Morgunblaðið - 18.02.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.02.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999 29 Gítartón- leikar í Njarðvíkur- kirkju GÍTARDÚETTINN Dou-de-mano í leikur Njarðvíkurkirkju í kvöld, fímmtudag, kl. 20.30. A tónleikunum verður flutt suð- ur-amerísk tónlist, m.a. verk eftir Manuel Ponce, Astor Piazzolla, Leo Brouwer og Celso Machado. Gítar- dúettinn Duo-de-mano hefur starf- að með hléum síðan síðla árs 1994 og leikið við ýmis tækifæri, á tón- leikum og í sjónvarpi. Dúettinn skipa þeir Rúnar Pórisson og Hin- rik Bjarnason. --------------- Leirskúlptúr í Listakoti LISTAMAÐUR mánaðarins í Listakoti, Laugavegi 70, er Sigríður Helga Olgeirsdóttir leirlistakona. Sigríður Helga sýnir að þessu sinni jarðbrennda leirskúlptúra sem visa til náttúruforma. Frá því að hún útskrifaðist 1992 frá Myndlista- og handíðaskóla íslands hefur hún verið með tvær einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga. Sýningin mun standa út mánuð- inn og er opin virka daga frá 12-18 og laugardaga frá 11-16. GUNNHILDUR við eitt verka sinna. Gunnhildur Björnsdóttir sýnir á Selfossi GUNNHILDUR Björnsdótth- opn- ar myndlistarsýningu á Hótel Sel- fossi á morgun, fóstudag. Myndim- ar eru unnar með blandaðri tækni og hefur sýningin yfírskriftina Vetrarblik. Gunnhildur stundaði nám við Myndlistarskóla Reykjavíkur og Myndlista- og handíðaskóla íslands, Myndlistarakadeíuna í Helsinki og Listaskólanum Valand í Gautaborg. Þetta er önnur einkasýning Gunnhildar, en hún hefur að auki tekið þátt í samsýningum, m.a. í Japan, Makedóníu, Finnlandi og Svíþjóð. Sýningin stendur í fjórar vikur. ---------------- * Arni Ibsen gestur Ritlist- arhópsins UPPLESTUR verður haldinn í Kaffístofu Gerðarsafns, Listasafni Kópavogs, í dag, fimmtudag, frá kl. 17-18. Arni Ibsen, Ijóðskáld, leik- skáld og þýðandi frá Hafnarfirði, mun lesa úr ljóðum sínum. LISTIR Arndís Halla Hanna Dóra Ásgeirsdóttir Sturludóttir Elsa Waage Sólrún Bragadóttir Þrennir tónleikar Styrktarfelags óperunnar ÞRENNIR tón- leikar eru ákveðnir á veg- um Styrktarfé- lags Islensku óp- erunnar. Þar koma fram Arn- dís Halla As- geirsdóttir, Hanna Dóra Sturludóttir og Isabel Fernholz, Sólrún Bragadóttir og Elsa Waage syngja við undirleik Gerrit Schuil og á þriðju tónleikunum syngur pólsk sönkona, Agnes Wolska, við undirleik Elsebeethar Brodersen. Tónleikaröð Styrktarfélags Is- lensku óperunnar hefst í ár með tónleikum sópransöngkvennanna Arndísar Höllu Asgeirsdóttur og Hönnu Dóru Sturludóttúr, laugar- daginn 20. febrúar kl. 14.30. Báðar starfa þær í Þýskalandi. Undirleik- ari þeirra, Isabel Fernholz lauk pí- anónámi frá Listaháskólanum í Berlín árið 1996. Isabel Agnes Fernholz Wolska Sólrún Bragadóttir sópran og Elsa Waage alt ásamt píanóleikar- anum Gemit Schuil koma fram á Styrktarfélagstónleikum 9. mars. Báðar búa þær og starfa erlendis, Elsa á Italíu og Sólnín í Þýska- landi og koma þær hingað sérstak- lega til að syngja á þessum tónleik- um. Hinn 1. maí mun ung pólsk söng- skona, Agnes Wolska, syngja á tón- leikum Styrktarfélagsins og verða ítalskar óperuaríur meginuppistað- an á tónleikum hennar og píanó- leikarans Elsebeethar Brodersen. Stökktu til Kanarí 15. mars frá kr. 38.455 14 nætur Heimsferðir bjóða nú einstakt til- | Aðeins 25 sæti | boð þann 15. mars til Kanaríeyja í tveggja vikna ferð. Þú tryggir þér sæti í sólina í 2 vikur á hreint frábærum kjörum og 4 dögum fyrir brottför hringjum við í þig og lát- um þig vita á hvaða hóteli þú gistir. Kanaríeyjar eru vinsælasti áfangastaður Evrópubúa, Þar er nú 25 stiga hiti og þú nýtur rómaðrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Verð kr. 38.455 M.v. hjón með 2 börn, 15. mars, 2 vikur Verð kr. 49.990 M.v. 2 í smáhýsi, 15. mars, 2 vikur HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is mojöfair og gler ð aoeins ibodiO yildir (lam tiii.mats. BjóÖum eingöngu nýjustu gerðir og tískuhönnun. Sjóumst ú réttum stað í Skeifunni 15 GLERAUGNAVERSLUN HAGKAUP Meira úrval - betri kaup
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.