Morgunblaðið - 31.12.1998, Side 53

Morgunblaðið - 31.12.1998, Side 53
60TT FÚLK ■ SlA ■ 3 8 5 1 / IJóím. Golli Árvakur hf., útgáfufélag Morgunblaðsins lætur sig umhverfið varða. Stjórnendur og starfsmenn félagsins eru vakandi fyrir nýjum úrlausnum á öllum sviðum sem leiða til þess að starfsemi blaðsins hafi jákvæð áhrif og valdi sem minnstri röskun í umhverfinu. Árvakur hf., utgáfufelag Morgunblaðsins, ætlar að: • Stuðla að framgangi umhverfismála á íslandi • Vinna stöðugt að umbótum í umhverfisstjórnun, virkja starfsmenn til þátttöku og uppfylla að lágmarki þær kröfur um umhverfismál sem gerðar eru til félagsins í lögum og reglugerðum • Velja birgja og þjónustuaðila með tiiliti til frammistöðu þeirra í umhverfismálum • Taka mið af umhverfisáhrifum í framkvæmdum og nýtingu tækni • Styðja áfram skógrækt og landgræðslu á íslandi Til að leggja áherslu á vilja félagsins hefur verið unnið að því á árinu að koma á umhverfisstjórnunarkerfi í öllu fyrirtækinu í samræmi við alþjóðastaðalinn ISO 14001. Morgunblaðið óskar lesendum og landsmönnum öllum gleðilegs árs og þakkar fyrír samskiptin á árinu sem er að líða.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.