Morgunblaðið - 18.02.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999 61
Árnað heilla
Q rVÁRA afmæli. í dag,
O Wfimmtudaginn 18.
febrúar, verður áttræður
Karl Sigmundsson frá
Heiðarhúsum í Reykjavík,
til heimilis að Völvufelli 46,
Reykjavík. Börn þeirra
hjóna eru 7. Karl hefur ver-
ið starfsmaður Reykjavík-
urborgar í 25 ár.
BRIDS
llinsjón (• ii0iiiiin(Inr
l’áll Aniurson
NORSKA landsliðið og
sveit Zia spiluðu saman í
síðustu umferð
Flugleiðamótsins.
Leikurinn var sýndur á
töflu og var hin besta
skemmtun, því bæði voru
spilin fjörleg og svo var vel
á þeim haldið. Á næstu
dögum verður litið á nokkur
spil úr leiknum og við
byrjum á glæsilegum
varnartilþrifum hjá Zia og
Shenkin:
Suður gefur; NS á hættu.
Norður
* 1032
V D42
♦ Á1065
* G64
Austur
A K
V G73
♦ 874
* D109853
Suður
AÁD98
V K10865
♦ KD
AK2
Norðmennirnir ungu,
Erik Sælensminde og Boye
Brogeland, vom í NS og
fóru rakleiðis í fjögur
hjörtu, eins og spilin gefa
tilefni til;
Veslur Norður AasUir Suður
Shenkin Erik Zia Boye
- - lhjarta
Pass 2 kjörUi Pass 4 lijöitu
Pass Pass Pass
Shenkin kom út með
spaða frá gosanum fimmta
og Boye tók kóng Zia með
ás. Hann lagði strax KD í
tígh inn á bók og spilaði
síðan trompi að drottningu
blinds. Shenkin gaf sér nú
góðan tíma. Zia hafði fylgt
lit í tíglinum með áttu og
sjö, sem virtist benda til að
hann hefði áhuga á
spaðanum. Og það var
augljóst að suður átti
tígulhjónin blönk og því var
ekki útilokað að hann væri
með fjórlit í spaða. Eftir
drjúga stund drap Shenkin
á hjartaás. Ef til vill hefur
hann verið búinn að gera
upp hug sinn, en Zia létti
verkið verulega þegar hann
fylgdi ht í trompinu með
hjártagosa! Það voru
ótvíræð skilaboð og Shenkin
sendi strax minnsta
spaðann út á mitt borð. Zia
trompaði og spilaði laufi til
baka. Boye stakk upp kóng í
örvæntingafullri tilraun til
að vinna spilið og fór tvo
niður fyrir bragðið.
Spihð vannst á hinu
borðinu, eins og reyndar í
flestum öðrum leikjum
Vestur
A G7654
*Á9
♦ G932
*Á7
ÁRA afmæli. í dag,
fímmtudaginn 18.
febrúar, verður sjötug Krist-
laug Vilfríður Jónsdóttir,
Austurströnd 8, Seltjarnar-
nesi, fulltrúi hjá Húsnæðis-
stofnun ríkisins. Kristlaug
og maður hennar, Kristinn
Bjarnason, verða að heiman
á afmælisdaginn á heimili
dóttur þeirra að: 20 Lincoln
Avenue, Wimbledon,
London S.W.-5JT.
ÁRA afmæli. í dag,
fímmtudaginn 18.
febrúar, verður fimmtugur
Guðjón H. Bernharðsson,
kerfisfræðingur og fram-
kvæmdastjóri Tölvubank-
ans hf. Eiginkona hans er
Helga Jónsdóttir. Þau hjón-
in eru núna á ferðalagi í
Mexíkó.
rnÁRA afmæli. I dag,
O V/fimmtudaginn 18.
febrúar, verður fimmtug
Ingibjörg Pálmadóttir,
heilbrigðis- og trygginga-
málaráðherra, Vesturgötu
32, Akranesi. Eiginmaður
hennar er Haraldur Stur-
laugsson, framkvæmda-
stjóri. Þau hjónin taka á
móti gestum í Fjölbrauta-
skóla Akraness í dag kl.
17.30-19.30.
r rVÁRA afmæli. í dag,
O wfimmtudaginn 18.
febrúar, er fimmtugur Júlí-
us H. Gunnarsson, Sólvalla-
götu 12, Keflavík. Hann og
eiginkona hans, Ástríður
Sigurvinsdóttir, taka á móti
vinum og vandamönnum í
Kiwanishúsi Keflavíkur,
Iðavöllum 3c, Keflavík,
laugardaginn 20. febrúar,
kl. 20-23.
Med morgunkaffinu
*
Ast er...
Moldarkoss á kiim.
TM R«B U.S. P«l. OH. — all righta re««rv*d
(c) 16« Loa Angatoa Tm*» Syndcalo
Á HVERJU áttirðu eig-
inlega von. Kennarinn
minn er sadisti og ég er
masókisti.
