Morgunblaðið - 31.12.1998, Page 51

Morgunblaðið - 31.12.1998, Page 51
FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1998 C 51* Þann 5. janúar nk. tekur íbúðaLánasjóður til starfa og um Um Ieið og við óskum öllum landsmönnum gleðilegs nýs leið er Húsnæðisstofnun ríkisins lögð niður. Markmiðið með árs hvetjum við þá sem eru í fasteignahugleiðingum eða stofnun sjóðsins er aó einfalda fasteignaviðskipti og færa þau nær viðskiptavininum en áður hefur tíðkast. Sjóðurinn veitir Lán tiL 25 eða 40 ára, til kaupa á hvers kyns húsnæði og einnig 25 ára Lán tiL endurbóta og viðbygginga. eiga fasteignir nú þegar tiL að kynna sér þá möguLega sem sjóðurinn býður upp á. fbúðalánasjóður Opnar dyr að eigin húsnæði | Suðurlandsbraut 24 | 108 Reykjavík i Sími: 569 6900 ÍFax: 569 6800 MORGUNBLAÐIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.