-
um hafði Jeltsín undimtað skjal
um eigin brottrekstur úr emb-
ætti.
Q b. Heilsuleysi þjakaði forsetann
mjög.
□ c. Jeltsín var upptekinn við að
breyta sveitasetri sínu í verk-
smiðju fyrir framleiðslu á
Lewinsky-vodka.
□ d. Honum fannst vinnan leiðin-
leg.
Miklar óeirðir og almennt
stjórnleysi brast á í
Indónesíu í maí og hrökklaðist loks
forseti landsins til þrjátíu og
tveggja ára frá völdum. Hvað heitir
hann?
□ a. Suharto.
□ b. Jackie Chan.
□ c. Sukarno.
□ d. Jakarta.
Það vakti athygli í sept-
ember þegar Larry Flynt,
útgefandi bandaríska klámblaðsins
Hustler, bauð Kenneth Stan-, sem
stýrði rannsókninni á hendur Bill
Clinton Bandan'kjaforseta, vinnu.
Hvers eðlis var vinnan?
□ a. Flynt bauð Starr að sitja fyrir
á nokkrum myndum.
□ b. Starr var boðin vinna sem
sérlegur „klámráðgjafi". enda
var Flynt afar hrifinn af bersög-
ulli skýrslu Starrs um kynferð-
islegt samband Clintons og
Monicu Lewinsky.
□ c. Flynt bað StaiT að leika sig í
framhaldsmynd sem kvik-
myndajöfrar í Hollywood ætla
að gera um ævi og störf Flynts.
□ d. Flynt vildi að Starr gæfi sér
góð ráð varðandi innkaup á
vindlum.
Tímamót verða í evrópu-
samrunanum nú um ára-
mótin þegar ellefu af fimmtán að-
ildarríkjum Evrópusambandsins
(ESB) taka upp nýjan samevrópsk-
an gjaldmiðil. Hvað heitir hann?
□ a. Króna.
□ b. Evródollari.
□ c. Evró (evra).
□ d. ESB-A
Nelson Mandela, forseti
Suður-Afríku, og konan á
myndinni fögnuðu áttatíu ára af-
mæli Mandelas á árinu með því að
ganga í hjónaband. Hvað heitir ný
eiginkona Mandelas?
□ a. Winnie Mandela.
□ b. Hillary Rodham.
□ c. Graca Machel.
□ d. Mel B.
Alræmdur leiðtogi Rauðu
Kmeranna, sem fór með
völd í Kambódíu á áttunda áratugn-
um, og er talinn bera ábyi-gð á
dauða hundurðum þúsunda manna,
lést í apríl. Hver var þetta?
□ a. Pott Pott.
□ b. Kom Pot.
□ c. Poly Glot.
□ d. Pol Pot.
Alfreð Gíslason var á dög-
unum ráðinn þjálfari
þýska handknattleiksliðsins Mag-
deburg. Fyrir hjá liðinu er einn ís-
lenskur leikmaður. Hann heitir:
□ a. Dagur Sigurðsson.
□ b. Teitur Örlygsson.
□ c. Hlynur Stefánsson.
□ d. Ólafur Stefánsson.
íslenskur atvinnumaður í
knattspyrnu var á árinu
seldur á milli félagsliða á Englandi.
Var kaupverð hans talið um ein
milljón sterlingspunda, en samt var
salan talin hafa áhrif á möguleika
leikmannsins á landsliðssæti. Hver
er maðurinn og hvaða lið keypti
hann?
□ a. Bjarni Guðjónsson, New-
castle.
□ b. Birkir Kristinsson, Bolton.
□ c. Hermann Hreiðarsson, BrenC--
ford.
□ d. Bjarnólfur Lárusson, Walsall.
af íslendingar eignuðust
I seint á árinu Evrópumeist-
ara í sundi. Hvað heitir sundkapp-
inn?
□ a. Örn Arnarsson.
□ b. Ernir Árnason.
□ c. Eðvarð Þór Eðvarðsson.
□ d. Örn Arnarson.
Almanak
Þjóðvlnafólagsíns
er ekki bara almanak
[ því er Árbók íslands með fróðleik um
árferði, atvinnuvegi, fþróttir, stjórn-
mál, mannslát og margt fleira.
Faest f bókabúöum um allt land.
Fáanlegir eru eldri árgangar, allt trá 1946.
Sögufélag,
Fischersundi 3,
sími 551 4620
&
raning sten
á vorönn í Förðunarskóla Islands.
Þar verður meðal annars kennd:
tíslcufc
IkvíLi
Ljosmyiula- og tiskufonkun. 3ja
mánaða nám, samtals 325 tímar sem hefst 12. janú-
ar. Kennd eru öll undirstöðuatriði förðunar ásamt
24 förðunum, markaðsfræði, litafræði og nemendur
eru undirbúnir til að fara út á markaðinn. Val á
milli morgun- eða kvöldtíma.
amjnfíaforóim. 3ja mónaða nám, I
samtals 260 tímar. Kennt er á morgnana. Farið er í I
gegnum handrit, hvernig vinna á förðun út frá hand- ■
riti, unnið með plastefni, gifsefni og „special effects". Kvikmyndaleikstjórar og
kvikmyndagerðarmenn halda fyrirlestra. Aðeins 3 sæti laus enn.
Allar nánari upplýsingar eru veittar í simum 588 7575 og 551 1080.
Grensásvegi 13,108 Reykjavík, s. 588 7575.
...geráu Lrojtir líi iiámsms, Jittó gerum vió.