Morgunblaðið - 18.02.1999, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
Verð nú kr. BÓNUS Gildir til 24. febrúar Verð áður kr. Tilb. á mælie.
! SS Eðal svínahnakki, 20% afsl. við kassa |
KK ungnautasnitsel, 20% afsl. við kassa
! Bónus pizzur 12” 189 229 420 kg j
Þorra síld, 600 g 299 339 498 kq
! Perur 119 149 119 kgj
Paprika 159 199 159 kg
Kell. Choco kornfleks 299 nýtt 598 kg;
Bónus þvottaefni, 2 kg 299 349 150 kg
ÞÍN VERSLUN Gildir til 24. febrúar
j Hamborqarar m/brauði, 4 st. 298 359 74 SÍTI
Kalkúnahakk,400 q 319 nýtt 797 kq
í Eldhúspappír, 2 st. 99 nýtt 49 st.
Yes Ultra, 2x500 ml + bursti 319 nýtt 319 Itr
I Panthene sjampó, 200 ml 198 315 990 ltr|
Panthene hárnærinq, 200 ml 198 315 990 Itr
I Mjúkís m/pecanhnetum, 2 Itr 469 623 234 ítrl
Lakkrísreimar, 400 g 189 nýtt 472 kg
TIKK-TAKK verslanir Gildir til 21. febrúar
I Nautahakk 698 898 698 kg |
SS nautahamb., 4 st. m/brauði 299 459 830 kq
fSvínaskinka, 1. flokkur 789 889 789 köl
Skugga kókosbollur, 6 í pk., 285 g 259 299 909 kq
! Panthene sjampó, 200 ml 198 278 990 kqj
Panthene hárnærinq, 200 ml 228 298 1.145 Itr
Kjörís mjúkís m/pecanhnetum, 2 Itr469 554 235 itrj
Egg frá Nesbúi 299 365 299 kg
SAMKAUPS-verslanir Gildir til 21. febrúar
! Mexíkó enchilada, 370 q 298 357 805 kg]
Kreóla hakkbollur, 390 q 279 nýtt 715 kq
I Hawaii pottréttur, 390 q 298 357 764 kþ|
Alpa snitsel, 390 q 298 369 764 kq
i Ariel futur alpine, 1,5 kq 598 nýtt 399 kgj
Pampers blautklútar, 80 st. 319 378 4 st.
I Kínakál 175 269 175 kgj
Melónur cantalope 198 329 198 kg
HAGKAUP Vikutilboð
[ Lambaskrokkur 449 549 449 kq:
Goða steik file/pipar/mínútu 1.899 2.284 1.899 kq
i Alabama salat, 250 q 179 284 716 kgj
Heidelberq dressinqar 109 141 436 Itr
HGL bleiur, 2 stærðir 1.138 1.295 1.138 pk|
Lucky Charms, 396 q 239 279 603 kq
í Nabisco Oreo kremkex, 176 q 109 125 619 kqj
Koníaks lambasteik 899 nýtt 899 kg
' TILBOÐIN
—Y*-— ■'
c J
Verð nú kr. HRAÐBÚÐ- Essó Gildir til 24. febrúar Verð áður kr. Tilb. á mælie.
[ Kleinupoki, 10 st., 330 g 199 260 600 kg
Möndlukaka, 420 g 229 295 550 kg
| Hersheys Peanuts, 66 g 59 85 890 kg
Leo 39 60 850 kg
1 Bingókúlur, 100 g 55 80 550 kg
Góu kúlupoki, 100 g 55 80 550 kg
10-11 búðirnar
Gildir tll 24. febrúar
j Pot Noodles 58 78 644 kgí
Gevalia kaffi, 500 g 248 349 496 kg
| Weetabix, 215 g 78 99 376 kg!
Diggar súkkulaði kex 78 95 390 kg
[ Ritter sport 98 129 980 kg!
Crest tannkrem + tannbursti 189 nýtt
SELECT-búðirnar
Gildir til 25. febrúar
! Lucky Charms, 396 g 298 nýtt 725 kg
BKI Cappuchino dósir, 500 g 269 nýtt 538 kq
j Mónu súkkulaði, 1ÖÖ q 89 nýtt 890 kq|
Verð nú kr. Verð áður kr. Tilb. á mælie.
! Milka Leo, 3 pk. 99 159 990 kgj
Cote d’Or Bouche súkkulaði, 25 g 39 55 1.560 kg
KEA-NETTÓ
Gildir til 23. febrúar
! Nemli wc 16 rúllur 275 359 17 st.|
Frigodan tortiglioni, 600 g 295 359 492 kg
! Haribo matador mix, 500 g 195 323 390 kgl
Skælskör appelsínumarmel., 400 g 86 105 215 kg
Amo brauðblanda yoqurt 54 160 54 kgf
Brauðsalöt Salathúsið, 200 g 134 159 670 kg
f Oxford tvíbökur, 300 g 125 135 417 kg!
