Morgunblaðið - 18.02.1999, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 18.02.1999, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999 33 UMRÆÐAN ina Fegurðin kemur innan frá Laugavegi 4, sími 551 4473. Hvaða kykvendi af rán- dýrsætt hefir deilt og drottnað yfír sjávar- auðlindum landsins um langa hríð, spyr Sverr- ir Hermannsson, og mulið lungann úr ís- lenzkum þjóðarauði undir örfáa útvalda? 31 milljarð, takk! Minkurinn sá hafði lyklavöldin lcngur en aðrir, eða þar til nýverið að honum voru fengin lyklavöld að hálendinu að svipast um eftir virkjunarkostum. Má mikið vera ef hann rennur ekki á lyktina af fiðurfénu í Pjórsárver- um. Og Eyjabakkar afráðinn víg- völlur, enda fuglinn auðveld bráð í sárum. Það er margur minkurinn. Eða var það kannski líka mink- ur, sem opnaði með lykli fiskabúrið SR-mjöl í eigu ríkissjóðs? Og hvernig var þar um'norfs, þegar mörðurinn hafði leikið listir sínar? Milljarða verðmæti ríkissjóðs höfðu farið í súginn. Þegar minkur- inn var búinn að hreinsa til fyrir nýja „lykil“-menn, gengu af til handa ríkissjóði 160 milljónir skitnar, en verðmæti fiskabúrsins nú er talið nema sex til sjö þúsund milljónum króna. Með leyfi að spyrja: Hvaða minkur var það, sem gróf sig inn í sjávarútvegsráðuneytið um árið og hóf að opna með lykli sínum fyrir úthlutun svonefnds skipstjóra- kvóta? Agúst Einarsson alþingis- maður getur upplýst hvort það er ráðherrann sem lykil að gnægtabúrinu og snúið að vild sinni, og opnað á gátt fyrir minkahjörðina sína, sér í lagi hina tutt- uguogfimm feitustu, stærstu og þurftar- frekustu. Hver ætli takið við því „lykil“-hlutverki næst? Varaformaður Fram- sóknarflokksins sýnist upplagður í það „lyk- il“-hlutverk, enda eng- ar skrár óhultar fyrir honum, hvorki „Lind- ar-skrár“ né „Lóða- skrár“. Skaði er að Framsókn skuli hafa lógað minkin- um af Kögunarkyninu frábæra, því ratvís reyndist hann í ranghölum kerfisins og allra kvikinda klóliðugast á lykla- kippurnar. A hinn bóginn er það íhugunarefni fyrir kjósendur hvort 8. maí nk. er ekki rétti dag- urinn til að „pelsa“ eitthvað af þeim marð- ardýram, sem lykla- völd hafa haft að ís- lenzkum forðabúrum um sinn, eða verið not- uð sem lyklar af óhlutvöndum grip- deildarmönnum. Höfundur er formaður Frjdlslyndit flokksins. Sverrir Hermannsson Skjár Vinnsluminni Móðurborð Harður diskur Skjákort Hljóðkort Hátalarar Geisladrif Mótald Disklingadrif Annað 17" 64mb SDRAM Intel BX kubbasett 100MHz 4,3 GB Ultra DMA/33 8MBAGP-3D PCI-338-A3D 60W Fujitsu DVD verðlaunadrif 56,6 BPS V90 voice 3,5" 1,44mb Hljóðnemi oq ísl. lyklaborð Ath. lyklaborð m/flýtirofum er aukabúnaður á mynd. 119.900- leskiet 690+ bleksprautu- prentari 17.900- HANDSKANNER með prentara RdFMK3ílD[RZLUÍÍ iSlflNDSIf - ANNO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 ÁRIÐ 1991, þegar ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks tók við völdum, námu skuldir ríkissjóðs 87.995 kr. (áttatíuogsjö- milljörðumníuhundraðníutíuogfim mmilljónum króna) reiknaðar á verðlagi ársins 1998. Árið 1996 í árslok námu skuldir ríkissjóðs 174.466 kr. (eitthundraðsj ötíuogfj órammillj ör ð umfj ögurhundraðsextíuogsexmillj ó num króna) á sama verðlagi. Þær höfðu því hækkað um 86.471 milljarða á þessum árum eða nær tvöfaldast nákvæmlega. Hvaða minkur af marðarætt skyldi hafa haft lyklavöld að hænsnahúsi ríkisvaldsins á þessum áram? Alveg sérstaklega var þessi dýrbítur aðgangsharður á árinu 1993, þegar hann hakkaði í sig fið- urfé ríkissjóðs fyrir nær þrjá- tíuogeittþúsundmilljónir króna - rétt að hann hafi með þeim hætti fengið „gi-atís“ úthlutað á skip sitt „Viðey“ slíkum kvóta, samtals 2.932 þorskígildistonn, að verð- mæti u.þ.b. 2,6 milljarðar króna? Einnig getur Þorsteinn Már hjá Samherja upplýst hvort því fyrir- tæki hafi verið rétt upp í hendum- ar svoleiðis hnyskja, samtals 3.046 þorskígildistonn, fyrir litla 2,7 milljarða króna? Það er ekki að undra þótt Ágúst alþingismaður vilji festa slíkar gjafir í sessi og gera óafturkræfar með málamynda auðlindaskatti. Þegar foringjar Samfylkingar og Framsóknar fallast í faðma mun spurula frain vafalaust inna for- mann Framsóknar eftir því, hvaða minkar hafi farið með lyklavöld þegar fyrir útgerðarfélaginu Skinney á Hornafirði var sem bezt séð. Meðal annarra orða: Hvaða kykvendi af rándýrsætt hefir deilt og drottnað yfir sjávarauðlindum landsins um langa hríð og mulið lungann úr íslenzkum þjóðarauði undir örfáa útvalda? Sá mörður hefir notað sjálfan sjávarátvegs- vffl)mbl.is ^ALLTAT GITTHWkÐ NÝTT Sjávarútvegsmál Merðir á ferð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.