Morgunblaðið - 31.12.1998, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 31.12.1998, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1998 C 31 Reuters mm*■ Hamfarir í Mið-Ameríku FELLIBYLURINN Mitch olli gríðarlegu tjóni og miklu mann- falli er hann gekk yfir Mið-Amerv íku í október. Að minnsta kosti 11.000 manns létu lífið og um 13.000 er enn saknað eftir að fellibyiurinn og flóð gengu yfir í kjölfar hans. Búist er við að Ník- aragva og Hondúras, sem verst urðu úti, verði áratugi að koma efnahag sínum á réttan kjöl, en mikil matvæla- og tjárhagsaðstoð hefur borist ríkjunum vegna hamfaranna. Tilræði við frið-,. inn í Omagh MANNSKÆÐASTA tilræðið í þrjátíu ára sögu óaldarinnar á Norður-írlandi var framið í bæn- um Omagh í ágúst, fjórum mán- uðum eftir að mótmælendur og kaþólikkar gerðu sögulegt frið- arsamkomulag á Norður-írlandi. Reyndist klofningshópur úr Irska lýðveldishernum hafa staðið að því. I desember hlutu John Hume, leiðtogi flokks hófsamra kaþólikka, og David Trimble, leiðtogi stærsta stjómmálaflokks sambandssinna, friðarverðlaun Nóbels fyrir að stuðla að friði. -4. Reuters Eftirlýstur AUGUSTO Pinochet, fyrrverandi einræðisherra Chile, var hand- tekinn á sjúkrahúsi í London í október, þar sem spænskur dóm- ari hafði gefið út handtökuskip- un á hendur honum og sakað hann um morð, pyntingar og mannrán á spænskum ríkisborg- urum á áttunda áratugnum. Pin- ochet hefur verið haldið í stofu- fangelsi þar sem breskir dóm- stólar og stjómvöld hafa úr- skurðað að framsalskrafa spænska dómarans sé gild. Vera kann þó að lögfræðingum Pin- ochets takist að draga málið á langinn eða fá niðurstöðunni breytt, þar sem úrskurður dóm- stóls lávarðadeildarinnar bresku um framsalið hefur verið ógiltur vegna vanhæfis eins dómaranna. Til valda í Þýskalandi GERHARD Schröder, t.h. og Oscar Lafontaine, leið- togar þýskra jafnaðar- manna, brostu breitt er sigur þeirra í þingkosning- unum í september var í höfn, en þar með var endi bundinn á sextán ára stjórnartíð Helmuts Kohl kanslara. Mynduðu jafnað- armenn stjórn með Græn- ingjum og tók Schröder við af Kohl en Lafontaine settist í stól Qármálaráð- herra. Reuters Utför harðstjóra STAÐFEST var í apríl að Pol Pot, fyrrverandi leiðtogi Rauðu kh- meranna í Kambódiu, væri látinn, 73 ára að aldri. Pol Pot var einn illræmdasti harðstjóri sögunnar, er talinn hafa borið ábyrgð á láti um 1,7 milljóna manna. Honum var steypt af stóli 1979 og hafðist hann við í skóglendi nærri landa- mæmm Tailands í aigerri örbirgð síðustu árin. Var fréttamönnum sýnt lík hans til staðfestingar á láti hans og að því búnu var það -j brennt við látlausa athöfn í Sra- ( bua í Kambódíu. í 10:00 til 15:00 aftur: 2. janúarfrá 17:00 til 23:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.