Alpus kaffifilter, 200 st. 122 165
NÝKAUP
Vikutilboð
i Gevalia kaffi, 500 g 329 359 658 kg
Mr. Propre cascade 198 219 198 Itr
! VSOP helgarsteik 859 1.098 859 kgj
Roast beef í álbakka 1.479 1.898 1.479 kq
j Viking pilsner 69 77 138 Itrj
Brassi appelsínusafi 89 98 89 Itr
11-11 búðirnar
Gildir til 25. febrúar
Ferskur kjúklingur 25% afsl við kassa I
Þykkvabæjar franskar, 700 g 99 178 140 kg
! E. Finnsson kokteilsósa, 400 ml 99 145 240 Itrj
Stjörnusalat, 210 g 89 125 420 kg
( Samsölu samlokubrauð, 720 g 129 207 170 kgj
Hamborgarar, 4 st. m/brauði 198 398 50 st.
KHB-Austurlandi
Gildir til 28. febrúar
Ekta sænskar kjötbollur 898 1.152 898 kg I
Ekta brauðskinka 796 1.095 796 kg
í Tilda Basmati hrisgrjón, 500 g 139 158 278 kg
Tilda American easy cook, 500 g 119 139 238 kg
Tilda Madras sósa, 350 g 198 236 566 kgi
Brink hrískökur, 100 g 79 98 790 kg
í Burton’s kremkex bourbon, 150 g 66 85 440 kgj
Freyju rís flóð, 200 g 188 239 940 kg
FJARÐARKAUP
Gildir til 20. febrúar
j Svínakótilettur 698 898 698l<gl
Folaldabuff 798 898 798 kg
j Luxus hrásalat, 360 g 98 133 27Ökg-
Skafís, 2 Itr + ískex 499 549 249 Itr
fDon Simon safi 99 139 99 Itrj
Nesquik, 500 g 249 287 498 kg
! DKS sjampó, 250 ml 145 nýtt 580 Itrj
Hálkueyðir, 2,5 kg 245 nýtt 98 kg
C a n d I d e
VOR- OG SUMARLITIRNIR ‘99
Forvarnanámskeið fyrir
starfsfólk söluturna
NÁMSKEIÐ um forvarnir í sölu-
tumum verður haldið á' vegum
Verzlunarmannafélags Reykjavík-
ur, Kaupmannasamtakanna og lög-
reglunnar í Reykjavík næstkom-
andi laugardag. Er það einkum
ætlað ungum starfsmönnum sölu-
turna og hvetur Pétur A. Maack,
varaforaiaður VR, eigendur sölu-
turna og foreldra til að senda ung-
lingana á námskeiðið.
A námskeiðinu verður farið yfir
forvamir, varáðarráðstafanir og
eftirtekt og hvaðeina sem verða má
til þess að hægt sé að draga úr rán-
um í sölutumum og upplýsa strax
þau sem kunna að verða framin.
Pétur A. Maack segir nauðsynlegt
að kenna unglingum ýmis undir-
stöðuatriði t.d. varðandi eftirtekt
sem þýðir að þau geti betur lýst
hugsanlegum þjófum. Einnig geti
eigendur söluturna gripið til ým-
issa ráðstafana í forvarnaskyni.
Pétur segir brýnt að foreldrar
kanni við hvernig aðstæður ung-
lingarnir starfi og segir fráleitt að
þeir séu hafðir einir í söluturnum
að kvöldlagi. Hann segir sinnuleysi
hafa verið of mikið varðandi sölu-
tuma sem sjáist m.a. af því að þeg-
ar námskeið sem þetta var auglýst
í fyrra hafi aðeins ein fyrirspum
borist. Hvetur hann foreldra ung-
linga sem starfa í söluturnum til að
ræða þessi mál við þá.
Námskeiðið er kynnt í bréfi sem
sent hefur verið eigendum 160 til
170 sölutuma í Reykjavík og minnt
verður á það með auglýsingum.
Segir hann 30-40 manns komast
að.
LANCÖME sérfræðingur sýnir þér hvernig á að
nota nýju litina.
Bjartir pastellitir hæfa dökkum sem Ijósum
konum á öllum aldri.
NYTT!
Kristalstár á kinnina, öxlina,handlegginn.
..eða hvar sem þér dettur í hug!
LANCÖME iK
PARIS
Við bjóðum viðskiptavinum okkar H Y G E A
upp á förðun og kaupauka í dag, inyrtii/Bruvcnlun
föstudag og laugardag. Kringlunni
UMHVERFISMÁL
Rannís kynnir markáætlun
Fimmtudaginn 18. febrúar kynnir Rannsóknarráð íslands markáætlun
um umhverfismál í Borgartúni 6 kl. 15:00. Fundurinn er ætlaður þeim
sem hyggjast sækja um verkefnastuðning í markáætlunina.
Dagskrá
1. Tílgangur markáætlunar.
Vilhjálmur Lúðvíksson,
framkuæmdastjóri Rannís.
2. Áhersluþættir markáætlunar -
umhverflsmál. Snæbjörn Kristjánsson,
deildarverkfræöingur Rannís og
Anne Marie Haga,
deildarsérfræöingur Rannís.
3. Nýir möguleikar sem markáætlun
um umhverfismál opnar.
Halldór Þorgeirsson,
deildarstjóri í umhverfisráöuneytinu og
Quðjón Jónsson,
sviösstjóri umhverfissviös VSÓ-ráögjafar.
4. Fyrirspurnir og umræður.
RANNÍS
Rannsóknaráð íslands, Laugavegi 13,
101 Reykjavik, simi 5621320,
bréfsimi 552 9814, netfang rannis@rannis.is,
heimasíóa http//www.rannis.is