SKAK
Um.sjón Alargcir
Pétursson
STAÐAN kom upp á opnu
móti í Malaga á Spáni sém
lauk á
mánudaginn.
Spánski
stórmeistarinn San
Segundo (2.480)
hafði hvítt og átti
leik gegn landa
sínum Gallardo.
12. Bxn+! - Kf8
(Eftir 12. - Kxf7
13. Dh5+ er
svartur óverjandi
mát í þriðja leik)
13. Rg5 - Db6 14.
Re6+ - Kxf7 15.
Dh5+ og svaitur
gafst upp.
Byrjun þessarar stuttu
skákar var nútímaleg: 1. d4
- g6 2. e4 — Bg7 3. Rc3 - d6
4. f4 - c6 5. Rf3 - Rd7 6. Bc4
- b5 7. Bb3 - a5 8. a4 - b4 9.
Re2 - Ba6 10. Í5 - gxf5 11.
Rg3 - fxe4?
Rússinn Kornejev sigraði
á mótinu með 7'A v. af 9
mögulegum.
HVÍTUR leikur og vinnur.
STJÖRIVUSPÁ
cftir Franrcs llrake
VATNSBERI
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert ekki allra og hefur
harðan skjöld en undir
niðri slær viðkvæmt og
skilningsríkt hjarta.
Hrútur „
(21. mars -19. apríl)
Hafðu ekki áhyggjur þótt þú
standir frammi fyrir því að
taka veigamikla ákvörðun.
Það eina sem skiptir máli er
að þú sért sáttur við sjálfan
þig-
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það eru miklar tilfinninga-
sveiflur innra með þér þessa
dagana og þú þarft að gæta
þess að fara ekki út í öfgarn-
ar. Haltu þér við raunveru-
leikann.
Tvíburar
(21. maí - 20. júnl) WA
Álit annarra á gjörðum þín-
um skiptir engu máli því þú
veist að þú ert að gera rétt.
Vertu því ekki of hastur í
máli er þú svarar fyrir þig.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú ert að fara í gegnum
breytingatímabil og minning-
arnar streyma fram í hug-
ann. Leyfðu þeim jákvæðu að
umvefja þig og eyddu þeim
neikvæðu.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Einhver minniháttar nei-
kvæðni ríkir á heimilinu sem
mun breytast í andhverfu
sína ef allir eru tilbúnir til að
setjast niður og ræða málin.
MeyÍa
(23. ágúst - 22. september) ©S.
Það er ekki þitt mál þótt
menn skelli skollaeyrum við
aðvörunum þínum. Þú bjarg-
ar ekki heiminum þótt þú
feginn vildir svo snúðu þér að
eigin málum.
Vog rrx
(23. sept. - 22. október) 4ÁÁ
Þú hefur margt á þinni
könnu þessa dagana og mátt
eiga von á að vinimir verði
súrir á svip yfir því að þú
hafir ekki tíma til að sinna
þeim.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú hefur margt að sýsla í fé-
lagslífinu sem blómstrar
þessa dagana. Njóttu þess
bara að vera innan um fólk
og láta gott af þér leiða.
Bogmaður m ^
(22. nóv. - 21. desember) ftCTr
Þú ert ekki ánægður með
alla hluti og skalt skoða þá í
víðara samhengi áður en þú
ákveður að láta til skarar
skríða. Hlustaðu lika á
drauma þína.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) AiÍP
Mundu að þjóð veit þá þrír
vita og hversu mjög sem þig
langar til að segja sögur
skaltu umfram allt ekki
bregðast trúnaðartrausti
vina þinna.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Það er mikilvægt að þú gerir
þér grein fyrir því að ekki er
allt sjálfgefið i þessum heimi.
Sýndu þeim þakklæti sem
hafa stutt við bakið á þér.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú þarft að taka skjóta
ákvörðun og hefur lítinn um-
hugsunarfrest. Hikaðu þvi
ekki við að fylgja brjóstviti
þínu því það svíkur þig ekki.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
gi-unni vísindalegra staðreynda.
Enn meiri verðlækkun
Nýtt kortatímabil
JOSS
Laugavegi 20, sími 562 6062.
Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 10-16.
ÁRVÍK
ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295
ÁRVÍK
ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295
Síðustu dagar prúttsölunnar
Frábært tækifæri fyrir þig
Sissa tískuhús
Hverfisgötu 52, sími 562 5110
Spilakvöld Varðar
Hið árlega spilakvöld Varðar verður
haldið í Súlnasal Hótels Sögu
sunnudaginn 21. febrúar kl. 20.30.
Glæsilegir spilavinningar að vanda.
Meðal annars: Utanlandsferðir, bækur,
matarkörfur o.fl.
Gestur kvöldsins,
Inga Jóna Þórðardóttir, borgarfulltrúi,
flytur ávarp.
Aðgangseyrir kr. 700
Allir velkomnir
Vörður - Fulltrúaráð siálfstœðisfélaeanna í Revkiavík