Morgunblaðið - 18.02.1999, Page 29

Morgunblaðið - 18.02.1999, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999 29 Gítartón- leikar í Njarðvíkur- kirkju GÍTARDÚETTINN Dou-de-mano í leikur Njarðvíkurkirkju í kvöld, fímmtudag, kl. 20.30. A tónleikunum verður flutt suð- ur-amerísk tónlist, m.a. verk eftir Manuel Ponce, Astor Piazzolla, Leo Brouwer og Celso Machado. Gítar- dúettinn Duo-de-mano hefur starf- að með hléum síðan síðla árs 1994 og leikið við ýmis tækifæri, á tón- leikum og í sjónvarpi. Dúettinn skipa þeir Rúnar Pórisson og Hin- rik Bjarnason. --------------- Leirskúlptúr í Listakoti LISTAMAÐUR mánaðarins í Listakoti, Laugavegi 70, er Sigríður Helga Olgeirsdóttir leirlistakona. Sigríður Helga sýnir að þessu sinni jarðbrennda leirskúlptúra sem visa til náttúruforma. Frá því að hún útskrifaðist 1992 frá Myndlista- og handíðaskóla íslands hefur hún verið með tvær einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga. Sýningin mun standa út mánuð- inn og er opin virka daga frá 12-18 og laugardaga frá 11-16. GUNNHILDUR við eitt verka sinna. Gunnhildur Björnsdóttir sýnir á Selfossi GUNNHILDUR Björnsdótth- opn- ar myndlistarsýningu á Hótel Sel- fossi á morgun, fóstudag. Myndim- ar eru unnar með blandaðri tækni og hefur sýningin yfírskriftina Vetrarblik. Gunnhildur stundaði nám við Myndlistarskóla Reykjavíkur og Myndlista- og handíðaskóla íslands, Myndlistarakadeíuna í Helsinki og Listaskólanum Valand í Gautaborg. Þetta er önnur einkasýning Gunnhildar, en hún hefur að auki tekið þátt í samsýningum, m.a. í Japan, Makedóníu, Finnlandi og Svíþjóð. Sýningin stendur í fjórar vikur. ---------------- * Arni Ibsen gestur Ritlist- arhópsins UPPLESTUR verður haldinn í Kaffístofu Gerðarsafns, Listasafni Kópavogs, í dag, fimmtudag, frá kl. 17-18. Arni Ibsen, Ijóðskáld, leik- skáld og þýðandi frá Hafnarfirði, mun lesa úr ljóðum sínum. LISTIR Arndís Halla Hanna Dóra Ásgeirsdóttir Sturludóttir Elsa Waage Sólrún Bragadóttir Þrennir tónleikar Styrktarfelags óperunnar ÞRENNIR tón- leikar eru ákveðnir á veg- um Styrktarfé- lags Islensku óp- erunnar. Þar koma fram Arn- dís Halla As- geirsdóttir, Hanna Dóra Sturludóttir og Isabel Fernholz, Sólrún Bragadóttir og Elsa Waage syngja við undirleik Gerrit Schuil og á þriðju tónleikunum syngur pólsk sönkona, Agnes Wolska, við undirleik Elsebeethar Brodersen. Tónleikaröð Styrktarfélags Is- lensku óperunnar hefst í ár með tónleikum sópransöngkvennanna Arndísar Höllu Asgeirsdóttur og Hönnu Dóru Sturludóttúr, laugar- daginn 20. febrúar kl. 14.30. Báðar starfa þær í Þýskalandi. Undirleik- ari þeirra, Isabel Fernholz lauk pí- anónámi frá Listaháskólanum í Berlín árið 1996. Isabel Agnes Fernholz Wolska Sólrún Bragadóttir sópran og Elsa Waage alt ásamt píanóleikar- anum Gemit Schuil koma fram á Styrktarfélagstónleikum 9. mars. Báðar búa þær og starfa erlendis, Elsa á Italíu og Sólnín í Þýska- landi og koma þær hingað sérstak- lega til að syngja á þessum tónleik- um. Hinn 1. maí mun ung pólsk söng- skona, Agnes Wolska, syngja á tón- leikum Styrktarfélagsins og verða ítalskar óperuaríur meginuppistað- an á tónleikum hennar og píanó- leikarans Elsebeethar Brodersen. Stökktu til Kanarí 15. mars frá kr. 38.455 14 nætur Heimsferðir bjóða nú einstakt til- | Aðeins 25 sæti | boð þann 15. mars til Kanaríeyja í tveggja vikna ferð. Þú tryggir þér sæti í sólina í 2 vikur á hreint frábærum kjörum og 4 dögum fyrir brottför hringjum við í þig og lát- um þig vita á hvaða hóteli þú gistir. Kanaríeyjar eru vinsælasti áfangastaður Evrópubúa, Þar er nú 25 stiga hiti og þú nýtur rómaðrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Verð kr. 38.455 M.v. hjón með 2 börn, 15. mars, 2 vikur Verð kr. 49.990 M.v. 2 í smáhýsi, 15. mars, 2 vikur HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is mojöfair og gler ð aoeins ibodiO yildir (lam tiii.mats. BjóÖum eingöngu nýjustu gerðir og tískuhönnun. Sjóumst ú réttum stað í Skeifunni 15 GLERAUGNAVERSLUN HAGKAUP Meira úrval - betri kaup

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.